Pressan - 29.04.1993, Side 16
ELVIS & KONURNAR
16 PRESSAN
Fimmtudagurinn 29. apríl 1993
Sigrún Eyfjörð fyrir-
sæta og Ouðni —
nýgift og ástfangin.
Sigurður
Hansen
og Erla
Björg
Guðrún-
ardóttir —
hvorki ný-
>fS# giftnéást-
|? fangin en
ánægð engu að
7 Rauðhærði riddarinn; Páll
Rósinkranz rétti úr sér í
Rósenbergkjallaranum um
helgina. 2 Viðar íLevi’s-búð-
inni, umkringdur dönsku
Levi's-fólki. 3 Jónsi vefur sig
utan um Ingu, sem er í
áprentaðri kossaskyrtu.
Borgardætumar Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Krist-
jánsdóttir ogAndrea Gylfadóttir voruþví miður ekki eins
berar og á plakatinu. Þœr stóðu sig engu að síður mjög vel
að kveldi sumardagsins fyrsta á Hótel Borg; reyndar þótti
svo vel takast til að í deiglunni er að endurtaka leikinn.
Sigur- * y
laug Sverr-
isdóttir og Georg Þorsteins
son — ekki nýgift en gætu
verið ástfangin.
María í
Fornleifi,
fyrirsæta
Sævars
Karls.
Jónína Kristjánsdóttir og Elín
Hirst í Moschino-kjólnum.
Þessi í miðið er Héðinn Valdimarsson,
rúmlega þrítugur sigurvegari Elvis-
Helga á tali við Guðmundu Þór
isdóttur í Hagkaup, best
klæddu konu landsins, og Dísu
World Class. Á milli þeirra
stendur hins vegar annar
meðlima Los
Paraquaios
meðgítar- Æ
inn. Æm,
kvöld. Það fór vel á því að
Radíus-félagarnir Davíð
Þór og Steinn Ármann
væru inni í myndinni, þeir
hafa verið manna dugleg-
astir við að heiðra minn-
ingu Elvis í þáttum sínum
(þ.e.a.s. ef hann er þá
dauður). Sá sem þótti líkj-
ast kappanum hvað mest í
útliti, klæðaburði og hreyf-
ingum heitir því virðulega
nafni Héðinn Valdimars-
son og hefur augljóslega
æft sig lengi heima fyrir
framan spegilinn. Regn-
boginn tók einnig þátt í
keppninni, en með sínu
nefi, því þar er um þessar
mundir sýnd kvikmyndin
Honeymoon in Vegas, sem
er uppfull af syngjandi jafnt
sem fljúgandi Elvisum.
siraiii
Helga Hilmarsdóttir í Skíf-
unni hélt 60 kvenna stórveislu
á heimili sínu í Stigahlíð
seinnipart laugardags. Aðeins
þrír karlmenn fengu að vera
innan veggja heimilis hennar í
veislunni, en þeir voru þó ein-
ungis í þjónustuhlutverki.
Þetta voru sjálfur Egill Ólafs-
son, sem söng fyrir viðstadda
og dansaði ögn við Helgu;
Sigurður Hall matreiðslu-
maður, sem sá um að metta
kvenlýðinn; og Ingi Þór, sem
hafði yfnumsjón með því að
veigarnar væru rétt blandaðar
og af réttu hitastigi. Yfir-
þjónninn var hins vegar
Magga Rósa á Písa.
Þorsteinn Eggertsson,
Sverrir Stormsker og
Bjarni Ara fylgdust allir
með og Bjarni tók lagið.
Hann hefurengu
gleymt.
Helga, Brynja (Bubba
Morthens) og Valdís Gunn-
arsdóttir.
Ingibjörg Stefánsdóttir
flutti Ijúfa söngtóna.
Þessir þrír hefðu örugglega
barist um sigurverðlaunin
hefðu þeir keppt (og litað á sér
hárið). Aftast sést í góminn á
Davíð Þór. Hinn bringuhærði
Ingvar smellti sér hins vegar í
klofið á Steini Ármanni.
Foreldrar Siggu Beinteins söngkonu
eru gamlir Elvis-aðdáendur. Þau
Svava og Beinteinn fylgdust full að-
dáunar með keppninni á Tveimur
vinum.
Egili Ólafsson dansar við afmælisbarnið í miðjum kvennafansi.