Pressan - 29.04.1993, Side 28

Pressan - 29.04.1993, Side 28
28 PRESSAN DRAUMADAGSKRA ELLENAR Fimmtudagurinn 29. apríl 1993 DAGSKRÁIN FIMMTUPAGURINN 29. APRÍL RÚV 18:00 18:30 18:55 19:00 19:25 20:00 20:30 20:35 21:10 21:25 22:20 23:00 23:10 23:30 Tóti töfradreki Babar 11:26 Táknmálsfréttir Auðlegð og ástríður Úr ríki náttúrunnar Fréttir Veður Syrpan Nýjasta tækni og vísindi Hönnunarkeppni véla- verkfræðinema 1993 Upp, uppmín sál 8:16 Hún þjáist Danska rokk- hljómsveitin Her Person- al Pain á tónleikum í Finnlandi Ellefufréttir Þingsjá Dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Með Afa E 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Maíblómin 3:6 21:30 Aðeins ein jörð 21:45 *Óráðnargátur 22:35 Lokauppgjör Final Judgement W 00:05 ★★ Dauður við [y komu DOA 01:40*Miskunnarlausi morðinginn Relentless 03:10 Dagskrárlok FOSTUDAGURINN 30. APRÍL RUV •17:30 18:00 18:30 18:55 19:00 19:30 20:00 20:30 10:35 21:35 22:30 00:25 01:00 STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa 17:50 Með fiðring í tánum 4:13 18:10 Ferð án fyrirheits 3:13 18:35 NBA-tilþrif £ .19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 ★ Ferðast um tímann 21:30 CharlieChaplin Fariðyfir ferilinn. 22:30 Fegurðarsamkeppni (s- lands 1993 00:05 leynimakk Coverup 01:35 ★★ í dauðafæri ShoottoKill 03:20 ©.eigjendumir Crawlspace 04:40 Dagskrárlok LAUGAR DAG U R I N N 1 . MAÍ RÚV 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna: Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna, litli íkorninn Brúskurofl. 10:45 Hlé 15:10 Equitana - (sland E 16:00 íþróttaþátturinn 18:00 Bangsi besta skinn 13:20 18:30 ★★★Tíðarandinn 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 ★★ Strandverðir 13:22 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 Lottó 20:40 ★★ Æskuár Indiana Jo- nes 15:15 Lokaþáttur 21:30 Bræðurnir Nickyand Gino 23:20 ★★★ Hefðarfólkið 00:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 0 09:00 MeðAfa 10:30 Sögurúr Andabæ 10:50 Súper Maríó-bræður Þingsjá E ÆvintýriTinna 12:39 Barnadeildin 6:13 Táknmálsfréttir Poppkorn Skemmtiþáttur Eds Sulli- van 25:26 Fréttir Veður DavidFrostræðirvið Clint Eastwood Garparog glæponar ★★★ Hesta-Billy Bronco Billy Franskt utangarðsrokk Rokkhljómsveitin Les ejectes á Hótel (slandi Útvarpsfréttir í dagskrárlok irkirk Pottþétt ★★★ Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt ©Ömurlegt 11:15 Ævintýri Villa og Tedda 11:35 Barnapíurnar4;73 12:00 Úr ríki náttúrunnar 13:00 Eruð þið myrkfælin? 13:30 SéraClement Father Clements 15:00 Framlag til framfara £ 15:35 ★★ Myrkármálið Incident at Dark River 17:05 Leyndarmál 18:00 Poppog kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar £ 19:05 Réttur þinn £ 19:19 19:19 20:00 H Falin myndavél 22:26 20:30 ★★ Imbakassinn 21:00 Á krossgötum Crossroads 7:12 21:50 ★ Suðurríkjastúlkur HeartofDixie 23:25 ★★ f Ijótum leik StateofGrace 01:30 ★★★ Morð í Mississippi Murder in Mississippi 03:05 ©Að eilífu, Lúlú Forever, Lulu 04:30 Dagskrárlok SÝN svn 17:00 Hverfandi heimur 18:00 Borgarastyrjöldin á Spáni 5:6 19:00 Dagskrárlok SUNNUDAGURINN 2. MAÍ RUV 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna: Heiða, Ungi litli, Þúsund og ein Ameríka, Felix köttur ofl. 10:45 Hlé 17:35 Sunnudagshugvekja 17:45 ÁeiginspýturSólpallur smíðaður 18:00 Jarðarberjabörnin 1:3 18:30 Fjölskyldan ívitanum 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Skemmtiþáttur Eds Sulli- van 26:26 19:30 Roseanne 1:26 20:00 Fréttir 20:30 Veður 20:35 Söngvakeþpni evrópskra sjónvarps- stöðva 1993 20:45 fi-lúsið í Kristjánshöfn 21:10 Þjóð í hlekkjum hugar- farsins Heimildamynd um þversögnina sem einkennt hefur íslenskt atvinnulíf 22:10 Sú vartíðin í St. Pauli Damals in St. Pauli 1:2 23:40 Völuspá £ 00:05 Útvarpsfréttirídagskrárlok STÖÐ2 0 09:00 Skógarálfarnir 09:20 Magdalena 09:45 Umhverfisjörðina í 80 draumum 10:10 Ævintýri Vffils 10:35 FerðirGúlivers 11:00 Kalli kanína og félagar 11:15 Einafstrákunum 11:35 Kaldir krakkar 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 ★★ Rekin að heiman WheretheHeartis 14:50 NBA-tilþrif 15:15 Stöðvar2-deildin 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 17:50 AðeinseinjörðE 18:00 ★★★ 60 mínútur 18:50 Hollensk list 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 19:24 20:30 Sporðaköst 6:6 Lokaþáttur 21:05 Hringborðið 5:7 21:55 Ástarleikur GameofLove 23:30 SKaratestrákurinn III The KarateKidlll 01:25 Dagskrárlok SÝN svn 17:00 (fylgd fjallagarpa 1:6 17:30 Dulspekingurinn James Randi 1:6 18:00 Dýralíf 19:00 Dagskrárlok Ellen horfir ekki mikið á sjón- varp en efhún vœri stödd á hóteli og úti vœri œgilegt veður mœtti dagskráin vera eitthvað á þessa leið: 14:00 Gömul, sígild kvikmynd (Síðasti bærinn í dalnum, Zorro eða Abbott & Costello með Andrews-systrum) Auglýsingar 15:30 Ed Sullivan og Johnny Cash Auglýsingar 16:30 Spurningaþáttur í beinni út- sendingu. Hægtað vinna stóran pening með því að hringja inn. Auglýsingar 19:19 Engarfréttir Auglýsingar 19:20 Grínþáttur Auglýsingar 20:30 MTV Auglýsingar 22:00 Inspector Morse 23:30 Dagskrárlok Inn á milli dagskrárliða eru sýndar gamlar og góðar íslenskar auglýs- ingar; „Hringarnir frá Halldóri“, „Melka“ og fleiri í þeim dúr. Athugasemd frá Heimi Steinssyni Miðvikudaginn 21. apríl birtist í PRESSUNNI svo- nefhd „Nærmynd af Heimi Steinssyni“. í grein þessari er meðal annars um það talað, að und- irritaður hafi nýlega hótað Ingólfi Hannessyni íþrótta- fféttastjóra Sjónvarpsins að víkja honum úr starfi. Þetta er gjörsamlega úr lausu lofti gripið. Hér er um að ræða hreinan uppspuna, sem á sér enga stoð í veruleikanum. Vísa ég ósannindum blaðamanns fullkomlega á bug. Víðar í „Nærmynd“ þessari er að öðru leyti að finna hæpnar fullyrðingar og sumpart tilbúning. Að því er til sjáfis mín tekur hirði ég þó ekki um að elta ólar við slíkt. Reykjavík, 26. apríl 1993. Heimir Steinsson. Aths. ritstj. Þeir Heimir og Ingólfur hafa oftar en einu sinni tekist á vegna stöðu Loga Bergmanns Eiðssonar innan Sjón- varpsins. Sjálfur hefur Ingólfur hótað að segja upp vegna þessa og innan Sjónvarpsins telst það til al- mennrar vitneskju að Heimir hafi hótað Ingólfi brott- rekstri miðvikudaginn 31. mars, tveimur dögum effir að Hrafiti Gunnlaugssyni var vikið úr embætti. Ef það er rangt hlýtur skýringin að liggja í misskilningi á milli Heimis og Ingólfs. Sá misskilningur er í það minnsta mjög útbreiddur og byggður á sterkri sannfæringu. Af Nærmyndinni mátti skilja að dóttir Heimis, Arn- þrúður, væri fædd árið 1968. Þar átti að standa 1971 og er beðist velvirðingar á þeim mistökum. Að öðru leyti er vísað til föðurhúsanna órökstuddum fullyrðingum útvarpsstjóra um villur í greininni. Ritstj. BIOMYNDIR HELGARINNAR Lokauppgjör_______________________________ Fimmtudagur 22:35 Lokauppgjör Stöð 2 Final Judgement 0Leikstjóri: David Robertson %Leikar- ar: Michael Beck, Catherine Colvey ogMichael Rhoades. Lögregluforinginn Robert Deleney reyn- ir að komast að því hver sagan er að baki morðum sem framin | eru í vinahópi í smá- bænum Baypoint. | Þriller. Leigjendurnir Föstudagur 03:20 Endursýning Stöð 2 Crawlspace %Leikstjóri: David Schmoeller %Leikarar: KlausKinski, Talia Balsam ogBarbara Whinnery. Karl Gunther virðist, að mati samleigjenda hans, ágæt- asti maður. Hann getur þó ekki leynt ógnvekjandi fortíð sinni lengi. Þriller. j® Morð í Mississippi ★★★ Séra Clement ★★★ Dauður við komu ★★ Fimmtudagur 00:05 Endursýning Stöð 2 DOA %Leikstjórar: Rocky Morton og Annabel Jankel 9Leikarar: Dennis Quaid, Meg Ryan, Daniel Stern og Charlotte Rampling. Prófessor við virtan háskóla kemst að því að honum hefur verið byrlað eitur og hann á stutt eftir. Á sem skemmstum tíma þarf hann að finna morðingja sinn og komast til botns í málinu. Spenna. Miskunnarlaus morðingi ★ Fimmtudagur 01:20 Endursýning Stöð 2 Relentless %Leikstjóri: William Lustig %Leikarar: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Geðsjúkur fjöldamorðingi veldur lögreglunni heilabrot- um en ómögulegt reynist að fá botn í hegðunarmynstur hans. Þriller. Laugardagur 13:30 Stöð 2 The Father Clement’s Story %Leikstjóri: Ed Sherin %Leikarar: Louis Gossettjr. ogMalcolm-Jamal Warner. Kaþólskur prestur ættleiðir vandræðaungling. Sann- söguleg. Yfir meðallagi. Laugardagur 01:30 Stöð 2 Murder in Mississippi %Leikstjóri: Roger YoungQLeikar- ar: Tom Hulce, Jennifer Gray, Blair Underwood, Josh Charles, CCHPounderogEugeneByrd. Hópur lögreglumanna og nokkrir meðlimir Ku Klux Klan myrða þrjá unga blökkumenn sem berjast gegn kynþáttahatri. Sannsögulegir atburðir sem breyttu rétt- indabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Drama. Yfir með- allagi. Að eilífu, Lúlú © Myrkármálið ★★ Laugardagur 15:35 Stöð2 Incident at Dark River 9Leikstjóri: Michael Pressman %Leikarar: Mike FarreU, Tess Harper og Helen Hunt. Verkamaður reynir í örvilnan sinni að yfirtaka raf- hlöðuverksmiðju, sem olli alvarlegum veikindum dótt- ur hans. Drama. í meðallagi. Laugardagur 03:05 • Stöð2 Forever, Lulu 9Leikstjóri: Atnos Kollek %Leikarar: Hanna Schygulla, Deborrah Harry ogAlec Baldwin. Elaine Hine dreymir um að verða rithöfundur en hefur ekki efhi á að lifa á draumum sínum og vinnur því fyrir klósettsetuframleiðanda og skrifar ástarbréf í Pent- house. Rekin að heiman ★★ Bræðurnir Hesta-Billy ★★★ Föstudagur 22:30 RUV Bronco Billy %Leikstjóri: Clint Eastwood %Leikarar: Clint Eastwood og Sandra Locke. Hörkukarl ferðast með flokk sinn I um gjörvöll Bandaríkin og sýnir listir á villtum nautum og ótömd- um hestum. Ung, ráðvillt en forrík kona verður á vegi hans. Laugardagur 21:30 RÚV Nicky and Gino %Leikstjóri: Robert M. Young 9Leikar- ar: Tom Hulce, Ray Liotta og Jamie Lee Curtis. Nicky er einfeldningur. sem vinnur á öskubíl | og kostar metnaðar- gjarnan tvíburabróður | sinn til læknanáms. Drama. Sunnudagur 13:00 Endursýning Stöð 2 Where the Heart is %Leikstjóri: John Boonnan %Leikar- ar: Dabney Coleman, Uma Thurman, Joanna Cassidy, Crispin Glover, SuzyAmisogChristopherPlummer. Vel stæður fjölskyldufaðir kemst að þeirri niðurstöðu að ef ekkert verði að gert sitji hann uppi með uppkomin börn sín til eilífðarnóns. Létt grín. Ástarleikur Suðurríkjastúikur Leynimakk Föstudagur 00:05 Stöð2 Cover up %Leikstjóri: Manny Coto %Leikarar: Dolph Lundgren, Louis Gossetjr. ogLisa Berkley. Fréttamanninum Mike Anderson er falið að rannsaka dularfulla árás á bandaríska flotastöð. Hann kemst að leyndarmálum sem ekki er ætlað að ná athygli almenn- ings. Spenna. Laugardagur 21:50 Stöð2 Heart of Dixie %Leikstjóri: Martin Davidson • Leikarar: Ally Sheedy, Virgina Madsen og Treat Williams. Maggie Deloch setur markið hærra en að verða sér úti um vænlegt mannsefni og geta börn. Ferskir vindar sjötta áratugarins gefa henni byr undir báða vængi. Ljúft drama. Hefðarfólkið ★★★ Sunnudagur 21:55 Stöð2 Game of Love %Leikstjóri: Bobby Roth %Leikarar: Ed Marino, Mac Gail og Tracy Nelson. Skemmtistaður fyrir einhleypa er kjörinn staður fyrir næturdrottningar og draumaprinsa. Ást og undirferli. Sú var tíðin í St. Pauli__________________________ Sunnudagur 22:10 RÚV Damals in St. Pauli %Leikstjórar: Helmut Christian Gör- litz og Ottokar Runze %Leikarar: Stefano Viali, Birgit Bockmann, Erika Skrotzki ogjoseph Long. ítalskur skipskokkur kemur til forboðna hverfisins í Hamborg, ílengist þar og opnar ítalskan veitingastað. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. í dauðafæri ★★ Laugardagur 23:20 RUV Metropolitan %Leikstjóri: Whit Stillman %Leikarar: Carolyn Farina, Edward Clements, Taylor Nichols og Christopher Eigeman. Háskólanemi kemst í kynni við ógiftar hefðarmeyjar í NewYork. Húmor. Karatestrákurinn III © Föstudagur01:35Endursýning Stöð2 Shoot to Kill %Leikstjóri: Roger Spottiswoode %Leikarar: Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley. Stórborgarlögregla fær félaga sem honum líst síður en svo á, og saman halda þeir til óbyggða til að leita uppi ferðaflokk. Ósannfærandi saga en ágætisleikur Poitiers heldur áhorfandanum við efnið. í Ijótum leik ★★ Laugardagur 23:25 Stöð 2 State of Grace %Leikstjóri: Phil Joanou %Leikarar: Sean Penn, Ed Harris og Gary Oldman. Amerísk formúlumynd um harða nagla í óblíðu um- hverfi. Morð, misþyrmingar ogspenna. Sunnudagur 23:30 Stöð2 The Karate Kid III %Leikstjóri: John G. Avildsen %Leik- arar: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Robyn Ela- ine Lively, Thomas Ian Grijfith ogMartin Kove. Daniel er narraður til að keppa við hinn óvægna Mike Barnes. Barnes er reyndur bardagamaður og illsigran- legur. Vonlaus.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.