Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Page 7

Vísir Sunnudagsblað - 28.01.1940, Page 7
Teikningin yst til liægri er af konu Lawrence Tibett, söngvarans fræga, og er hún með slá og handskjól úr minkaskinni. 'js Aí oðkassinn Ungar húsmæður vita naum- ast hvað moðkassi er. Það væri hægt að skrifa æfintýri á visu H. C. Andersen um moðkass- ana, sem geymdir hafa verið og eru geymdir ýmist upp á háalofti eða niðri í kjallara, en margar húsmæður hafa nú hafið til vegsemdar og farið að nota aftur. — En margar hús- mæður hafa fargað kössunum — gátu ekki ímyndað sér að not yrðu fyrir þá aftur. Og flestar þeirra flýta sér að ná sér í einhverskonar kassa. — Það er litið um peninga nú, en þrátt fyrir það skulið þér ekki övænta, lieldur gá í geymslu yðar. Þar eigið þér sjálfsagt kemui aftui að notuin. einhvern góðan kassa. Fóðrið liann með dagblöðum og hálmi. Málið hann að utan með falleg- um litum svo liann fari vel í eldhúsinu vðar —- ef rúm er fyrir hann þar. — Þér munið verða mjög ánægð með moð- kassann yðar, því að honum er mjög mikill sparnaður. „Clips“ úr ýmsum málmum og með mismunandi steinum er mjög notað sem hárskraut núna. — Hér að ofan sjást tvenn — hvorttveggja mjög falleg. M ATREIÐSL3 Kjötbollur m. selleríi. Kjötfars úr % kg. af kjöti. 500 gr. sellerí. % 1. vatn ■50 gr. smjör 50 gr. hveiti. — Selleríið er hreinsað og soðið þar til það er meyrt. — Bollurnar eru settar í sellerí- soðið með desertskeið, soðnar í nokkurar mínútur og teknar upp aftur. Sósa er húin til úr hveitinu, smjörinu og sellerí- soðinu. — Selleriið er skorið í ferhyrninga og sett í sósuna þegar hún er borin á borð. — Það er ágætt að nota 1—2 eggja- rauður eða eitt heilt egg í sós- Una. Fiskfarsbúðingur með rauðspettum. Fiskfars úr % kg. af fiski (beinl.) 1 kg. rauðspettur. — Gratinfat er smurt vel og í botn þess er látið lag af fisk- farsi. Ofan á það eru settir hrá- ir samanrúllaðir rauðspettu- geirar og eru þeir siðan þalctir með farsi. — Soðið i vatni i eina klukkustund. — Slcreytt með tómötum fyltum lcjöt- eða fisk- farsi og og tómatsósa borðuð með réttinum. Fiskfarsbúðingur. Fiskfars úr % kg. af heinl. fiski. % kg. dósahumar 25 gr. smjör 25 gr. hveiti 2i/2 dl. soð Humarlitur, salt, pipar og vín ef vill. —■ Búðingsform er smurt og klætt með fiskfarsi og fylt með stúfuðum humari. Lag af fisk- farsi látið yfir. Soðið ca. % klukkustund í vatni eða i ofni, við hægan eld. — Humar-„uppstúfið“ er bú- ið til úr smjöri og hveiti, sem er bakað upp og þynt með soðinu. Humarinn er skorinn niður og settur saman við.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.