Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 4
4 N Ý 3 A DAGBLAÐIÐ Út til miða □ISÍC355C38SC:© Q0DCXD3 ©DsecDssCDsecŒl 1 nótt ætla ég að sjá bátana leggja út. Þeir fara kl. rétt hálf fjögur og það verður að hafa hrað- ann á. . Inni á höfninni í Vestmanna- eyjum liggja um hundrað vél- bátar. Fiskurinn er genginn á mið- in, tíðin hefir verið hagstæð og það er kapp í sjómönnunum enn svartara en annarsstaðar. Hafið er sæmilega kyrrt, samt heyrist svarrið i þungri brixn- öldunni, þegar hún brýzt inn í þröng klettagljúfur og gjár og ymur við stalla og berghlein- araar. Það er einkennilegt að líta inn yfir höfnina. Inni í myrkr- inu, sem felur hana sýn, glitr- ar marglitur ljósagrúi. Græn, eftir því að komast sem fyrst af stað. Nóttin er köld, með gnifandi myrkur yfir landi og sjó, en kyrr og þungbúin. Á „Skansinum" sunnan við hafnarmynnið hefir safnast saman hópur fólks til þess að sjá flotann leggja úr lægi. Þannig er það því nær hverja nótt, þegar gott er veður. Það marrar í nýfallinni mjöll og- eilítill austankaldi blæs úr- svölu sjávarlofti utan af hafi. Beint á móti rís Heimaklettur, þverhníptur, dimmur og trölls- legur. Maður veit þar af hon- um, þótt ekki móti fyrir berg- inu. Myrkrið þar er einungis vafði höndunum fast og inni- lega um hálsinn á pabba sín- um, stökk aíðan niður úr fang- inu á honum, þreyfaði aftur á bak sér eftir pokanum og sagði: „Pabbi! Ég ætlaði ekki að gefast upp — aðeins að hvíla mig dálítið. Og svo hefi ég víst sofnað. En erum við ekki stutt frá bænum ? Ég var orðinn villtur og óttalega lúiim, en læknirinn sagði, að ég væri duglegui' drengur, og ég hét því að verða það. En hvernig líður mömmu?“ Feðgarnir leiddust heim að bænum og eftir andartak iá Pétur litli við brjóst mömmu sinnai' með augun döggvuð tárum þakklátrar gleði. Og þegar hann hafði tekið upp meðulin hennar mömmu og Siggi var farinn að horfa nokkuð föstum forvitniaugum á bakpokann hans, greip Pétur pokann. í flýti, stákk honum undir koddann sinn, leit síðan íbygginn en brosandi á bróður sinn og hvíslaði: ... „Á morgun koma jólin“. H. J. í-auð og hvít blakta þau svo einkennilega í húminu. Það er líkast og sjá yfir þéttan, há- vaxinn skóg í haustmyrkri með einhver tindrandi dulheimaljós í krónu og greinum. Þetta eru auðvitað siglinga- Ijós bátanna. Undiraldan rugg- ar þeim hægt og hóglega, og í myrkinu er sem þau svífi í lausu lofti, þar sem víða mótar naumast fyrir siglum né skipi. En í gegnum lognkyrrðina bérst hávært vélaglamur úr hundrað skipum. Það berst að eyrum okkar í samfelldum, dynjandi nið. Loftið titi'ar við af véladun- nuum. Hafnarljósin bregða skærri birturák fram á sjóinn við bryggjuna og yfir undir svartan bergvegginn. Það er auðsýnilegt, að bát- arnir eru tilbúnir og bíða þess eins að brottfararmerki sé gef- ið, en á undan því má enginn fara. Það er þolinmæði og regluraun, sem ýmsum er stundum fullerfið til eftir- breytni. Og nú sjást þegar nokkrir bátar fljóta lausir í fremstu röðum — undir sterku skini bryggjuljósanna — með stefni til hafs. 'Allt í einu slær á loft upp eldrauðri rák frá einum bátn- um. Það er merkið. Og um leið vindur fyrstu bátunum fram úr þyrpingunni og allur flotinn tekur skriðinn út um hafnar- mynnið og fram til miða. Útsiglingin er þröng, enda fer flotinn svo þétt, að stefni eins skipsins nemur nær við slvut hins og er þó nær full ferð á. Vélaglamrið verður að furðu- lega tröllauknum drunum, sem berast um kyrrlátt loftið, langt út fyrir höfnina og bæinn. Frammi í svörtu djúpinu rennur ljósaflaumurinn áfram fram hjá okkur. Hann kastar daufri skímu niður yfir skipin og vaggast ýmist til hægri eða vinstri eftir öldufallinu eða lyftist og fellur. í djúpri hneig- ing, þegar bátamir renna niður hryggi undiröldunnar og rísa upp í fang næstu báru. Úti við Yztaklettsnefið dreif- ist flotinn. Sumir bátarnir halda vestur um Faxasund, aðr- ir stefna beint austur í flóa og þriðji flokkurinn sveigir suð- austur með eynni, hver á leið til netja sinna og línudufla; allir í leit að góðum miðum og miklum afla. Ljósin dreifast og dvína, vélagnöldrið hljóðnar og hættir að ná eyrum okkar. Innan stundar hvílir sama þungbúna þögnin yfir bænum og eyjunni Hann er seztur í hornstólinn sinn heima. Það er enginn í húsinu ann- ar, og í kveld vill hann hvíla sig og lofa huganum að leika lausum, óþvinguðum af oki hversdagsstritsins. Skyldustörf! Hvag varðar hann um skyldustörf? Því má hann ekki eiga eitt kveld sjálfur? Því er honum fyrirmunað að hjálpa henni? Hugsunin er eldsár. Hún fer um sál hans eins og lamandi, bölþungur gustur. Þau höfðu sést fyrir nokkrum mánuðum síðan — af tilviljun. Ef það var þá nokkur tilviljun til í þessum heimi. Hann, þessi duli, fáláti, vin- fái maður fann það á sama and- artaki og augu þeirra mættust fyrsta sinni, að hér voru ör- lög hans að ráðast á einhvem óvæntan veg. Hvemig á því stóð, hvað var að gerast, það skildi hann ekki. Kveldið var dálítið svalt. Hún reið nokkum spöl á undan honum ásamt heimilisfólkinu, á gráum hesti. Hver var hún og hvaðan? Hann vissi það einu sinni ekki. En hún fór. með einhvern hluta af sál hans strax þetta kveld. Það var honum alveg ljóst. Innan stundar hvarf' hópur- inn niður með ánni bak við angandi lyngháls. Hún leit til hans um leið, og' hann lyfti húf- unni til kveðju. Honum var sagt, hvað hún hét og hvaðan hún var. Flokk- urinn vár horfinn og ylur dags- ins og' birta hafði einhvem- veginn þurkast út um leið. Hann lét hestinn lötra á eftir samferðafólkinu, lét það masa saman í friði, en horfði döpr- um löngunaraugum yfir undir fjallið, þar sem fólkið var á reið og gráa hestinn hennar bar við dökkar skriðumar eins og Ijósan depil. --------— Hann slökkti ljósið á skrifstofunni. Það var svo auðvelt að hugsa í myrkri. Það er þess vegna að mennirnir eins og áður en ég fór að heim- an. Út á ein fengsælustu fiski- mið veraldar sækja í nótt sem áður nokkur hundruð sjómanna frá þessari litlu ey. Yfir þeim hvelfist blýgrár himinn vetramæturinnar. Und- ir þeim vaggast hafið vítt og ótakmarkað eins og draumar mannanna, sem enginn fær ráðið. Hópurinn á „Skansinum“ dreifist út í bæinn, hver heim til sín. Það er enn langt til aftureld- ingar og fátt verður vitað um það, hvemig næsti dagur ræðst. I janúar 1931. loka augunum, þegar þeir vilja lifa upp liðna atburði. Nokkru seinna sáust þau aftur. Hann vissi að svo mundi það verða. Og fögnuður og kvíði fylltu sál hans til skiptis Var þetta ekld allt vitleysa ein. Hvað kom honum þessi kona við? Sennilega lítið. Og hvað kom hann henni við? Vafalaust enn minna. Arinars man hann þennan dag skýrast alls í lífi sínu. Þau sáust aftur og heilsuð- ust. Og nöfnin voru nefnd. Áð- ur en hann fór um kveldið höfðu þau horfzt í augu nokkr- um sinnum. Hún hafði staðnæmst í dyr- unum og litið til hans eíd- snöggt, djúpum, spyrjandi aug- um. Þau augnablik klufu líf hans í tvennt. Það var eins og sál hans flyttist og hyrfi yfir um til hennar í seiðmagnað djúp þessara augna. Og hann fann það svo ólýsanlega skýrt, að hann hvorki vildi né gæti heimt hug sinn þaðan aftur. Hann fór um kveldið. Kvaddi hana með hversdagslegu handa- bandi. Og þó fólst eitthvað í því ? Sólbjört sæla. Hyldjúp sárindi. Hún þrýsti hendi hans örlít- ið. Og hann hélt burtu, án þess að þekkja sjálfan sig. Drungi kveldsins var ömur- lega dapur. Svíðandi tómleika- -tilfinning lagðist um hug hans, eins og skuggaleg hélunótt eftir sólbjartan dag. ---------Störfin hafa gengið slitrótt. Hann hefir kastað sér inn í þau af öllu sínu þreki, unnið langt fram á nætur, þangað til þreytan lagðist yfir sál hans eins og grá þoka. Samt hefir hugurinn alltaf verið inni á öðrum leiðum. Þetta átti vist ekki svo að vera. Líf mannannna átti lík- lega yfirleitt að vera allt öðru- vísi en það venjulega er. Það voru atvikin sjálf, dul- ræn, óyfirstíganleg, sem skák- uðu mönnunum fram á tafl- borð tilvei'unnar, sem leiddu þá til hamingju eða hrundu þeim íram til ófamaðar. Fyrir sitt leyti gat hann ein- ungis tekið mótj þeim, barizt við þau eins og hann var drengur til og fallið eða sigrað eins og manni sæmdi. Hve þrá hans gat orðið sterk eftir því að sjá þessa konu, heyra málróminn hennar, lauga sál sína í yndislegri nærveru hennai', þó ekki væri nema litla stund. En þetta dularfulla, sem við köllum, atvik, vörnuðu honum þess. Hugurinn einn braut af sér öll bönd og dvaldi hjá henni langtímum saman. Hann hlóð um iiana borg af björtum, heit- um og sterkum sólskinshugsun- um. En þar sem lífið sjálft hef- ir reist upp rammar skorður, eru það einungis hinar fleygu, þögulu hugsanir, sem ná yfir þá hindrim. Skyldi hún verða þess vör, að hún er vafin inn í ástríki hugs- ana, sem aidrei mega segjast, sterkar og magnþrungnar eins og þeyvindar sumarsins. Iiann veit svo lítið um hana. Hann grunar að hún þxirfi hjálpar, sem hann vildi gefa líf sitt til að veita, en getui' ekki. Hvað getur hann sent henni í jólagjöf? Ekkert, má það ekki. Getur hann ekki gefið henm hamingju sína? Hingað til hefir hann verið íarsæll, þróttmikill maður, fá- skiptinn, óframfærinn, en álit- inn traustur sæmdardrengur af þeim, sem þekktu hann bezt. Þetta er að vísu leikur hugs- ananna. En getur ekki einn maður gefið öðrum hamingju sína, ef þeim óskum fylgir nógu mikið magn ástúðarinnar, nógu örugt afl viljastyrksins ? Hann hallar sér lengra aftuí í stóliim. Friðmild sælukeimd breiðir sig um svip hans og sál. Hann hefir fundið jólagjöf- ina, sem hún á að fá. Það er hans eigin hamingja. Hún á að fléttast inn í líf hennar, ósýni- leg en aflmikil, váka yfir henni eins og vemdarengill, vaxa inn í tilveru hennar, sterk, áhrifarík og göfug. Og þá gerir svo lítið til um sjálfan hann. Hópur bama er að leik úti á götunni. Það ljómar gleði á hverju andliti. Það er fögnuður hinnar bros- mildu bernsku ofinn saman við óþreyjufulla eftirvæntingu, sem bíður helgustu og mestu hátíð- ár ársins. „Hvenær koma jólin“ kalla j<au um leið og stór sendi- sveinn úr verzlun gengur fram hjá hópnum, hlaðinn bögglum. Draumóramaðujrinn rís upp úr stólnum og gengur út að glugganum og leggur ennið að svalri rúðunni. Hann brosir til barnahópsins. Jólin koma bráðum, litlu vinir. Þau koma til mannanna með gleði og gjafir — og ham- ingju. * H. J. JÓLAGJÖFIN

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.