Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Page 7

Nýja dagblaðið - 20.04.1938, Page 7
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 7 fsland vinnutími nefndra starfsmanna 8 klst. á dag á tímabilinu frá kl. 7 að morgni til kl. 5 að kvöldi. Fyrir vinnu umfram nefndar 8 klst. eða á öðrum tíma sólar- hrings eða á helgidögum, greið- ist yfirvinnukaup. Um háseta, kyndara og mótormenn, sem ekki ganga sjóvaktir (vinna sem dag- menn), þegar skip er á sigl- ingu, gilda sömu reglur, að því er vinnutíma og yfirvinnukaup snertir, eins og þegar skip liggur í höfn. • Hásetar, sem ganga sjóvaktir, fá yfirvinnukaup, ef varðtími þeirra fer yfir 12 klst. á sólar- hring eða ef þeir vinna að öðrum störfum en þeim, sem tilheyra siglingunni (við stýri eða eftir- lit) á tímabilinu frá kl. 5 að kvöldi til kl. 7 að morgni. Ef sjóvaktir eru rofnar, svo sem á komu- og burtferðardög- um, greiðist yfirvinnukaup, ef samanlagður vinnutími og sjó- vakt fer fram úr 10 klst. á sólar- hring. Kyndarar og mótormenn, sem ganga sjóvaktir, fá yfirvinnu- kaup, ef vakttími þeirra er yfir 8 klst. á sólarhring. Daglaun á skipi sem afskráð er á, en skipverjar vinna ólögskráð- ir um borð: yfirkyndari, báts- maður og beztimaður kr. 10.00 á dag, kyndari kr. 9.70 á dag, full- gildur háseti kr. 9.00 á dag, kola- mokari kr. 6.30 á dag, viðvaning- ur kr. 6.00 á dag og óvaningur kr. 4.00 á dag, auk þessa greiði út- gerðin hverjum af nefndum starfsmönnum kr. 3.00 á dag fyrir fæði og fyrir yfirvinnu skv. ofangreindum taxta. Noregnr samningum um utanlandssigl- ingar, sem hér er farið eftir, en í samningum vélstjóra í innan- landssiglingum er gert ráð fyrir, að þeir fái yfirvinnukaup kr. 1.67 pr. klst., þar sem lög mæli fyrir að yfirvinna skuli greidd, enn- fremur er í þeim samningum gert ráð fyrir, að útgerðin geti látið vélstjórana vinna verk- stæðisvinnu og beri vélstjórun- um þá yfirvinnukaup eftir sömu reglum og gilda um hliðstæða starfsmenn í landi. í öðrum til- fellum virðist, skv. síðastnefnd- um samningum, að yfirvinnu- kaup komi ekki til greiðslu til vélstjóranna, nema þar sem lög mæla svo fyrir. 2. í samningum undirmanna á dekki og í vél eru vinnureglurnar skilgreindar þannig: Vinnutími dagmanna sé 8 klst. á tímanum frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Á komu og burtferðardögum má samanlagður vinnutími hvers af ofangreindum starfsmönnum ekki fara fram úr 9 klst. á dag, nema yfirvinnukaup komi til. Yfirvinnukauptaxtinn er ekki nefndur í þeim samningum um utanlandssiglingar, sem hér er farið eftir, en skv. samningi um innanlandssigiingar, er gilda skyldi frá 1. apríl 1937 til 31. marz 1939, virðist taxtinn vera kr. 1.11 pr. klst. í síðastnefndum samningum eru mjög miklar takmarkanir á yfirvinnugreiðslu, og þar sem mánaðarkaupið þar er svipað, virðast þær takmark- anir einnig muni eiga við hér um rædda samninga. 3. í samningi loftskeytamanna er gert ráð fyrir, að hann hlíti sömu reglu um vinnutíma og yf- irvinnukaup við land eins og undirmenn á dekki og í vél. 4. í samningi bryta og mat- sveina er ekki nefnt yfirvinnu- kaup, nema í staðinn fyrir hinn y2 frídag (sjá um frí). Danmörk vinnukaup kr. 2.00 pr. klst. Það telst til vinnutíma þegar krafist er stöðugrar nærveru og umsjónar stýrimanna, ennfrem- ur vakt lengur en til kl. 10 að kvöldi, þegar stýrimaður getur ekki gengið til svefns. Þegar skip er sumpart á sigl- ingu og sumpart við land, greið- ist aðeins yfirvinna ef saman- lögð sjóvakt og vinna við land fer fram úr 10 klst. Fyrir sjóvakt eingöngu greiðist dó aldrei yfirvinnukaup. Yfirvinnuna má bæta með frí- tima í landi í staðinn og skal 1 dags frí koma á móti 8 klst. yfir- vinnu. 2. Vélstjórar. Samningar þeirra um vinnutíma og yfirvinnukaup eru í aðalatriðum samhljóða samningum stýrimanna (sjá að ofan). 3. Loftskeytamenn. Gert er ráð fyrir að útgerðin megi láta þá vinna ýms aukastörf svo sem við skriftir, utan loftskeytamanns- starfsins, en ef þeir eru látnir vinna þessi aukastörf utan venjulegs vinnutíma, er gert ráð fyrir að þeim beri yfirvinnukaup kr. 1.00 pr. y2 klst. 4. Matsveinar. Þegar siglt er, sé vinnutími þeirra á tímanum frá kl 6 að morgni til kl. 7y2 að kvöldi, en þegar legið er í höfn, sé vinnutími þeirra á tímanum frá kl. 6 að morgni til kl. 6y2 að kvöldi. Fyrir vinnu, sem hefst utan nefndra tímatakmarka greiðist yfirvinnukaup kr. 0.75 fyrir ábyrjaða y2 klst. 5. Undirmenn á dckki. Vinnu- tími dagmanns sé 8 klst. á dag, þegar siglt er. Vinnutími við land sé 8 klukkustundir á tímanum frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi. Fyrir vinnu, sem er unnin 'utan þessa tíma, og á helgidögum, greiðist yfirvinnukaup kr. 0.75 pr. y2 klst. fyrir bátsmann, timb- urmann og fullgildan háseta og kr. 0.55 pr. y2 klst. fyrir viðvan- ing og óvaning. Yfirvinna greiðist þó ekki fyrir vinnu, sem unnin er í sambandi við dokkun, komu eða burtferð, eða fyrir venjulegt daglegt hrein gerningarstarf á skipi, þegar slík vinna fer ekki fram úr 1 klst. umfram 8 klst. vinnu. Á komu og burtferðardögum má sjóvakt, binding, sjóklárun og vinna við land ekki fara fram úr 9 klst. á dag án þess að yfir- vinnukaup komi til. Næturvakt við land og á skipi, sem ekki hefir afskráð, telst 10 klst. á tímanum frá kl. 5 að kvöldi til kl. 8 að morgni. Skráð- ur næturvörður skal fá yfirvinnu kaup ef varðtími hans fellur á helgidag heimalands. Daglaun á skipi, sem afskráð er á. Kaup dekkmanna sé undir of- angreindum kringumstæðum: 1. Til háseta kr. 1.45 pr. klst. og fyrir yfirvinnu kr. 1.65 pr. klst. 2. Til viðvanings kr. 1.15 pr. klst. og fyrir yfirvinnu kr. 1.40 pr. klst. 3. Til óvanings kr 0.87 pr. klst. og fyrir yfirvinnu kr. 1.15 pr. klst. Næturvakt dekkmanns á skipi sem afskráð er á, má vera allt að Svíþjóð 2. Undirmenn á dekki og í vél. Samningar gera ráð fyrir að vinnutími þeirra á komu og/ eða burtferðardögum sé ekki samanlagt lengri en 9 klst. á helgum eða rúmhelgum dögum nema yfirvinnukaup komi til. Hér um gilda þó vissar tak- markanir. Fyrir vinnu, aðra en venju- lega sjóvaktarvinnu, eftir kl. 1 siðdegis dagana 1. maí, páska- dag, hvítasunnudag, miðsumar- dag, jóladag og gamlársdag, greiðist yfirvinnukaup. Að öðru leyti fer um vinnureglur nefndra starfsmanna skv. „Sjöarbetstidslagen“. Yfirvinnukauptaxtinn er kr. 0.74 pr. klst. á rúmhelgum dög- um og kr. 1.49 pr. klst. á sunnu- dögum eða öðrum helgidögum. Tími til daglegrar hreingern- gerningar ákveðst af yfirmönn- um á skipi hverju. 3. Nýir samningar fyrir loft- skeytamenn liggja ekki fyrir, en í samningi, er í gildi var frá 16/2. ’36 til 31/1. ’38 var gert ráð fyrir, að loftskeytamaður gæti fengið yfirvinnukaup fyr- ir aðra vinnu en þá, sem bein- línis tilheyrði loftskeytamanns- starfinu. Hvað þetta snertir vísaðist þó til „Sjöarbetstids- lagen“. 4. í samningi bryta og mat- sveina er ekki gert ráð fyrir neinu yfirvinnukaupi, en aftur á móti farþegauppbót eftir á- kveðnum reglum. England 10 klst. á komu eða burtfarar- dögum eða fær ekki 8 klst. sam- fleytta hvíld á sólarhring, hef- ir kröfu til yfirvinnukaups, nema yfirvinnan sé neyðarráð- stöfun framkvæmd til öryggis skipi, farþegum, áhöfn eða farmi. Yfirvinnan skal annað- hvort bætt með jafnlöngum fritíma í höfn eða með pen- ingagreiðsu og er tímakaup- taxtinn: Fyrir drengi og ófullgilda há- seta kr. 0.46 pr. klst. Fyrir timburmann kr. 1.38 pr. klst. Fyrir aðra dekkmenn (há- seta) kr. 1.11 pr. klst. Vinnutími vélamanna (kynd- ara og mótormanna) þá daga sem siglt er. Vinni nefndir starfsmenn á siglingu umfram 56 klst. á viku, ber þeim yfirvinnukaup. Yfirvinnukaup greiðist þó ekki a) fyrir venjulegar vaktaaf- lausnir. b) fyrir að hífa og ausa ösku; en þetta starf á þó að vinna á vöktum, að svo miklu leyti, sem við verður komið. Þá er ekki skylt að reikna yfirvinnu- kaup fyrir vinnu, sem unnin er sem neyðarráðstöfun til öryggis skipi, farþegum, áhöfn eða farmi. Heldur ekki fyrir bátaæf- ingar, hreingerningu í íbúðum áhafnar á sjó úti eða vegna auk- innar vinnu vegna veikinda eða meiðsla skráðs vélamanns, sem urn borð er. í öðrum tilfellum skal yfir- vinnan bætt annaðhvort með jafnlöngum frítíma í höfn eða með peningagreiðslu kr. 1.11 pr. Vinnutími dekk- og véla- manna, þegar legið er í höfn (komu- og burtferðardagar undanskildir). Undir ofangreindum kring umstæðum greiðist yfirvinnu kaup til nefndra starfs- manna, ef þeir vinna um borð skráðir eða óskráðir umfram 8 klst. á dag frá mánudegi til föstudags að báðum dögum með- töldum, og umfram 5 klst. á laugardögum og fyrir alla sunnu dagavinnu. Vinna vegna neyðar- ráðstafana er þó undanskilin og ennfremur venjuleg umhirða á skipi á sunnudögum. Undir venjulega umhirðu á sunnudög- um telst meðal annars: Hrein- gerning á íbúðum skipsmanna, skolun á dekki, eftirlit með ljós- um og slökkvitækjum, eftirlit með legufærum eða landfestum, afhending og móttaka vatns og annarra vista, eftirlit með brunnum og tönkum, skýrslur til yfirmanna og öll vinna vegna heilbrigðisreglna á viðkomandi höfn. Skipstjóri getur sett vaktir 12 klst. áður en skip fer eða látið vaktir haldast 12 klst. eftir komu skips til hafnar, hvort sem er á helgidögum eða ekki, og gilda þá ekki ákvæðin um vinnu í höfn heldur á sjó. Vinnutími næturvarffa í höfn sé samfleyttar 12 klst. á tíman- um frá 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni. Vinni þeir á timabilinu 12 klst. fyrir eða eftir næturvakt, greið- ist yfirvinnukaup fyrir þann tíma. Þegar komu- eða burtferðar- dag ber upp á sunnudag og næt-

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.