Tíminn Sunnudagsblað

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1962næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Tíminn Sunnudagsblað - 19.08.1962, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 19.08.1962, Blaðsíða 4
MEÐAL hinna mörgu tegunda vatna- maura er hinn eldrauði ,,hydroma- maur". Hann er lítill og hnöVtóttur, elns og tituprjónshaus, en þaS rúmast mikil grimmd og baráttugeta í þess- um litla búk, og hann getur hæglega ráðiS niðurlögum skordýra, sem eru stærrl en hann sjálfur. Hér hefur hann klófest bjöllu. — Myndin efst á síðunni er af síkinu, eins og það kemur fyrir sjónir, en undir fletinum fer margt fram, sem mannlegt auga ekki greinir. LÍFIÐ f SÍKINU Síki eSa tjörn, sem aðeins hef- ur að geyma örlítið vatnsmagn, og er mannlegu lífi gersamlega einskis virði, er fæðingar- og vaxtarstaður annars konar lífs. Þar upphefst líf milljóna af dýr- um, og þar ganga þau í gegnum öll stig þróunar sinnar. Allskon- ar flugur fæðast í þessum litla vatnsheimi; drekaflugur, mýflug- ur, vorflugur, leir- og steinflug- ur, hér breytast þær úr eggi, sem liggur í vatninu, og verða að landdýrum. Og það eru ekki að- eins flugur, sem hljóta líf á þess- um stað; vatnabjöllur, brunn- klukkur og vatnakóngulær líta einnig dagsins Ijós í fyrsta sinni í þessu gruggsíki, og auk þeirra 580 T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2158
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
556
Gefið út:
1962-1974
Myndað til:
03.03.1974
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Fylgirit Tímans
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað: 25. tölublað (19.08.1962)
https://timarit.is/issue/255585

Tengja á þessa síðu: 580
https://timarit.is/page/3550836

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

25. tölublað (19.08.1962)

Aðgerðir: