Tíminn Sunnudagsblað - 13.11.1966, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 13.11.1966, Side 1
V. ÁR. 41. TBL. SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1966 SUNNUDAGSBLAÐ Vetur er genginn í garð með frost og nepju og dimma daga. En þó að sumarið sé okkur að líkindum flestum betur að skapi, á veturinn einnig sína fegurð og sinn unað. Pilturinn á myndinni hefur til dæmis komið sér notalega fyrir • hellisskúta, þar sem grýlukertin hanga niður úr berginu í stórum kerfum, breytileg að stærð og lögun. Á slíkum stað má einnig njóta þægilegrar stund ar, Ljósm. Þorsteinn Jósepsson. EFNI í BLAÐINU Skógverjinn sérkennilegi bls. 962 Rætt við Þorstein M. Jónsson — 964 Fýllinn — 971 Staðarfellsslysið 1920 — 972 Kennarar í heimsókn í Danmörku — 976 Tólf rauðnefjaðir sjóarar — kvæði — 979 Plágan mikla — 980

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.