Tíminn Sunnudagsblað - 13.11.1966, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 13.11.1966, Blaðsíða 18
Úti á hinum fornu klausturrústum lýsti kunnáttumaður sögu klausturs- ins í stórum dráttum og endalokum þess, en rakti svo að síðustu sögu fornleifarannsóknanna á staðnum. Var þetta að sjálfsögðu hið fróðleg- asta erinda, enda greinarkorn þetta byggt á því. kofa. Þær voru-alltof óhentugar fyrir hans hátign og hirðina. Hann lét því rífa þær allar til grunna árið 1562 og notaði efniviðinn, að svo miMu leyti sem það var unnt, í höll á öðr- um stað. Niðurrifsstarf tekur jafnan stutta stund, þótt uppbyggingin hafi staðið yfir í öld eða kannski miklu lengur. Og innan Skamms breiddi gróður- inn og gleymskan blæjur sínar yfir landsvæðið stóra, þar sem Ömklaust- ur stóð eitt sinn og hélt uppi um alda bil margþættri menningarstarf- semi í héraðinu og víðar af mikiM reisn. Jafnvel lítið þorp, Emdrup, reis af grunni á nokkrum hluta hinna gömlu Mausturrústa, sem sváfu eins konar Þyrnirósarsvefni í mörg hundT- uð ár. Nemendur koma úr mörgum þjóðlöndurn. Þelrra á meðal eru Mongólar, Ind verjar og blökkumenn. Það var ekki fyrr en árið 1910, þegar einhverjir i Emdrup rákust allt í einu á steingrafir, sem höfðu að geyma heillegar beinagrindur, að þjóðminjafræðingar rumskuðu og hófust handa um uppgröft hinna gömlu rústa, að svo miklu leyti sem það var unnt. Er það einkum Sögu- félag Árósa, sem hefur beitt sér fyrir þessum rannsóknum. ið eitt allra stærsta og merkasta á sinni tíð í Danmörku og þótt víðar væri leitað. En svo kom siðbótin til Danmerk- ur, eins og margra annarra Evrópu- landa, og Maustrið var lagt niður og brátt jafnað við jörðu, eins og fyrr segir. Friðrik konungur II, sem þá ríkti í Danmörku, hafði þó í huga að nota klaustrið sem eins kon ar veiðikofa fyrir sig og hirðina og gerði það um stund. En þarna voru veiðilönd frábær, eins og geta má nærri, og mikið af fisM í vötnum og ám. Ekki -gat þó konungur unað lengi við klausturbyggingarnar sem veiði Uppgröfturinn á Mausturrústunum í Öm hefur leitt margt merkilegt í ljós, bæði hvað við kemur byggingu klausturhúsa og Mrkju, sem var stór og vönduð, svo og margs konar tækjum, sem notuð hafa verið við hin fjölbreyttu störf klaustursamfé lagsins- Þá hafa hinar mörgu og vönd uðu steingrafir, þar sem munkar, ábótar og biskupar hafa verið lagðir til hinztu hvílu, gefið margt for- vitnilegt til kynna. Meðal annars hefur það vakið feikna athygli og furðu, hve lækningar hafa verið stundaðar á breiðum grunni á þessu menningarsetri. Er það eitt mikið frásagnarefni, enda læknar skrifað um það langar ritgerðir. Og um þess- ar fornleifarannsóknir i heild hafa nú þegar verið skráðar merkar bæk- ur. Skal því hér til þeirra vísað að lokum, ef einhverjir hefðu áhuga á þvi að kynna sér þetta mál frekar. Lelkfiml I skógarrjóörl undlr berum himnl . Eins og nærri má geta heíur verið komið þarna upp safnhúsi, sem geym- ir margar þessara fornu minja, sem fundizt hafa í rústunum. Gengum við að lokum drjúga "stund um safnið og virtum fyrir okkur þessa gripi. 978 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.