Tíminn Sunnudagsblað - 09.06.1968, Qupperneq 4
TU aS víkka sjéndeilctarhrlnginn meS hœkkandi séi
svefflum við' okkur þessa vikuna austur í Kína — þar
sem kvaS vera svo falieef — og heiisum upp é
Maó formann
AS sögn LoftleiSa er unnl aS fljúga é svo sem þrjátíu
klukkusiundum frá Reykjavik tii iandamæra RauSa-
Kina. Á svipuSum tima mundi Siguröur frá BalaskarSi
hafa hiaupiS ofan úr Skorradal fll Reykjavikur fyrir
einum mannsaldi, og þó kannske fengiS ferju fyrir
ElliSiiérósa.
„ÞjóSirnar, sem byggja hnöftinn okkar, eru ekki leng-
ur aSskildar af úffiöfum, heldur af ám" segir feanda-
riski blaSamaSurinn Edgsr Snow, og kallaSi bck sína
um Kína, sem út kom Ifól „Hinum megin vig áne".
Enow mun vera kunnugastur Maé allra vestrænna frétta-
ritara. ÁriS 193ó heimsétti hann bækisföSvar byltingar.
manna i Yenan og étfi viS þá löng og itarleg samtöl,
sem birtust i bandarískum blcSum cig siöan i bók hans
„RauS stjarna yfir Kina".
Clefsur þaer úr vlStölum Sncws vií Maó, sem hér birt-
ast, eru þýddar úr sænska timaritinu „Ord och Bi!d“.
ÞaS er menningarrit, sem leitar viSa fanga, sem sjá má
af því, aö þar hata birzl kvæíi eftir svo ólíka menn sem
Maé formann, Che Guevara cig — Matthias Jóhannessen.
Maó, nýbúinn aö synda yfir ána Jangfze Kiang.
1936
. . . ekki óáþekkur Lincoln,
Jiœrri en i kiniversku meðallagi,
með þykkt nokkuð sítt, svart iiár,
itðr, rannsakandi augu og sterk-
leg kinnbein. Andlitið mjög lifandi
og gáfuiegt. . .
Mao borðaði sam,a mat og allir
aðrir, en þar sem hann var frá
Siinu suðlæga Húnan var ai-Ia rikt
í honum, það er að segja honum
jþótti piparávöxturinn mjög góður.
Hann lét jafnvel baka piparávöxt-
inn í brauðið sitt. Að þessu undan-
teknu virtist hann varla taka eftir
Ihvað hann borðaði. Eitt sinn heyrði
ég hann koma með þá kenningu
yfir kvöMmatnum, að abar þjóðir,
’ sem væru gef'nar fyrir piparóvöxt
væru byltingarsinnaðar. Sem dæmi
, nefndi hann fyrst sitt eigið hérað,
Húnian, sem var fnægt fyrir alla þá
byltingarmenn, sem þaðan voru
ættaðir. Síðan taldi hann upp
Spón, Mexíkó, Rússland og Frakk-
'Jand máli sínu til sönnunar. . .
Einn skemmtiJegasti byltinga-
söngur „bandfttanna" heitir reynd-
ar „Jjjóðið um rauða, beizka pip-
arinn“, og lýsir því, hvað piparn-
um Jieiðist tilgangslaust grænmetis
Jífið, að bíða eftir því að vera ét-
inn upp til agna, og hvernig liann
hæðist að hragðlitlum féJögum sín-
um, kiáJi, spínati, og haunum. Á
endanum t.ekur piparinn forustu í
grœrmetisu.ppreisn. „Ljéðið um
rauða, beizka piparinn" var eftir-
Jœti Maós.
(iRauð stjarna yfi.r Kina, 1937;
1960
Eitt af því sem Maó hefur orðið
að férn.a fyrir völdin er frelsi til
að ferðast um heiminn. Hann hef-
ut oft sagt, að hann vildi gjarna
hafa átt þess kost að skoða Randa-
ríkin. í Pao-an, 1936, sagði hann
mér, að hann langaði til að skoða
bandaríska þjóðgarða eins og þann
við KóJóradógJóúfrin og Gulsteina-
garð (YeJJowstone Park). Áhugi
hans fyrir þessum stöðum hefur
kannski átt sinn þátt í kínverskri
níkisskógrækt seinni ára. Nú taiaði
hann um, að gjarna vildi hann
synda yfir Missisippifljótið og Poto
macána (hún rennur gegnum Was-
hington) áður en hann yrði of gam
aJI. Hann bjóst ekki við, að bantía
ríska stjórnin mundi hleypa sér í
Fotomacána, en líkJega fengi hann
að syuda vfir Missisippi. „Við ós-
ana“ hætti hann við, — þar sem
fíljótið er áttatíu kílómetra breitt.
hegar Mao hverfur af opinberu
sjónarsviði um tima er hann oít
einn og les. Hann getur lesið heiJa
viku í einu, vandi sig á það ungur.
Einu sinni hætti hann i gagnfræða
skóJanum „því að það var alJtof
þvingandi“ og eyddi því sem eftir
var s'kóJaó,rsins „aJJan daginn við
436
T j M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ