Tíminn Sunnudagsblað - 07.07.1968, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 07.07.1968, Side 1
VII. ÁR. — 22. TBL. — SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968. SU N N U DAQSBLAÐ Tálknafjörður er ekki meðal þeirra byggðarlaga, sem tíðasf eru nefnd í blöðum og fjölmiðlunar- taekjum. Þetta er eigi að síður myndarlegt byggðarlag, þar serrf fólk hefur með samheldni og dugnaði komið ár sinni vel fyrir borð. Fyrr á öldum var Tálknafjörður sá staður, þar sem Hollendingar voru tíðastir gestir, og voru margir Tálknfirðingar í miklum kunningsskap við þá. Voru þess nokkur daemi, að Tálknfirðingar yrðu skipstjórar á hollenzkum duggum, og með Hol- lendingum komust tálknfirzkir menn til Austur-Graenlands um miðbik átjándu aldar. — Myndin, sem hér birtist, er af Stóra-Laugardal í Tálknafirði, hinu gamla prestsetri Tálknfirðinga. Ljósmynd: Páll Jónsson. EFNII BLAÐINU Þýtur í skjánum bls. 506 Bylting kvenna — 508 Rætt við Sigríði Björnsdóttur — 513 Hreindýrin á Vesturöræfum — 517 Smákvaeði eftir Jón Oddgeir Jónsson — 519 Yzta húsið i Hntfsdai — 520 nm

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.