Tíminn Sunnudagsblað - 07.07.1968, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 07.07.1968, Blaðsíða 22
Síðustu húsbændurnir í Yztahúsinu, Sigurlaug FriSriks dóttir og Hermann Árnason. helgi kross á Haldinu er ytra tákn þeirrar miklu fyrirbænar, sem bær isf m'éð fólki, er á við þennan veg að búa,- en á honum standa þessi orð: „Góður guð verndi vegfarend- ur“. — Haldið er allmyndarlegur klettadrangur utan við miðja hlíð- ina. Stendur hann sjávarmegin við veginn. Þegar komið er þangað út- eftir, sér ti! Bolungavíkur. Kross þennan, ásamt veginum, vígði þáverandi biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, er bú- inn var 3ð vera hátt í aldarfjórð- ung prestur þeirra Bolvíkinga, Hnífsdælinga og ísfirðinga, með búsetu á ísafirði. Hann þurfti þvi oft um 6shlíð að fara á meðan hann þjónaði HcHssókn, og kom sér vel fyrir hann og sóknarbörn hans, hversu duglegur ferðamaður hann var. Hann þekkti þess vegna Óshlíð mætavel og hefur því flutt bænir sín.ar af heilum hug og h:£þ hiarta, er hann vígði veginn og krossinn. S.éra Sigurgeir hefur að sjálfsögðu notið fyrirgreiðslu og fylgdar þeirra Yztahússmanna, sem og annarra, því að hann var með afbrigðum vinsæll prestur og vel látinn. Hinn duldi kvíði, sem ávallt leynist með þeim, er við hættuleg stönf vinna, setur svip sinn á dag- legt líf fólksins og hefur það sér- stök áhrif. Þeir, sem áttu vini sína og vandamenn. við vegagerðina á ÓshMð, hafa eflaust látið hugann dveljast hiá. þeirri, er þeir voru þar við vinnu, og síðasta húsmóð irin í Yztahúsinu, Sigurlaug Frið- riksdóttir, hefur trúlega átt meira í hættu en nokkur annar í þvi sambandi, ef hún hefði misst mann sinn frá svo stóru héimili En hún lét engan bilbug á sér finna né umkvörtun frá sér fara. Fórnfýs- in varð henni daglegur styrkur, og hún lagði sitt að mörkum til þess að greiða komandi kynslóðum braut. Hafa þau hjón átt þar sam- eiginlegt takmarlk sem í öðru. Nýi tíminn ryður sér braut og breytir flestu. Hann gerir óþarfa marga hluti, sem áður vóru nauð- synlegir. Nú hefur það ótrúlega skeð, að um Óshlíð, þar sem þótti glæfralegt að leggja reiðveg árið 1921 og mi’kið afrek, hefur nú verið gerður prýðilegur bílvegur. Bílarnir þjóta fram og aftur og virðast ekki þurfa að hirða um gamla og góða áningarstaði geng- inna kynslóða. Yztahúsið, sem var góður útvörður byggðarinnar með opinn faðminn og gestrisni og um- hyggju fyrir langþreyttum ferða- manni, er nú horfið og grunnur þess uppfylling hins nýja vegar og mun eflaust vel duga. Litli læk- urinn, sem kom hjalandi undan brekkunni og hoppaði til sjávar yfir malarkambinn, frjáls ferða sinna, er nú kominn í grá og ljót rör vegarræsisins og blandast þar saman við mórautt ofanjarðarvatn- ið meðfram vegkantinum. Fólkið, sem bjó í þessu húsi og gaf því líf og gildi fyrir samtíðina, berst hröðum skrefum með tímans straumi að endamörkum þessarar tilveru og fellur í gleymsku eins Lausn 21. krossgátu og grunnurinn og lækurinn — öll- um nema, ef vera kynni, nokkrum mönnum komandi tíma, er gera sér það ómak að rýna í spor lið- inna kynslóða. Menn hverfa af sjónar sviðinu, — fróðleikur fýn- isf. Það eina, sem getur varðveitt hann, er hið rit aða orð. — Lesendur blaðsins eru beðnir að hafa þetta i huga, þegar þeir komast /fir fróðleik eða þekkingu. sem ekki má glatast. N- H ti \ \ N \ H \ \ \ \ •F N 6 a V l s T \ s fl U Ð fl N N p K U o u N & fl R. \ S M-. fí K T fl R fl A R ! \ \ fl N R \ N / fl N \ \ V I N N 5 T \ NV \ T E \ ó \ b A G b \ T \ R \ M ó 5 0 T T fí \ & T \ V l N N U V E 1 T fí N p \ \ E D D fí \ E N \ I N 0 í R fl \ I \ fí M fí R \ u N 6 \ 9 fl L H R u N \ S K N b S K \ D K i s N fí K \ R' U R V fí 0 N \ 3 L fí K fí N \ T4 E fí \ L fl \ £ I \ fí N N fl \ N fl R r fí R \ \ fí F fí \ ■R V G G \ fl s \ \ 4 £ R U ó r R J L S I R « 3 K fí R F s \ 5 fl L L fl Ð fl 5 L. N hJ V A N C R 1 526 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.