Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Síða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Síða 15
sem segir slmenr. tíðindisskynsam- lega, eins og segír í fyrsta tölu- blaði. 2. marz 1892 renna Heims- kringla og Öldin sarnan i eitt blað, og er Jon Ólafsson ritstjóriun. Kom blaðið út tvisvar í viku þar til í marz 1893, er Öldin verður aftur að sérstöku riti. Jón var á- fram ritstióri Heimskringlu þar til 4. ma:z 189^. að hann flytzt alfarinn fiá Winnipeg, fyrst til Chicago, s:ðan heim til íslands. Jón er talinn einn fremsti blaða maður, sem ísland hefui alið, en þótti æði tannhvass og ekki alJtaf sanngjarn : dómum, ætti hann í útistöðum við menn Hér er lítið sýnishorn, sem ekki þætti fágað orðbragð í nútíma blaðamennsku: „Vesalings leigiblaðs-kálskinns- náraklippings-skækillinn! Þrátt fyrir múl,ur og suikjur og sleikjur og slorspæni er það nú svo á rassinum, að það getui ekki kom- ið út nema einu sinni um vikuna — sjálfsagt með 6 til 7 dálka megr- unarsóttina, sem vön er að þjá snepilinn.* Enn er blaupið yfir sögu. Árið 1898 verðui Baldvin L. Baldvins- son eigaadi og ritstjóri Heims- kringlu. Hann er talinn einhver at- hafnamesti Winnipeg-íslendingur, sem upþi nefur verið pingmaður Gimn-kjördæmis og aðstoðarfylkis ritari Manitóba um skeið. Baldvin er innflutningsstjóri Kanadastjórn- ar árin 1886—1896 og duglegast- ur allra ve^turfara-agenta, en líka sá er bar hag þeirra mest fyrir brjósti. Á árunum 1891—1894 gaf hann út bláð í Reykjavík, er nefnd ist Landneminn. Flutti það nær eingöngu ^réttir frá Kanada og ís- lendingum vestan hafs. Baldvin mun hafa ieiðbeint um 7000 ís- Á myndinni er Jakob F. Kristjánsson, um langt skeið forseti þióðræknisdeildarinn- ar Frón og um langt skeið ókrýndur sendiherra ís- lendinga í Winnipeg. Hann hefur stuðlað að hópferðum Vestmanna heim til ættlands- ins. Gegnt honum situr Ingi björg ritstjóri. lendingum til Winnipeg. Árið 1913 lætur hann af ritstjórn Heims- kringlu, og selur um leið útgáfu- réttinn og prentsmiðjuna hlutafé- laginu Viking Press, sem síðan sá um útgáfuna. Nú sezt Rögnvaldur Pétursson J ritstjórasessinn, en unii þar að- eins eitt ár. Hann var um langt árabil einn fremsti ieiðtogi Vest- manna, m.a. höfuðklerkur Únítara- safnaðarins, forseti Þjóðræknis- fé'iags íslendinga o° ritstjóri tíma- rits félagsin® til dauðadags. í hópi siðustu ritstjóra Heims- kringlu voru Gunnlaugur Tryggvi Jónsson, sfðar ritstjóri íslendings á Akurey ’i, 05 Sigfús Halldórs frá Hötnum, ritstjóri Nýja dagblaðsins í Reykjavík um skeið. Síðasti ritstjóri Heimskringlu var Stefán Einarsson. Séra Rögnvald- ur Pétursson lýsti honum á þenn- an Veg: .,Hann er prúðmenni hið mesta og ninn eimægasti íslands- vánur.“ Áður er getið nokkurra helztu stofnenda Lögbergs, en fyrsti rit- stjóri bla^sins var Einar Hjör- leifsson. Pað hóf göngu sina 14. janúar 1888, og var á tímabili stærsta blaðið, sem út kom á ís- lenzku. Taiið er, að Einar hafi mótað blaðið frá oyrjun ekki sízt að frágang; og rithætti Lögbergi var ætlað ;,að leiðbeina íslending- um í atvinnumálum, menntamál- um og stjórnmálum.“ segir í stefnuskra þess. óhætt er að láta trúmálin ‘ljóta með því ósjaldan munu þaa hafa ‘y 't dálka Vestur- heimsblaðctnna. Einar er ritstjóri blaðsins i sjö ár, nema hvað Jón Ólafson tekur við ritstjórninni skamma hr:ð árið 1890 Aðrir rit- stjórar haiu verið Sigtryggur Jón- asson, Magnús PálSson, Stefán Björnsson Sigurður Júlíus Jó- hannesson. Kristján Sigurðsson J. J. Bíldfell Einar Páll lónsson og Ingibjörg Jónisson. Þau Einar Páll og Ingibjörs hafa einna lengst og Stefán Elnarsson, fyrrverandl ritstjóri Heimskringlu. TtlHINN - SUNNUDAGSBLAÐ 639

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.