Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Page 16

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Page 16
bezt þjónatj islenzíka málstaðnum -í Vesturlieimi — í hálfa öld saman- lagt — hann seim meðritstjóri frá 1917—1927 og síðan aðalritstjóri til dauðadags. M tekui Ingibjörg ein við ritstjórninni, og stýrir hún nú báðuim ,.stórveldunum“ — Lög- bergi-Heimskringlu — af mikilli röggsemi. Ingibjörg hefur verið mikil stoð að ýmsum góðum drengjum, sem lagt hafa henni lið í baráttunni að viðhaldi íslenzkrar tungu og þjóðernis i Vesturheimi, og eru dr. Riohard Beok og Harald- ur Bessason prófessor fremstir í þeim hóp' að ógleymdum dr. P.H. T. Thorlakson, hinun. víðkunna skurðlækni Vesbmanna sem með ráðum og iáð hefur stutt íslenzku blaðaútgáfuna og aðra menningar- viðleitni ís'endinga í Vesturheimi í áratugi. Um ritstjóm Einars P Jóhssonar farast dr. Riöhard Beck svo orð: „ . Þagar þéss er gætt hve mörg járnin, ritstjóri eins og hann, verður að hafa í eldinum, sætir það furðu. hver bókmenntabragur er ár mörgum ritstjórnargreinum hans, ekki sízt þeim, sem fjalla um me.nningarmál, svo sem bókmennt- ir og list;r. íslenzkar menningar- erfðir. hugsjóni’ og lífsviðhorf. Bera slíkar greinar vitni víðfeðm- um áhugamálum hans frelsisást Jóhann Th. Beck, framkvæmdastjóri Columbia Press 1942—1956. Hann var seinasti prentsmiðjustjóri þessa fyrir- tækis, en starfar tjú sem fulltrúi f prentsmiSfu þeirri, sem prentar Lög- berg-Heimskringlu, Wallingford Press Ltd. Jóhann er einstakur gæSadreng- ur og mestu lipurmenni, eiida sístarf- andi i þágu landa sinna, og lætur sér fátt óviðkomandi er varðar hag og heiður íslenéinga. og djúp'stæðri trú á alþjóðasam- vinnu.“ Einar var mjög listrænn maður. „Hann er sönghneigður, hefur eitthvað fengizt við tónsmíðar og er ágætur organleikari. Heiðurs- sess skipar hann á skáldabekk Vest ur-íslendinga, og hafa ekki aðrir hér kveðið mýkri kliður eða fág- aðri en hann,“ segir dr Tryggvi J. Oleson. E.P.J. yrkir á íslendinga dag 1937: „Áttavilltur íslendingur enginn fé í dag.. Æðaslögin enn hin somu undirspil og lag. Við oss blasir móðurmyndin minjadjásnum sett. Þennan dag er austrið eina áttin, sem er rétt.“ Tímarit Þjóðræknisfélágsins, sem gegnt h-efur mikiivægu hlutvérki í menningarbaráttu íslendinga vést an hafs, verður fimmtíu ára á &náesta ári Ritstjórar þess hafa ver ið séra Rögnvaldur Pétursson, Gísli Jónsson prentari og Harald- ur Bessason prófessor. f höndum hins unga prófessors, sem er sívak- andi og =ístarfandi að málefnum fslendinga, ætti Tímaritið að geta lifað enn um langan aldur við hlið Lögbergs-Heimsfcrmglu a.m.k. fagnað aldarafmæli íslenzku byggð anna í Nýja-fsla/idi árið 1975, án þess að rifa siglin neitt verulega. Síðasta vígi kvenþjóðarinnar vestur-íslenzku, tímaritið Árdís, féll á næstliðnu ári, þá að megin- efni á ensku, eftir 34 ára giftu- drjúgt starf í þágu íslenzkrar menningarviðleitni. — Geta má þess, svona í lokin, að vestur-ís- lenzk kona stofnaði fyrsta íslenzka kvennablaðið, líklega fyrsta kvennablaðið í Kanada. Enn er ógetið margra blaða og tímarita, — oig koma prentarar þar eigi óvíða við sögu. Nú verður rakið eins konar prentaratal, í mörgu áfátt og ófulil- komið: Merkasti bókagerðarmáður og bókaútgefandi í Winnipeg var Ólaf ur S. Tho-geirsson prentari. Hann vann ómetanlegt brautryðjenda- starf með útgáfu almanaks síns. í því er að finna ótæmandi fróðleik um ýmiisleg efni úr sögu frænda vorra, m.a. hin stórmerfcu drög til landnámssögunnar vestan hafs, sög ur og greinar almenns efnis oig mannalát. — Ársrit þetta fcom út 640 í sextíu ár. Það iióf göngu sína árið 1894, og var hann rltstjóíi þesis frá upplhafi til dánardægura, 1937, en þá tók við riitstjórninní dr. Ridhard Beck, en synir ólafa, Geir og Ólafur, sem báðir gerð- ust prentarar, tóku við útgáfunni, Ólafur S. Thorgeirsson var fædd ur á Akureyri 16 sept 1894. Hann hóf prentnám 14 ára gamall hjá Birni Jónssyni og starfaði í Prent- smiðju Norðuramtsins þangað til hann fluttist til Kanada árið 1887. í þann mund var Lögberg að hef ja göngu sína og gerðist hann einn af stofnendum þess og jafnframt fyrsti setjari blaðsins. Ólafur stofn- aði eigin prentsmiðju árið 1905 og lét brátt ,il sín taka sem umsvifa- mifcill bóka- og tímaritaútgefandi. Gaf m.á. út B-oiðabhk (1906—• 1914) og Syrpu (1911—1922). Hánn þótti mikilll athafnamaður og náut álmennra vinsælda Dr. Röign valdur Pétursson lýsir Óláfi og hæfiléikum hans á þessa iéið: „Ólafi sóttist námið vel. Var honum vérk þetta mjög að skapi. Kom strax I ljós hjá honum li.st- gáfa hans og fegurðarsmekkur sá, er hann bjó yfir. Stóð hann í því efni mörgum framar. Unni hann sérstaklega smekklega útgefnum bókum eða ritum. Prentiðnin var ávallt í hans augum ekki eingöngu handiðn eða atvinnugrein, heldur sérstæð list, sem leggja bar ala alúð við. Kippti honum þar í kyn til hinna fyrri íslendinga, er hófu handritagjörð sína upp í veldi lista og fegurðar. Hann var list-prentari að eðlisfari.“ Ólafi var fleira til lista lagt en svartlistin. Fyrir forgöngu Einars Hjörleifssonar var íslenzkt leikfé- lag stofnað í Winnipeg árið 1886. í þeiim félagsskap gerðist Ólafur brátt liðtækur liðsimaður, og fær hann lofsamilega dóma í Winnipeg- blöðunum fyrir mifcla leikhæ'fi- leika. Gísli Jónssón, prentari, ritstjóri, skáld og rithöfundur, er fæddur 9. febrúar 1876 að Háreksstöðum á Jökuldai. Hann hóf prentnám hjá Birni Jónssyni á Akureyri 1898, en hvarf vestur um haf árið 1903, settlst að í Winnipeg og starfaði fyrsta árið við Lögberg, síðan nokkrar vikur við Heims- kringlu í veikindaforfölluim. Rak eigin prentsmiðju uan nokkurra ára skeið. Árið 1909 stofnaði Gísli prentsmiðju fyrir s'tærsta iíftryigg- ingarfétagið í Vestur-Kanada og T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.