Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Side 19

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Side 19
Færeysk bióðsaga: Risi og Kerling Norð.m við byggðina á Eiði, yzt í flóanun, sem er milli Austursvjar og Straumeyjar, standa tveir stórir drangar skammt frá landi, og kallast þeir Risi og Keriing. Hann stendui utar, en hún nær landi, og er beint sund á milli þeirra, þegar kyrrt er. Sú -ögn er til um þessa dranga, að eitt sinn ætlaði ís- land að flytja Færeyjar nbrð- ur til aín og sendi þess vegna stóran risa og konu hans til að sækja þær. Þau konau bæði að yzta berginu, .em kallast Eiðs- kollur og skagar iengst í út- norður. Rísinn stóð úti í sjón- u-m, meðan kerling hans fór upp á Kollinn ti! að binda byrð- ina og ryfta henni á hann. Við fyrsta átakið .osnaði Ytri-koll- ur frá. Hún reyndi þá áð festa böndin á öðrum stað á kollin- um, en ekki tókst að heldur að koma oyrðinni á karlinn. Grund völlurinn var fastur og eyjarn- ar ekki léttar ! flutningi Sagt er, að þegar iók að birta af degi, stóð kerJ.ng ennþá uppi á kollinum. Þau óttuðust dags- birtuna, og kerJing hélt nú sem skrjótasí til risans, þar sem hann stóð úti í sjónum jg beið eftir henni. En nú v.ar allt orðið um seinan, þau höfðu drollað of lengi. l sama oili og þau hitt- ust un-iir kollinum og ætluðu að vaða til fsiands hann á und an og nún á eftir reis sól úr ægi, og þau urðu bæði að steini. Þarna standa pau nú og horfa til íslands, en komast ekki úr sporunum. Aðrir segja, að þau hafi ver- ið send til að sækja korn til Færeyja, því að kornlaust hafi verið á fsiandi Það er hægt að sjá, að kerlingm er með knýti eða poka á baki TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 643

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.