Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Blaðsíða 16
Grænavatn í Mývatnssveit — hér búa enn ættmenn Helga bónda. En margt hefur breytt um svip síSan Helgi á Hrafnkelsstöðum hafði þar vetursetu forðum. reá'ðanlega verið fyrirtafe. Svo voru félagsmálamenm og Stoáld á hverju strái. Þorgi'ts gjailandi var dáinn og Jón Himrilkisson á Helwaði dó meðan ég var fyrir norðan. Jón gaimili Þorsbeinissom llifði lenigi eft- ir þetta, og Guðmundur og Sig'ur- jón Friðjónissynir, Sigurður á Arn- arvatná og Indriði á Fjali voru á góðu reki. Þura í Gairði enn umg. Unga fóikið margt hér syðra hef ur líMega varla heyrt Jón Þor- steinsson á Arnarva'tni nefndan. En miikið ansvíti var hamn hnytti- lega hagorður. Hún vair Skemmbi- leiga toarlmanirtleg vísan, sem hann gerði, þagair hamn frébti vig Guð- m'undar Kamibams í Kaupmanna- höfn í styrjatdarlokin, þá orðinn níræður, blindur í kör og mátiti búast við dauða sínuim hvenær sem vnflidi: Heyrðu Loki, Hvításbaini, hvar er mistiliteinn? Fá mér blindum fiimimibám Dani fyrir Kamiban einin. Þið Skiljið þetta, ef þið vitið eitt- hvað í goðaifiræði. Það er Höður hinn bliindi og Baldur hinn hvíti, nátitúrlega, sem homum verður hugsað tffl. Þið getið ímyndað yklk- ur, að einihvern tíma befur þessu öldunmiamnii ékki orðið sikotaslkuM úr því að tooma laglega fyrir sig orðuim, sem félu í rim og stuðla: „Fá mér blimdum fiimimtán Dani“ — bugsið yfklkur! Það eru fjölda- mangar vísur eftir Jón, sem bvergi eru til nemia í mimmi manna — og þær stórsnjjaliar. Anmans grumar mág, að það hafi 'verið mieiri og rótgrómari menm- imig, þar setm fóllikið svaDit aldrei fyrr á tlmum. Þegar að swarf víð- ast hvar, þá var bjöng af veiðifamgi á 'Stöðium eims og í Mývatmssveiit og Breiðafjarðareyjum, hvemiig seim alt veátist. — Þú segir, að það hafi verið 'SkemmltMegt á Græmavaibni? — Já. Það vair ei'tt, að þar var margbýli, og þannig var það víða í Mývatmssveitinmi — fjöldi fóllks á mörgum bæjurn. FóTk hafði málklu haegara að vetrinum en óg var vanur. Fémaður á Grænavatni var tffl dæmis viðlíka og heimia hjá mér á Hrafimkeílssfcöðum. En á Grænavatni voru sex ikarlmenn til gegmimga, em tveir heima. Þegar leið á veturiinm, kom auðvitað veiði tímimm, og þá voru alHMir umgann úr d-eginum með dorg á ísnuni á vatninu. Þeir, sem átbu lamd að þvl, gátu veitt í net, en öfflum HELGI JÓNSSON — Grænavatnsbóndinn, sem fékk nafna sinn úr Hreppunum aS vetursetugesti. öðrum var heiimilt að flara á ís- iirnn — hanin var alimieinminiguir. Það var rnieira að segja óátallð, þó að memn kæmu meðan úr Reykjadall og Laxárdaíl tiil þess að veiða nið- ur um ís. Þeir lágu iðulega vdð á bæjum í 'Sveitimmi í molkltora daiga. — Fóilk heífur haft tíma tffl þeisis að sinna hiugðarefnium símum ann- að veifið? — Það hafði tíma tffl þess. Fé- lagSffif var bæði miiMð og gott oig margir, senn gátu lagt í púkik á sam komum tffl þess að gera þær fjör- ugar og skemmtilegar. Og tveim- ur handskriifuðum sveitarMöðum var haldið úti. Eitt af því, sem mér er miinnisstætt úr þeiim, eru gát- urnar — oft amsvíti haiglega gerð- ar. Það hefur ffilklega verið þimg- eyskur siður að yrtoja og semja gátur. Séra Sveimn Vitoingur hef- ur veriið að fitja upp á þeim í út- varpimu stumdum, og harnn hefur það vafalaus't heiiman að frá sór. Mývetmimgar léku sér að því að yrkja gátur, seim voru þanimig úr garði gerðar, að lesa átti nafnoið úr hverri hendimgu — affitaf sama orðið, em aldrei sömu merkimgar. Ein var svoma: Sólim fyrst mér svipast að. Samam tírni ég stráin. Faffiega ég forðum kvað fyrir hamdian sjáinn. Orðið, sem hér er fólgið, er timdur. Sóiin rennur upp í skarðii mdiii tinda, og tindar hrífunnar skara heyinu saman. En með þeim, sem forðum kvað hamdan hafs er átt við Tirnd skáid Hallkelsson. Önmuir sömu gerðar var á þessa leið: Hef miuin sömg í sólskimi. Sótti boð að koniumgi. Vamn mór frægð á fjaffivegi, Forðum kurnn að Mývabmi. Orðið er fluga, en engir viita betur en Mývebnimgar, að bún suð- ar glátt í sólskiinimu. f fornsögum segir af því, að Einar fluga, sonur Háreks í Þjóttu, sótti boð Hara'l'ds komungis harðráða. Fluga hét hryssa Þóris dúfunefs, sem bar sig- ur af hesti Arnar á Kfflii, og Pluga hót og öxi Víga-Skútu. Þetta gTím.du menn við að yrkja, og fófllk bópaöist saman til þess að þreifa fyrir sór um lausmima. Þetta var, heild ég, góð og þroskamdi dægradivöl, og þarma gat rmaöur 400 T f M 1 N N — SUNNUDAGSBi.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.