Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Síða 12
Már hlýðir Helga Haraldssonar á Hrafnkelsstöðnm — síðari hluti Um hið glaða líf í fjöibýlissveifrunum, framtíð sunn- lenzkra þorpa, aldamótamenn, bændamenningu, ætt- jarSarást og skáld, sem ekki var faít viS fé. ___ Við skildum síðast við Helga á H rafnkelsstöðum, þar sem ha>nin va; að rifja upp gamansöngva Plausors Hreppamannis og snjall- ar vísur, sem hann nam á Norð- uriandi, þegar hann var að kynna sér sauðfjárrækt Mývetninga. Og enn hvarflar hugur hans norður yí'ir fjöll. ur klafinin af fólkinu. Það er firjálst, því að ednn hleypur í skarð ið fyriir annan, ef með þarf. Það lendiiir ekki í stórvand'ræðuim, þó að einhver veiikist, og það getuir farið allra sinna ferða, tekið þátt í fjölbreyttu félagsMfi, gefið sig að áhugamálum sínum, heimsótt vdini og kunniiingja í fjarlægð og lega hýst. Það þarf líka mikil hús yfir fólk og fénað, þar sem marg- býlt er. Þess vegna sagði líka séra Árni Þórarinsson, þegar hann kom einu sinni að sumarlagi upp 1 Hreppa á seinustu árum sínum: „Það er bókstaiflega ekkert í Mið- felllshverfinu eins og áður, nema Fjósapolluirinn í Götu. Mikil láf- I>jó5lífsmyndin, sem Þorstein Erlingsson hryllti við: VoMugirhúsbændur, huudarávörS og hópur af mörkuðum þrælum.. BHfilMHH—Hl — Ég farnn það strax í Mývatns- sveQtdnnd fyrir fjörutíu árum, að þetta var það, sem varð að koma: Mörg beimdffi á bæ — það var fœamtíðin. Það er ekkert líf hjá einyrkjanum, sem býr út af fyrir sig, fjairri öðru fólki. Hann er bundinn í báða skó, þræll bús og anna. En þegar komin eru þrjú eða kainmskij fjöguir heimili á bæ, með saimbelldini og samíhjálp, feli- liS notið sumairfeyfis eða vetnarf'eyfis. Og ekkert fásdnind heiima fyrir, og börndin og uniglingarnir geta átt umaðslega bernsku og æsku í hópi jafnaldra. Þannig er þetta orðið víða um Hreppa, Tunigur Oig Skeið. — Þetta geta þeir raunar sagt sér sjálfir, sem ekið hafa um þjóð- vegina þarna í uppsvedtunum. Byggdimgarnar tada sinu máM. —Það er víða orðið myndar- ■^HHBHR andis ósköp lamgaiðS möig til þc*;s að vaða út í liann“. — Og félagsheimilin eru notuð í raun og veru tdll einhvers ann- ars en að Skrapa saman peninga til þess að hailda þeim við? — Það hefði ég hatdið! Ég býst við, að félagi.siheimiilið okikar á Flúð um sé eitthvað notað flest kvöld að vetrinnm. Það eru ekki alimenn- ar samkomur nema við og við, og 420 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.