Tíminn Sunnudagsblað - 18.05.1969, Síða 13
Aratunga, félagsheimili einnar fjölbýlissveitarinnar i ofanverSri Árnessýslu,
í uppsveituin Árnessýslu hef-
ur fólki farið fjölgandi á seinni
árum, þótt víða annars staðar
hafi orðið mikil fólksfækkun í
sveitum og stór byggðarlög far-
ið í auðn. Þar eru nú garðyrkju-
þorp á Flúðum, í Laugarási og
Reykholti og skólaþorp á Laug-
arvatni. Hér má cinnig nefna
Ljósafoss, og senn rís i Þjórsár-
dal svipað þorp, þar sem vél-
gæzlumenn orkuversins nýja
mynda kjarnann. En hér kem-
ur það einnig til, að víða er tví-
býli eða margbýli á sveitabæj-
um — bræður, mágar og feðg-
ar hafa skipt jörðinni á tnilli
sín — eða venzlamenn einhvers
konar.
Kaupstaðarfólk, sem flutzt
hefur þangað eða í önnur byggð
arlög, þar sem þróunin hefur
verið á sama veg, virðast nálega
á einu máli um, að þar hafi tek-
izt að sameina marga kosti þétt-
býlis og strjálbýlis. Sumir
kveða sve fast að orði, að þeir
geti vart hugsað sér skemmti-
legra Iíf en í þessum fjölbýlis-
sveitum, sem hafa skólaþorp
eða annan viðlíka byggðar
kjarna innan takmarka sinna
Jafnvel í borg er fjöldi fólks ein
mana, og kannskj er þeim meiri
hætta á þvi sem borgin er
stærri, en í fjölbýlissveitununi
þekkja allir alla og hafa að-
stöðu til þess að njóta félagslífs
og blanda geði við aðra, en
þurfa þó ekki neinn skarkala
að flýja. Og þar er fólki
mikiu opnari leið en ann
ars staðar til þess að vera
sjálft þátttakendur í einhverj-
um þáttum félagslífs og
skemmtistarfs, sem við þess
hæfi er. Þar eru félagsheimilin
notuð i fullri og óskorðaðri
merkingu þess orðs af heima-
fólkinu sjálfu. Þau hafa þar náð
tilgangi sínum.
i
það er ekki saiina fólkið, sem þang-
að fer kvöld eftir kvöld. En þetta
er miðstöð als konar félagsstarf-
semi og tómstundaiðkana til gagns
og skeromtunar og eitfchvað við
fflesfcra hæfi, held ég, að ég geti
sagt. Þar vona ég, að gdæðist til
góðra þarfa margur vísir, sem ann
ars hefði orðið minna úr. Og dug-
ur er í mörgum. Munið þið efcki
hvað blöðin sögðu um kjarnorku-
komurnar úr Árnessýslu? Þær riðu
norður Kjöl á hestamamnamótið á
Hóium, fimim konur, þrjár úr
Hreppum og tvær úr Biskupstung-
um, og af því kom mafnið, og
þótfci vaskleigt af þeirn að leggja á
öræfin án karlmianinsfyigdar.
— Það ean miklir söngmenn
þarna upp frá?
— Hreppamenn og Tungna-
mienin hafa lemigi verið nafnto-gaðir
söinigmienn. Hælsmenn í Eystri-
hreppmum eru víðkumniir, og Sig-
urður Ágústsson í Birtingaholti,
sem bæði orti söngvísur og samdi
lög, átti mikinn þátt í að glæða
söngmennt í kringum sig. Og svo
eru Tumgmamieinn efcki síztir. Þor-
steinn á Vatnsleysu sagðj það á
einná útvarpskvöldvöku bændavik-
unnar, að prestur úr Hreppunum
hefði komið Húnvetningum á spor
ið að syrngja. Hanm hafði auðvitað
séra Jóhamn Briem á Melstað í
huga. Þó að Húnvetuimgar hafi nú
semnáilegia alloft tekið lagið, áður
en hann kom norður, eins og sömg-
mennt þeirra í Svartárdalnum og
Lanigadalnum sýnir.
— En veldur nú nábýlið á bæj
unum ekki einhverjum eirjum?
— Ég veit ekki amnað en það
hafi yfMeáfct gefizt vel — alveg
prýðilega offcast nær. Þessi gamli
niágraimmaikrytur, sem stundum
bryddi á hór áður — hanm er hér
um bil horfiinn. Fóik veát og skil-
ur, að það þarí'nast hvað annars,
jafnvel þó það greiná á í skoðun
um, sem als staðar er og alltaf
verður. Það getur samt dregið
eánn taum, þegar um það er að
tefia að gera lífið skemmtilegt og
eftirsóknairvert, starfað saman og
verið hvað öðru hjálparheina.
— Og þú heldur, að það fari
vel á þvi, að synir eða tengdasyn-
ir búi þannig undir handarjaðrin-
uim á gamla bóndanum eða við
hliðima á homum?
— Hvers vegna ekkd? Annars
er ég ailveg á mótd því, að' fólk
sé að amstra þetta fram i rauðan
dauðanm, þar tii það hnígur út af.
Bændur hætta búskapnum allt of
seánt, finnst mér. Þedir eiga ekki
að ráðkast í ölu fram á eliár og
hætta þá fyrst, þegar krakkarnir
eru fyrir iöngu famir að heiman,
búnár að setja sig niður arnnars
staðar og orðnir rótgrónir þar
T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ
421