Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Blaðsíða 11
SIÐARI HLUTI
Niccolo Machiavelli — málverk óþekkts listamanns.
KRISTJÁN G. SIGVALDASON:
Nokkur orð um Machia
velli og Furstann
Sniemma voru uppi ýmsar skýr-
imigar á því, ti)l hvers Furstinn væri
æÉ'aðuir. Fyrst voru menn helzt
á þeirri stooSuin, að djöfutmn hefði
af slægð sinni fengi'ð Maehiiavelli
tii þeiss að rita Skrudduna. Hún
áttii síðan að þjóna þeim til'gangi
að bHásia ráð'aimönnuim, sem lásu,
mamnvonzku í brjóst, svo að þeir
eyðllegðu andlega veTferð sína og
þeignanima. S'íðiain hirti paurinn sál-
innair og efldi svo flókk sinn. Páfí
oig kdjrikja voru á þessari skoðun,
ein sneru á köTska með þvi að setja
Furstann á Index. Útlagar frá Flór-
ens og gamilir féLagar Machiavellis
áliibu bókiina sýna hiarðstjórn i a'lri
sánni melkit, og væri hún því nokk-
urs koinar viðvörum. Af þeissu spratt
sú skoðuin, seim rííktd mjög á 18.
öld, að Furstiinn væri í raun Oig
veru saitíra — ádeila á eimveTdi. Á
19. öld róð sú skýring, að þó að
Mach'i'avelti væri hiarðuir lýðveldis-
sinni, hafi hann séð, að aðeins ó-
kvalriáðnr höfðingi gat sameiniað
ítalliu og relkilð burt bairbara og út-
lemdimga. Machiavelii vildi þess
veigma fórna frelsi æittborgar siun-
ar fyrir samie'iningu atrar Ítalíu.
Efitir 1920 ber þá skýringu hæst,
að höfumdur Furatans hafi ekki
vetrið þjóðeirnissinni, heldur vís-
indamaður í þjóðfóliagsfræðuim og
væri hanu að lýsa stjórnmálum
emiduirreásniarttíimians eins og þau
voru.
Þessar skýringar eru reyndar
ailliar ófmlnægjandi. MachiaveMi
vissi tl dajmijs vel, að satírur voru
Skrifaðar í ljóðum að klassískum
sið. Hann miinnliist ekki á samein-
ingu Ítaiíu, aðeins brottrekstur
barbaranina. Póiitískuir sjóndeildar-
hrinigur hans náði tæplega út fyr-
i,r 'borlgrifcið oig stjórniairhætti Róma
veOidiis, sem Ihiainm baldi haria igóða.
Tilkom'a þjóðrikjanria á FrakMandi
og Einglandi virði'st ekki hafa
snart ihanin. Ekki verðúr hann hetd-
or lílliofckiaður með itaflamiöininiuim ein
velidiis. í 'raum og veru héfur Mac-
biaveili sjiálfuir teifcið ef skarið um
tiillgaing Puirstains: í brófi til Franc-
esco Vettori, dagsettu 10. desem-
ber 1513, kveðist hanm hafa ritað
bæfcl'ing, seim nefnist De Princi-
piaitibus. í þessari bók eru rann-
sökuð eðQli rílkja og hinar ýmsu
teignndir þ'einra. Hverniig þau séu
grundvOTuð og hvernig þeim
hníiigini í hönidiuim lieiiðtogannia. Hainn
kveöuir alia þjóðhöfðimigja, og þó
séri-itaktaga þá, sem nýir eru í
sltöðuinini, hafa gagn af þessad bók.
Enn segir hann fé sitt gainga óðum
tl þunrðar, og hann setji brátt nið-
ur vegna fátæktair. Þess vegma vffl
hanin ganga i þjónuistu Medicianna
og er þess fullLviss, að þeir geti
fært sér í nyt pólitíska reynslu
síina. Machiavelii reiit því Furstann
sem pólit'ískt visind'arit og huigð-
ist einuig nota hann sér til per-
sónultegs fmm'drátitar.
MachiavelTi hefur verið tefH
fram sem talsmammi hinna miiklu
breytiniga á viðhorfum fólks til
riíki'S og stjórniair, sem uirðu um og
'efltir daiga hains. Hér gætir mofckurs
misskiinings. Margar skoðaniir hans
miá reikja til rannsótonia hains á
RómaiveMi og stjómskipulagi þess.
Hann Qieút aftur, en ekki ínam, er
hann dró álýktamir.
Þessar breytingar, sem nefndar
voru að ot'ain, uirðu mflsörlt eftir
lömduim, en víðast hvar horfði til
hins saima. Vald kónga, það er að
segja miðstj'órniairvaTd. efldist á
kostnað hinma igömlu TénsTiöfðin'gja
og kTierkastéttar. Hin gamla skil-
greiining miða'ldafcirkjunnar og
keinmimigin um sverðin tvö var að
ganga sér til húðar — að minnsta
kosti í fraimkvæmd. Sk'emimtiTeigt
er áð bera saman þróun konungs-
yai'ds í Frakklandi og í ÞýzkaTandi.
í báðum ríkjum var lénsskipluag.
Pólitískur ramimi þjóðfélagsins var
hiinin sami. Capetimgar böfðu hius
vegar byrjað að eíla miðstjórnina
í FrakMiandi þegar á 11. öld, og
Framhald á 597. síðu.
T f M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ
587