Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Blaðsíða 13
Jón Indriðason hefur haft nánust kynni af sjónum og skónum um dagana. Af þessu tvennu haffri hann viðurværi sitt og sinna, er voru mun fleiri eu gengur og gerist. Fram- an af ævi reri hann þá árstíma, er mest var aflavon, eignaðist sjálfur árahát, er hann var for- maður á, og seinna trillu. En þegar af sjónum kom, settist hann við leistann og smíðaði skó í fullri merkingu þess orðs lengi framan af. Segja svo kunnugir, að oft hafi verið Ijós á vetiarkvöldum lengi fram eftir í skúrnum, þar sem Jón Indriðason hafði verk- stæði sitt. Hvort tveggja var, að hann varð að vinna vel og mikið, svo að fjölskyldan hefði nægj- anlegt fyrir sig að leggja, og svo hitt, að hann var ekki mað- ur af því tagi, að hann lofaði upp í ermina sína. Hefði hann lofað einhverju á tilteknum tíma, þá mátti ganga að því vísu, að það efndist vel. En stundum þurfti að auka við vinnudaginn, til þess að svo mætti verða. Jón Indriðason dró ekki sam- an neinn auð, þótt ósérhlífinn væri og þrautseigur við vinnu. Hvorki sjór né skór opnuðu honum gullkistu. En hann var bjargálna maður alla ævi og virtur vel sökum margra mann- kosta. Enn er hann hinn kempu- legasti og sinnir liandverki sínu af elju og áhuga, hálf-níræður. því á keðju, sem lá úr reiðan- um og niður, em keðjain sveiflliaðisit þó s>vo til, að ég missti fóttalkið og talkið með annarri hendimni. Ég hékik bara á amimamri hemdimmi og IhtefðS óg misst takið, befðá ég farið í isijóimin. Áráð 1901 fór ég svo í sikósmíða- miám til Magnúsair Jóhammssonar, stoásimáðs á Patreksfiirði. Þá var miáimið einumgis sitmmidað að vetri — þrjó vetur — oig maður varð að boriga tólif krómur á mónuði með sér. Á sumrin reymdi maður svo að miá samarn upp í námskostmaðimm, og þá var fátt uim anrnað að ræða em að faira á sjóiimm. — Þú heíur þumft að sjá fyrir þói’ sjáiifur — það ihefur e'kki ver- álð um nieina hjálp að he'imiam að rœða? — Maður varð að framifleyta sér sjáiifur. Meðam ég var að læra, var ég eimin vetur í fæði hjá færeysk- uim mamni, PáM Chiristiamisem, og hamin var alltaif að biðja mig um að róa með sér úr Setárdal í Arn- arfirði — þar býr Hanmibal nú —, og lét ég tii leiða'st, því að yfir- leiitit haifði f'iskazt vefl þar. PállT var í sjóbúð ósamt öðrum mammi, sem Gestuir hét, og þeir voru báðir mitol ar selaistoiyttur, en í Kópavík, sem er yzt í Armarlirði, var mitoið af sel. Eirnm diagiinn fóru þeáir samam út í Kópavíto til veiða. Við himir, sem efltir voru, fórum siðam út tád þesis að draga linuma. Þegar við vorum rótt að enda við að draga anmað lieguilóði'ð, ra-u'k hamm upp á norð- am, en í ðrniarfirði er mitoið brim og oít ófliendamidi í niorðanátt. Nú hafði eniginm verið skipaður formaður og ég var inmam við tvi- tugt, em mér fammst eims og hvíslað væri að mér: „Farðu aftur fyrir og iátitu fyrir“. Ég hiýddi þessu og settist við stýrið. Við siglduim síð- am upp undiir lendimguina í Seflár- dal, em þar var þá komið fomáttu- brim. Ég sá að í fjörummi var fjöddii manrns albúimm að taka á miótd okkur oig var því ófús að siigla imm í fiörðiinm — vildí hefldur bíða efltár lagi. Eimis og þú kammiski veizt, koma aQllitatf þrjú ólög, em sáðam er aðeims lygniara á millM — em örstiuitt þó. í Seflá.rdal hagar þanmiig tW', að fyrir utam eru bliin'dske.r, og verður að liemda eftir mörkurn. Eg sagði því við strákana, að þeigar ég kaOaði, T í M I N N SUNNUDAGSBLAP 589

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.