Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Blaðsíða 1
 VIII ÁR 25 TBL SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1969 SUNNUDA0SB LAÐ Þessi mynd er austan af Fljótsdalshéraði, og hér er enn hesti beitt fyrir rakstrarvél. Slíkt er nú orðið jafnfágæt sjón og það var fyrir næstum því hálfri öld, þegar forgöngumehn í búnaði voru að þreifa sig áfram um notkun hestverkfæra við heyvinnuna. Svona er straum- ur tímans óðfleygur. Áður en við er litið, svo að segja, er það, sem fyrir skemmstu var nýj- ung, orðið úrelt. Ljósmynd: Snorri Snorrason.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.