Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Page 1
 VIII ÁR 25 TBL SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 1969 SUNNUDA0SB LAÐ Þessi mynd er austan af Fljótsdalshéraði, og hér er enn hesti beitt fyrir rakstrarvél. Slíkt er nú orðið jafnfágæt sjón og það var fyrir næstum því hálfri öld, þegar forgöngumehn í búnaði voru að þreifa sig áfram um notkun hestverkfæra við heyvinnuna. Svona er straum- ur tímans óðfleygur. Áður en við er litið, svo að segja, er það, sem fyrir skemmstu var nýj- ung, orðið úrelt. Ljósmynd: Snorri Snorrason.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.