Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Blaðsíða 15
SIÐARI HLUTI * íslendingur, búsettur í Færeyjum frá barnsaldri, nú átt. ræfiur, viS hús sitt. Hjá honum er kona, tengdadóttir og barnabörn. GUDMUNDUR J. EINARSSON: ,KontrabancT VI. Nú er víst komiimn tími til, að ég kynni skipshöfnina og skipið, sem ég var á. Þetta var þrímöstruð skoninorta, rúimiiega 300 smálestdr, simíðuð í Danmörku árið áður úr járni eða stáli. Hún var með hjálp- a-rvé'l, AJ'fa 70 bestöfl — glóðar- hausvél, seim þurfti að hita upp m.eð lampa og snúa í gang með handafli. Hún brenndi steinolíu. Dísilvéiar voru lítið þekktar á þeiim árum. Með þessari vél gekk sikipið sjö sjómílur, ef logn var. Þetta var stærsta skipið, sem Fær- ©yinigar áttu þá. Stoipstjórinn var danskur, hét Anton Watson og átti heima í litl- um kaupsta® á suðurodda Æreyj- ar, sem heitir Miaretai. Þar var nokikur útgerð fiskiskipa og skipa- smiðastöð fyrir fiskibáta, íbúataia kaupstaðarins um 800. Skipstjór- inn hafði nú brugðið sér heim, og ætlaði að dveljast þar meðan við værum í Sviþjóðarferðinni. En stýrimaðuirinn, Jerns Morteinsen, hafði skipstjórnina á hemdi á með- an. Jens þeesi var umgur maður, bróðursonuir Péturs Morteinsems, ágætur drengur. Yfiirvéiistjórinn hét Napóleon, ákaf'lega feitur og hjaissafegur, en kunni starf sitt vel. Hann var mjöig guðrækinn og söng oft sálima og þá helzt á enslku (þeirn var svo gjaimt að sletta enskunni, Færeyinguim). Við strákarnir kiill- uðuim hann Póla. Hann gyrti sig meginigjörðum eins og Þór forðum. Það var breitt og sterkf helti úr leðri með geysistórri koparsyligju að firaman, og var letrað á sylgj- uma: Diet mon drot. Sagði Póli, að það væri franska og þýddi: „Ég þéna mín-um herra.“ Anmar stýrimaöur hét Pétur Hammer, umgur maður, Færeying- uir, beztd félagi. Matsveinninn hét Mortein, og var hann elati maður á stkipinu, um 45 ára gamail. Við sfcriálkamir heaiifcum oft gaman að honum, e-imkum á morgnana, því að hann hafði það ti'l að vera morg- uniMur eins og genigur, og svo Kom fyrir, að við hnupluðuan frá hon- um smjörlík-i í eldhúsiimu og seld- um í skiptuim fyrir ávexti, einkum í spænskuim höfmum, þar sem þurrð var á fieátmeti á stríðsárun- um. Hamm komst stundum að þessu, og þá fengum við nú heldur betur orð í eyra, en ai'direi kilagaði hann okkur fyriir skipstjóranum, enda var systursonur hans. Páll að au'.ru, í skjóli hans þarna á skiojnu. ng við kunnum að nota okkur þann skyldieika. Páll var átján ára, ro.sk- ur strákur. Hann var háseti. Annar hásetinn ' hét Tómas, kallaður Tommd, ákaflega feitur, nítján ára og átti heima í Þórshöfn, prýðis- félagi. Loks má telja undirritaðan, tuttugu ára. Ég átti, auk háseta- . sfcarfsins, að teljast anmar vélamað- ur, og hafði fyrir það tíu krónum meira á mánuði en hinir strákarnir tveir. Síðan ég skildi við þessa félaga snemma árs 1916, hef ég ekkert af þeim frétt, anmað en Páll og Tomrni sem báðir voru áfram á skonnort- unni Þverevri, þegar ég fór, struku af h-emhi í Eniglaindi þá ura vetur- inn, og sagði faðir Tomma mér, að þeir hefðu kom-izt í barkskip, sem sigldi til Suður-Ameríku. Þeir voru báðir, ágætir félagar, og oft hefur mér á umliðnum árum orðið hu-gsað tiO þeirra og ýmissa smá- strákapara, sem við frömdum í mikl'U bróðerni. Enginn af þessum mömmum meytti víns í óhófi, en þeir voru heidur ekki neinir bind- indismemn. VII. Frá Kaupmannaihöfn tid Rönne- by, þar sem við áfctum að taka tim'burfarmdmn, er aðeins nokkurra tíma siigling í hagstæðu leiði. Strax og komið var út i Eystrasailt, byrj- uðu þýsk hersikip (tundurspil'lar) að yfirheyra okkur, um hvaðan við kænnum, hvert ferðin-ni væri heitið og hvað við fiyttum, En þeir létu Endurminningar um sjóferðir í heimsstyrjöldinni fyrri »11 r I IY> I N N SUNNUDAUSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.