Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Síða 3
* 1 ‘ 'Si£» ......'•..LSnsr'........ itt.hlili.dWl u ír}(i1H't,ht í íumum héruðum Noregs og SvíþjóSar eru elgir. Þar geta menn sums staðar séð viðvörunarspjöld við þjóð- vegl: Elgurinn hefur alls staðar forgangsrétt. Hann fet sr gamlar slóðir og hirðir ekki um, þótt menn hafi gert akveg þvert á slóð hans. Sé bíl ekið á elg, verða afleiðingarnar oftast hroðalegar — fyrir báða aðila. Stór elgur er um þúsund pund og sem næst tveir metrar á herðakamb. Elgur er ekki fær um að álykta, hve hratt bil ber yfir, og lendi bíll á honum, er eins víst, að stórslys hlýzt af. .miiiiiim.imiu.hi.............u .BtpdlÖi :: ,jp|. :!1 -riÍMÍ < %É1 Hfi, iiit8l'’',d»;‘íP,rTJ<‘5H.‘ l í > Slóðir elgsins eru ævafornar. Þær liggja milli bithagans og vatnsbóls ins og þeirra staða, þar sem elgirn- ir hafast við um nætur. Tíðast eru elgirnir á ferli í I jósaskiptunum, bæði kvölds og morgna. Elgir eru ákaflega þefnæmir. Þeir finna til dæmis lykt af manni, sem er í mörg hundruð metra fjarlægð, ef vind staðan er heppileg. Þeir fara þess vegna alltaf móti vindi. Heyrnin er lika með ágætum, en sjónin er ekki góð. Leggi elgir á flótta, fylgir flokkur inn langerfðri meginreglu. Kýrin fer á undan, en síðan kemur kálfurinn, þar á eftir vetrungurinn og tvævet lingurinn. Tarfurinn rekur ævinlega lestina. Þelm er lika eðlislægt að flýja inn í þétt kjarr. Þar gátu þeir hrist af sér úlfana, á meðan þeir léku laus um hala á sömu slóðum og elgirnir. Þetta dugar þeim líka oft, þegar veiði menn sitja um þá á haustin. En séu þeir beittir hundum, snýst tarfurinn til varnar og lætur oft líf sitt. Um fengitímann gerast tarfarnlr viðskotaillir. Þá rennur á þá ber serksgangur. Heyri þíir í flautu eimreiðar, getur hent sig, að þeir ráðist á hana. rtMINN SUNNUDAGSBLAÐ 819

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.