Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Side 20

Tíminn Sunnudagsblað - 19.10.1969, Side 20
Þeir, sem opnust augu hafa, fyr ir fegurð náttúrunnar, skynja bezt töframátt fjallanna. Einn þeirra ananna var Brumimer prófessor. Hann fór árlega til Sviss með koniu sinni. Þar var náttúrufegurðin hon- um alltaf jafntöfrandi. Þau voru barnteuis. Með fu'llri virðingu fyrir kennslulhæfileiiktum prófessorsins var hann í rauninni mikið barn, seim bar mikla vií’ðingu fyrir öil um mönnum, en þó fyrst og firemst konu si-nni. Seigja má henni til lofs, að aldrei miisnotaði hún barnslega undirgefni han-s. í þetta sinn tókst þeim að fá á lei-gu ákjósanilegan dvalarstað. Þetta var líitil, snyrtileg íbúð, að- laðandi sambýlisfólk, ágæbt fæði og sanngjarn dvalarkostnaður. Ekki spiillti heldur, að blessaður ráðherrann ætlaði einimitt um þetta leyti að vera þar á ferð. Svo hafði staðurinn þann ómiet anlega kost. að skilyrði til göngu- ferða uim nágrennið mátti segja að væru alveg sniðin eftir óskum pró fessorsins og getu. Nú bjó prófessorinn sig til gönguferðar á fimimtíu metra há an höfða í nágrenninu. I-Iann ætl- aði að vera sjö stundir í ferðinni. „Þú ættir nú að bafa alparós heim með þér handa mér, Pési“, ságði f-rúin við mann sinn að skiln aöi. Ein-s og nærri má get-a vildi hanh reyna það í al'lri sinni auð- mjúku undirgefni. Undurfögur var uppgangan. Þeg ar hann var kominn í hvarf frá bústað þeirra, datt honum í hug. að fá sér nú nestisbita og drekka flösku af góðu víni úr malpoka sínuim. Hann settist því á stein, hugfanginn af náttúrufegurðinni. éU T í M I N N — SUNNUBAGSaíLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.