Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Side 3

Tíminn Sunnudagsblað - 30.11.1969, Side 3
H td F0mm®$hTT. Þvf fylgir hin mesta hörmung og tortíming, er engi- spretturnar hópa sig og svíða jörðina. Árlega vafda þær skaða, sem meta má á tugl og hundruð milljarða. í slóð þeirra fer hallæri og hungur. Mörg lönd eiga sífellt á hættu, að þessi ógn dynji yffr. Sólin myrkvast, og það verður dynur í lofti, þegar engisprettusveimurinn nálgast. Fimm milfjarða engi- sprettna, sem samtals vega hundrað þúsund kilógrömm, þarf tif þess að svíða tvö hundruð ferkílómetra lands. Þessl hópur étur þrjú þúsund lestir af gróðri á dag. 'Hvað veldur þessum firnum? Þegar vel árar hjá engisprettunni, verpa kvendýrin fleiri eggjum en venju- lega. Þegar ungviðið þroskast, vant ar það landrými. Þrengsiin valda taugaálagi, sem vekur ferðahug. Kvikindin verða rauð og blá, stundum íþætt svörtu, — annars eru þau græn á lit og gera ekki neinn usla. Óróinn fer vaxandi. Engispretturn- ar gerast matfrekari en endranær. Þaer mynda fyrst smáhópa, sem lýstur saman I stóra flokka, þar sem þær veltast I ætísieit. Jafnskjótt og þeim vaxa vængir, leggur sveimurinn af stað. Hann gieypir hvert lauf og strá, jafnvel þvott á snúrum. Bilar, sem lenda I engisprettusveim, fara út af. Þrjátíu milljón ferkilómetrar lands frá Indlandi til Afriku eru i hættu. Árum saman verður ekki vant við engisprettur. En svo þjóta þær upp allt I einu Sé þeim ekki eytt, áður en þær fá vængina, verður að dreifa eitri á sveiminn úr flugvéium. Dæmi eru um, að ein flugvél hafi grand að 200 milljónum á fjórtán mínút- um. T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 963

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.