Tíminn Sunnudagsblað - 21.12.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 21.12.1969, Blaðsíða 12
- VS hlyðir sögum granna síns, lögfræðingsins EINN AF NJARÐVÍKURÆTTINNI RENNIR HUGANUM AUSTUR í LAND „Það er fallegt hér, þegar vel veiðist", á einhvern mætur maður að hafa sagt. Vel getur þetta ver- ið sönn saga, en eins líkleg er hún þó til þess að vera eínber tilbún- ingur, svo klassísk sem hún er, hæði um efni og form. En hvað sem því líður, eru þeir staðir ófá- ir á landi okkar, sem yfi- slikri Halldórsson hæstaréttarlögmaö- ur, nágranni minn í Kópavogimun. Þegar fundum okkar Árna Hall- dórssonar bar fyrst saman fyrir tæpum þrem áratugum, var hann jafnan með skegg nokkurt. Ekki var því þó alltaf á einn veg hátt- að, því að stundum náði það um al-lt það yfirráðasvæði, sem Móð- kæki. Nú á dögum, þegar skóla- ganga og svokölluð menntun kepp- ist við að slétta sem allra mest úr mannfólkinu, er eins og eng- inn maður þori lengur að hafa persónuleg sérkenni. Það er ein- hver argvítugasta tegund af jafn- aðarmennsku. Nú má samt enginn skilja ... og vísifíngurím fer ram- sóknarferð um skeggstæðið fegurð búa, að ekki þarf aflabrögð né aðra ársæld til þess að þeim, sem þar eru bornir og barnfædd- ir, þyki þar jafnan fagurt. Einn slíkur staður er Borgarfjörður hinn eystri. Engan mann hef ég hitt, þar kunnugan, sem ekki hef- ur borið slíkt lof á þann stað, að með ólíkindum má telja, ekki víð- feðmara hérað en hér er um að ræða. í dag er meiningin að spjall.a d-álítið við mann einn, sem þar er upp runninn og ég vil fullyrða, að sé engu verri Borgfirðingur nú en þegar hann átti þar heima fvrir iratugum. Þessi maður er Arni 1020 ir Náttúra hafði úthlutað því, en stundum var það aðeins kringla nokkur, sem einungis átti þinghá um höku og efri vör. Ekki skal ég neinum getum að því leiða, hvort það á rætur að rekja til skeggsins, en svo mikið er víst, að á síðari árum hefur festst við Árna sú venja að strjúka jafnan vísi- fingri hægri handar í hring um þetta gamla og góða skeggstæði: Efri vör, haka — haka, efri vör. Þetta, ásamt mörgu öðru, gerir manninn frábærlega skemmtileg- an viðræðu (hvort sem tekst nú að koma slíkum hlutum til skila i blaðaviðtali). Menn eiga að hafa orð mín á þann veg, að ég telji Árna einhvern „kynlegan kvist“ eða eftirlegukind frá gömlum tí-ma. Ekkert væri meiri fjarstæða. Hins vegar finnst mér honurn hafa tekizt ótrúlega vel að varðveita eðli sitf og innræti í hamslausri hringiðu og peningabrjálæði nú- tímans — en nóg um það að sinni. Og þá er bezt að snúa sér að alvöru lífsins og bera upp fyrstu spurninguna: — Hvert er upphaf þitt? — Ég fæddist á Borgarfirði eystra á því herrans ári 1922 og er hreinræktaður Austfirðingur all ar götur frá Jóni Brynjólfssyni T I M I N IM SIJNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.