Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 24.05.1970, Blaðsíða 4
Knud Jessen prófesser < prasaferð 1932. Á náimsáriuii mínum í Kaup- •mannahöfn 1929—1936 var frem- ur örðugt fjármála- op atvinnu- ástand í Danmör'ku. Voru taldir um hundrað þúsund atvinnuleys- ingjar eitt árið. Farið var í fjöl- mennar kröfugöngur, og hef ég. aldrei séð þvílíkan manníjölda á götum úti sem 1. maí í Höfn. „Hví nota jafnaðarmenn sér ekki betur slíkt ögnarvald til þess að gera byltingu", sagði eidrauður, lenzkur námsmaður En þá voru jaínaðaimenn við völd í Dan- mörku og Stauning foringinrj, •mikilhæáir maða-r. Álirif nazista voru.fdrm að segja tíl sín úr suðri, og bylgja kommún; istaáróðurs fiæddi yfir landið að austan. Haldur fáir Irrifust af bún- ingurn, söng og hælaslætti nazista. „Karlmannlegir eru þeir nú sami, margiir hverjir“, sögðu stúikiirnar. Á hinn bóginu þótti um skeið fínl að kailast kommúniiti, o*g tnargjr FYKR! HLUTI s * . stúdentar „frelsuð' st“, að minnsta kosti í orði. Glettið, íslenzkt skáld skilgreindi hin nýju „trúarbrögð“ þannig: Karl Marx er faðirinn, Lenin heilagur andi, Stalin sonur- inn og Trotsky djöfullinn, hann er fallinn engill eins og fyrirrennari hans. Og brátt var kveðið: Ásjónum vorum austur snúum, á Ásíumanninn Stalín trúum, Oig sverjum við hans svarta skegg. Lofið föður Lenin yrkjum, látum oss herma eftir Tyrkjum, boðum vantrúarhundum hregg. Trúarbrögð breytast eins Jg annað. „Þetta mál verður ekki leyst í kapitalísku þ.jóðfélagi“, var algengt vigorð í þá daga. Og „Len- in hefur sagt það, svo það hlýtur að vera rétt“, sagði ræðumaður í rökræðum. Bölsýni greip marga. þrátt fyrir-brúna trú eða rauða. „Mennirnir eru vondir“, tautaði einn oft fyrir munni sér, einkum ef hann var ofurlítið hreifur af víni. En flestir tóku lífinu léttar. „Nú hef ég verið heila viku í und.- irdjúpum Kaupmannahafnar og kynnst mannlegu eðli — og það miklu betur og meiir 'en nokkurn tíma í háskólanum“, sagði gáfaður stúdent, þegar hann kom upp á yfirborðið aftur. „Lána'ðu mér nokkrar krónur, þangað til ég fæ styrkinn“. Ég held, 'að sögu- efnið endist honu.m enn í dag. En ví'kjum að öðru. Það voraði vei í Kaupmannahöín árið 1932. Þá var gaman að ganga undir al- Wömgu ðum h e st a k s st a n i u t r i á m við vötniu og láta .-'krud,'-:rnar hvíla sig. Fólkið spri'ngur li h a úí á vorin. Fölir stúdentar kcma frá prófi, skvetta sé; diiítið ■•r.p nokkra daiga, en skuuda siðan burt úr borginni, hver sem betur getur. Þeim veitir etoki af sól og sumarblæ efti-r lest'UT og langar innisetur. Þegair Páimi Hannesson kenndi okkur sjö undir stúdentspróf á Akureyri veturinn 1928—1929, sagði hann, að eiginlega væri létt- ara að stunda nám í háskóla en menntaskóla, en bætti svo við eftir stutta þögn: „Ekki þó alltaf. Þegar ég kom frá meistaraprófi, gekk ég út í Fælledparken, fleygði mér niður og lá þaar alveg til kvölds. Svo örþreyttur var ég, að þó ég hefði séð bófa koma í ráns- erindum eða vígahug, hefði ég ekki hreyft hönd eða fót til varn- aðar“. Var Pálmi þó hið mesta karlmenni. Mig dreymdi aftur á móti stund- um prófin, jafnt eftir á sem á undan, og jafnan á þann veg, að ég þóttist heldur varbúínn. Var og að suni'u leyti illa undirbúinn, hafði til dæmis aldrei litið í efna- fræði fyrr en til Hafnar kom. og ekki krufið dýr, nema gert til kindur. Voru dönsku stúdentarnir betur að hieiman búnir í þeim efn- um. Aðalkennara minn í grasa- fræði hitti ég fyrst i jarðfræði- stofnun danska ríkisins og vann í hjáverkum að 'dthugunum á is- lepzkumi sva ðarsýnishorn m undir hans handleiðslu. Seinna varð hann kunnastur sem grasa- fræðiprófessor. Knud Jessen hélt fyrirlestra og fór með okrtir í margar grasaíerðir. Stundaði einnig svairðarmýrarrannsóknir, bæði í Danmörku og á íslandi, fékkst við friógreiningar og rann- sóknir á slæðingum og illgresis- teguindum og útbreiðslu þeirra. Úti í náttúrunni var hann léttur í máli og mjög blátt áfram, en oft kailaður Harði-Knútuir innan veggja háskólans. „Ef þ" stenzt pró hjá Jessen, sieppurðu líka hjá himim“, sögðu dónskt stúd-- entarnir, og mun eitthvaö hafu verið ti] í því. Ekki he: ég séð hann síðan hann rétti mér loka- prófsvindilinn og kveikíi í hon- um 25. júní 1936. Þrem dögUm sei-nna var ég kvæntur rnaður og héit með brúðina út í sóiskinið. Víkj'Um aftur að vonnn 1932. Ég var nýbúinn með millipj-of, magur, Jöiur og þreyttur. Þóttiít hafa himinn höndum t.ekið, er mér hlotnaðist nokkijrra vikna 'x ypis sumardvö! úti á landi. Lansk-íslenaia félagið útvegaéi lngólfur Davíðsson, magíster: Frá Hnharárum mínum f I VI I \ M

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.