Tíminn Sunnudagsblað - 18.07.1971, Blaðsíða 11
Ungt færeyskt skáld
Nú
TaS fari eg at minnast
kavan á tínum varrum
sum sólin bræðir:
eitt skýggj
á degi og eldur á nátt
nú---------
eins og hvítar flykur
ið spakuliga líðandi
verða kavi
sum tyngir á
mínum lágu herðum
og sólir brenna
og bræða kavan
men altíð
fari eg at minnast
kavan á mínum herðum
altíð og allastaðni
tá tað kavar á stjórnum.
Alexander Kristiansen
Færeyingar og íslendingar geta
lesið hvorir annars bækur og blöð
vandræðalítið til góðs skilnings,
þótt þeir hafi ekki lært mál hvors
annars í skólum. Svo líkt er ritmál
ið og merking orðanua. Þó bregð-
ur svo kynlega við, að mjög fátt
færeyskra bóka er fáanlegt í ís-
lenzkum bókabúðum, og svipaða
sögu mun að segja um íslenzlc
blöð og bækur í Færeyjum. fslend
ingar vita lítið um hræringar í
færeyskum bókmenntum og fylgj
ast lítt með nýjum höfundum þar.
Hér skal kynnt ungt færeyskt
skáld, sem nýlega liefur kveðið sér
hljóðs og yrkir bæði rímað og ó-
rímað. Þessi ungi Færeyingur heit
ir Alexander Kristiansen og hóf
snemma að yrkja. Fyrsta Ijóðabók
hans kom út 1968 og nefndist
„Nón“. Þar voru 46 kvæði, og
höfundurinn aðeins tvítugur.
Árið eftir gaf Alexander út aðra
ljóðabók, sem hann kallaði „Assa“,
en það er eins konar dulmál, og
þýðir raunar: „Ég elska þig“. í
fyrstu bókinni voru rímuð ljóð að
mestu, en í þessari voru flest ó-
rímuð og laus í máli.
En það er enginn hægðarleikur
að koma út ljóðabókum í Færeyj
um, fátt um útgefendur og fjeir
þjóta ekki upp til handa og fóta,
þegar þeir sjá handrit að Ijóða-
bók — fremur en hér. Alexander
hefur því orðið að kosta útgáfu
ljóðabóka sinna sjálfur, og var su
fyrri gefin út í 500 eintökum en
hin síðari í 700. Ekki munu upp-
lögin seld, og hefur skáldið, sem
annars er talið hið efnilegasta og
líklegt til afreka síðar, cins og ljóð
in bcnda til, brugðið á það ráð að
ganga með bækur sínar um fær-
eyskar byggðir og Iiafa til sölu, en
það hefur margt gott skáld gert
bæði í Færeyjum og hér á landi.
L/VIÐ
Lífið er eins og eitt talv,
har vit eru kongar og frýr,
vit verða flutt higar og hagar
av honum, í erva býr.
Eg kom inn úr dreymalandi,
mær tykti, at foldin skalv.
í erva varð fr0i, tá eg aftrat
varð settur á lívsins talv.
Eg stundaði stillan ímót
og heftist væl í vinaskara,
men lagnan er menniskjum k0rg,
kongar koma og fara.
Hér eru birt tvö kvæði þessa
unga, færeyska skálds, anuað rím
að en hitt í lausu máli — og auð-
vitað á færeysku, því að þau eru
auðskilin. AK.
Kom ég ov tíðliga — hv0r veit —
til lívs? Og hvat er mær fyri at gera?
Djúp er mín hugsan, og
tung ^ollur sorgin at bera.
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
635