Tíminn Sunnudagsblað - 24.10.1971, Page 19
Það mun ekiki svo fátítt, að
trega og söknuð setji að mönn-
um, er þeir taka að reskjast, og
minningarnar um vordaga lífs-
ins og unað heimastöðvanna
gerast áleitnar. Jón Jóhannes-
son úr Skáleyjum orti, er hon-
um varð hugsað til Breiðafjarð-
areyja:
Glóir bjart sem glitri tár
gullið mangt í hljóði:
fjaðrir svartar flogin ár
felldu hjartans sjóði.
Sjálfslýsingar skálda geta ver
ið af ýmsu tagi, og sumar kími-
legar. Sigurður Jónsson frá
Brún lýsti sjálfum sér á þenn-
an hátt:
Sumir hafa bakfisk bæði
og bein í nefi.
En ég er eins og of langt
kvæði,
ort í kvefi.
Annar Húnvetningur, Gísli
Ólafsson frá Eiríksstöðum,
komst svo að orði, er hann
lagði mat á sjálfan sig á efri
árum:
Frá armaveldi ungmeyjar
er ég hrelldur fældur.
Nú er eldur æskunnar
orðinn heldur kældur.
En lengi lifir í gömlum glóð-
um, svona undir niðri. Þess
vegna getur ýmislegt hreyft sér,
þegar svo slæst, þótt lítið kunni
á því að bera á ytra borði. Ung
stúlka í rakarastofu var að
skera hár Jóns Bjarnasonar í
Garðsvík á Svalbarðsströnd, og
kunni hann því allvel eins og
ráða má af þessari vísu:
Luktur faðmi fram sinn veg
fann ég skærin klifa.
Bak við hnakkann heyrði ég
hjartans klukku tifa.
Það var líka Jón í Garðsvík,
sem kvað, þegar ævisaga Krist-
manns Guðmundssonar kom út:
Kristmann birtir landsins lýð
lífsbækurnar sínar.
Þessi feikna fengitíð
fær á taugar mínar.
Maður er nefndur Refur
1 -ndi, og heitir þó raunar Bragi
nsson, þegar hann er ekki í
s ; !egum tygjum við ljóðadís-
ina. Honum varð að orði, er
1 >nn kom þar á dansleik, er
; ' lffjalirnar voru ekki sparað-
Dátt er stiginn dansinn hér,
drósum sveinar klappa.
Margir áfram mjaka sér
milli gæsalappa,
Taikob Thorarensen mun ekki
ti' akanlegur aðdáandi skringi-
bi a ;ða þeirra, sem ekki er ótítt,
horfði fast í andlit mér: „í sam-
bandi við atburð þann, sem ég hef
nú sagt þér frá, hefur mér oft
dottið í hug þetta fornkveðna, „að
guð borgi fyrir hrafninn“, og hvort
ekki séu tvær hliðar á þeim orð-
um. Ef guð launar þeim, sem gera
vel til hrafnsins, mun hann þá
ekki etnnig refsa þeim, sem gera
hrafninum illt? Ég veit þetta ekki,
og þó að þetta sé sjálfsagt ókristi
lega hugsáð af mér, finnst mér
þ:tta ekki ólMegt. Ðáðir dóu
m >:"i þessir fyrir aldur fram. Sá
þc i i, sem fastast sótti verkið og
vai' !>ar með höfuðhvatamaðurinn
að d ápi ósjálfbjarga unga, og
þ:5 í gráum leik, en ekki af
J -fnd, verður að lifa um langan
tíma ósjálfbjarga, þar til dauðinn
miskunnar sig yfir hann. Er ékki
einhvers staðar skráð: auga fyrir
auga og tönn fyrir tönn“.
Hér lauk Jón máli sínu. Viö
að sumir 'grípi til, þegar þeir
hyggjast hressa ttpp rit-
mennsku sína og skáldskap.
E’nn tók upp á því að nota alls
ekki bókstafi þá, sem sköguðu
upp úr eða niður úr línu, og
fór þá nokkuð að sneyðast um
leyfilegt rittákn. Þetta kallaðist
stuttstafaháttúr, og um hann
kastaði Jakob Thorarensen
fram þessari vísu:
Betur, lagsm, þú lúta mátt
listarkröfum brýnum:
depil hafa engan átt
yfir stöfum þínum.
Hér á árunum skar Níels
Dungal prófessor upp herör
gegn kirkjunni og kenningum
hennar og þótti nokkuð harð-
skeyttur. Ýmsir urðu til þess
að malda í móinn, og var margt
um þessar yppingar rætt. Féll
þá sitthvað í stuðla hjá mönn-
um eins og gengur, þótt ekki
muni það allt hafa verið af hag
leik samið. Öðru máli gegnir
um þessa vísu Heiðreks Guð-
mundssonar frá Sandi, er víða
barst á þeim misserum:
Dungal er með harðan haus.
honum ber við steininn kalda,
segist vera sálarlaus.
Sama er mér — og nær aá
halda.
Gnúpur.
í síðasta þætti hafa mistök
orðið. í vísu Sigurðar Helgason
ar, Þótt ég fari margs á mis, er
fiiðarögn, ekki friðarstund, hið
rétta. í visu Hallgríms Jónasson
ar um myndina framan á tíma
ritinu Vöku á að standa. „Jón
á Akri er ímynd Krists á krossi“
ekki Jón Pálmason.
tókum hesta okkar og héldum
heim á leið. Mér fannst saga Jóns
heldur raunaleg. Meðan hann
sagði hana, báru augu hans og
allur svipur vitni þess, að þetta
var engin skröksaga. Ekki bað
Jón mig fyrir söguna, en mér
fannst samt ekki rétt að egja
hana né skrifa, meðan hann væri
ofar foldu. Nú er þessi sér 'æði
TOur minn genginn veg c !rar
veraldar fyrir alllöngu.
IflMINN — SUNNUDAGSBLAÐ
787