Morgunblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.05.2004, Qupperneq 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 2004 55 BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, er að mjög litlu leyti rekið fyrir opinbert fé. Blindrafélagið hefur byggt starfsemi sína á frjálsum framlögum. Aðalfjár- öflunarleið félagsins er happdrætti. Nú um mánaðamótin apríl/maí fá öll heimili og fyrirtæki í landinu sendan happdrættismiða í pósti. Það er von félagsins að landsmenn taki happdrættinu vel og kaupi miða til styrktar starfseminni, segir í fréttatilkynningu. Margir vinningar eru í boði, VW Golf 1,6i Comfortline, sjálfskiptur frá Heklu. Ferðavinningar frá Heims- ferðum að eigin vali fyrir tvo eða fleiri. Einnig eru vinningar hótelgist- ing á einhverju Fosshótelanna fyrir tvo, ásamt morgunverði auk kvöld- verðar. Miðinn kostar 1.000 kr. og verður dregið í vorhappdrætti Blindrafélags- ins 11. júní nk. Miðana er einnig hægt að kaupa á skrifstofu Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. Skrifstofa Blindra- félagsins er opin frá kl. 9–16 alla virka daga. Vorhappdrætti Blindrafélagsins AÐ UNDANFÖRNU hafa staðið yfir endurbætur á húsnæði Mæðra- styrksnefndar Reykjavíkur við Sól- vallagötu. Nokkur fyrirtæki lögðu nefndinni lið við breytingarnar og í fréttatilkynningu þakkar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur fyrirtækjunum kærlega fyrir hjálp- ina, sem og öðrum sem lagt hafa nefndinni lið. Á myndinn eru frá vinstri: Elvar Þorkelsson frá Micro- soft Íslandi, Hildur G. Eyþórsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, Margrét Dóra Ragn- arsdóttir tölvunarfræðingur, Hrafn- hildur B. Sigurðardóttir frá Lands- banka Íslands, Óli Jón Ingólfsson frá Sjóvá-Almennum, Margrét Dóra Ragnarsdóttir frá Mæðrastyrks- nefnd og Gunnar Hámundarson frá Landsbanka Íslands. Á myndina vantar Hjálmar Gísla- son og Tómas Ragnar Bernharðsson tölvumenn. Bætt aðstaða mæðrastyrksnefndar 1. apríl síðastliðinn hófst flug tvisv- ar á dag til beggja áfangastaða fé- lagsins og jókst farþegafjöldinn þá verulega. Á þessu ári áætlar Ice- land Express að flytja um 270 þús- und farþega,“ segir m.a. í frétt frá félaginu. Halldóra Viðarsdóttir, starfsmað- ur Iceland Express á Keflavíkur- flugvelli, afhenti Úlfari gjafabréf fyrir tvo í ferð með Iceland Ex- press af þessu tilefni. TVÖ hundruð þúsundasti farþeginn með Iceland Express fór með vél félagsins til Lundúna fimmtudaginn 29. mars. Farþeginn var Úlfar Hin- riksson íþróttakennari og var hann á leið til Lundúna ásamt vinafólki til að sækja tónleika með Duran Duran. „Um síðustu áramót hafði Ice- land Express flutt rúmlega 136 þúsund farþega, en félagið hóf flug- starfsemi í lok febrúar 2003. Hinn Tvö hundruð þúsund farþegar SAMKVÆMT árlegri könnun rann- sóknafyrirtækisins JD Power og bílablaðsins What Car? kemur fram að einungis Lexus stendur Skoda framar hvað varðar ánægju við- skiptavina með bíla sína. Ekki er nema áratugur síðan Skoda þótti ekki mjög góður bíll og því hefur ansi margt breyst á skömmum tíma, segir í fréttatilkynningu. Í tilefni þessarar niðurstöðu fá allir sem koma í heimsókn í Heklu á laugardaginn 1. maí, akandi á Skoda, gæðaís frá Emmess og ókeypis þvott á bílinn sinn. Allar Skoda-bifreiðarnar verða til sýnis, meðal annars Skoda Octavia sem unnið hefur sinn flokk í JD Power þrjú ár í röð. Opið verður í sýning- arsölum nýrra bíla í Heklu frá klukkan 12.00 til 16.00. Skoda í 2. sæti í gæða- og ánægjukönn- un JD Power Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.