Morgunblaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.05.2004, Blaðsíða 58
DÓTTIR forsetaframbjóðandans bandaríska Johns Kerry vakti mikla athygli á rauða dreglinum á sýningu Kill Bill 2 á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Heitir hún Alexandra Kerry og er þrítugur kvikmyndagerðarmaður og sýnir stuttmynd á hátíðinni. Hún klæddist svörtum kjól sem varð gegnsær undir flassi ljósmynd- aranna, sem hafa fylgst náið með ferðum hennar. Frönsk blöð hafa þó greint frá því að blaðafulltrúi hennar hafi varað blaðamenn við því að spyrja hana spurninga um hinn fræga föður hennar. Myndin sem hún sýnir á hátíðinni heitir The Last Full Measure og lýsir áhrifunum af Víetnamstríð- inu á bandaríska fjölskyldu. Stjörnurnar hafa annars flykkst til Cannes eins og þeirra er von og vísa og skinið skært á rauða dreglinum. Bæði hafa mætt til leiks frægir leikarar og líka fyrirsætur eins og Natalia Vodianova, sem er ein eftirsóttasta fyrirsæta heims um þessar mund- ir. Á meðfylgjandi myndum er hægt að sjá svarta kjólinn hennar Alexöndru og fleiri kjóla hjá fræga fólkinu í Frakklandi. Fræga fólkið skartar sínu fegursta í Cannes Angelina Jolie mætti á sýninguna á Shrek 2. Cameron Diaz virðist alltaf vera í góðu skapi. Franska leikkonan Emmanuelle Béart er í dómnefndinni. Ein eftirsóttasta fyrir- sæta heims, Natalia Vodianova, mætti á sýninguna á Kill Bill 2. Flott þríeyki. Daryl Hannah, Quentin Tarantino og Uma Thurman. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Dóttir Johns Kerry vekur athygli Alexandra Kerry í kjólnum sem allir voru að tala um í Cannes. 58 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. B.i. 16.  Ó.H.T Rás2 Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 16. Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 4.. Með íslensku taliSýnd kl.4, 8 og10. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00 Sýnd kl. 1.30 og 3.40. Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10. Blóðbaðið nær hámarki.„Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Frumsýningi Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Anne Hathaway úr Princess Diaries! Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. kl. 2.20, 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. FORSALA HEFST Á MÁNUDAG!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.