Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 22. MARS 2003 Það sagt var um heilagan Þorlák, sem þreyði á Suðurlandi og þraukaði í fimmtíu ár, að aldrei blótaði hann veðri né vindi, sem var þó ei alltaf smár. Hann varð líka helgur maður, en heimslyst miður kunnur. Þó stóð þar í búri sár, með bruggi, fínasta miði, sem gerði sig ár eftir ár. Því biskupinn blessaði mjöðinn sem bót fyrir Skálholtsstað. Nú leggja menn ekki lengur í ker. Lögreglan bannar það. ÓLAFUR STEFÁNSSON ÞORLÁKSDRÁPA Höfundur býr í Biskupstungum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.