Lesbók Morgunblaðsins - 22.03.2003, Blaðsíða 15
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Örn Magnússon píanóleikari.
ÖRN Magnússon píanóleik-
ari heldur einleikstónleika
í Listasafni Sigurjóns
Ólafssonar kl. 20 annað
kvöld.
Hvað
býður þú
áheyr-
endum að
hlýða á?
„Fyrir
hlé leik ég tvær sónötur
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart: Sónötu í A-dúr K.
331 og Sónötu í F-dúr K.
332. Á síðari hluta tón-
leikanna leik ég fjögur
stök verk eftir Fryderyk
Chopin: Impromptu í Fís-
dúr, Opus 36, Ballöðu í F-
dúr, Opus 38, Berceuse í
Des-dúr, Opus 57, og
Scherzo í b-moll, Opus 31.“
Það eru fjögur ár síðan
þú lékst síðast einleik á
tónleikum og 16 ár síðan
þú lékst Chopin á tón-
leikum. Hvað hefurðu ver-
ið að fást við upp á síðkast-
ið?
„Undanfarin ár hef ég
einkum verið að vinna að
íslenskri samtímatónlist.
Ég hef verið að leika undir
hjá söngvurum og með öðr-
um hljóðfæraleikurum. Þá
hef ég staðið fyrir tónlist-
arhátíðinni Berjadögum
sem haldin er í Ólafsfirði
um miðjan ágúst, og nú í 5.
sinn. Þar er kammertónlist
gert hátt undir höfði.“
Af hverju Chopin og
Mozart?
„Ég hef alltaf haldið upp
á Chopin, hans ljóðræna
tónmál, en jafnframt er
hann mikill bygging-
armeistari í sínum verkum,
og svo er Mozart engum
líkur. Nú í lok janúar fór
ég af stað í tónleikaför um
landið og hef leikið þessa
efnisskrá fyrir afar þakk-
láta tónleikagesti og lýkur
þeirri ferð á Hvammstanga
10. apríl. Öll eru þess verk í
uppáhaldi hjá mér því þeg-
ar maður tekur fyrir verk
til þess að leika krefst það
skilyrðislausrar helgunar,
maður verður að finna fyr-
ir þeim í sjálfum sér.“
Scherzo í b-moll eftir
Chopin þykir lýsa stríðs-
átökum og ótta tónskálds-
ins við afleiðingar þeirra.
Valdir þú það verk með
vísan til heimsmálanna í
dag?
„Nei, ekki beint. Oft ger-
ir maður hluti sem hægt er
að lesa úr eftirá. Und-
anfarna mánuði hefur
þessi skuggi yfirvofandi
stríðsátaka legið yfir ver-
öldinni og það verða allir
fyrir áhrifum af því.“
Hvað er svo framundan?
„Ég hef hugsað mér að
hljóðrita þessa efnisskrá
og hljóðritun á píanókons-
ert Jónasar Tómassonar,
Kraków, stendur fyrir dyr-
um með Sinfóníuhljómsveit
Íslands nú í maí. Þá er enn-
fremur í bígerð ljóðadiskur
með Mörtu Guðrúnu Hall-
dórsdóttur, eiginkonu
minni.“
Helgun verkanna
STIKLA
Píanó-
tónleikar í
Sigurjóns-
safni
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 22. MARS 2003 15
Næsta v ika
Laugardagur
Háskóli Ís-
lands, Odda,
stofu 101 kl.
10–13 Mál-
stofa Karenar
Langgärd er sú síðasta í fyr-
irlestrarröð um grænlensk
mál og menningu.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
kl. 16 Eyvindur
P. Eiríksson,
Rúnar Helgi
Vignisson og
Vilborg Davíðs-
dóttir kynna
verk sín. Fé-
lagar úr Leik-
félagi Flateyrar
lesa úr verkum Guðmundar
Inga Kristjánssonar.
Sögufélagið, Fischersundi
kl. 16.30 Friðrik Skúlason
reifa þá möguleika sem ætt-
fræðigrunnur getur opnað
fræðimönnum.
Hallgrímskirkja kl. 17
Styrkt-
artónleikarnir
Fíkn er fjötur.
Fram koma þrír
kammerkórar,
sex kórar auk
einsöngvaranna
Signýjar Sæ-
mundsdóttur,
Kristínar S. Snædal, Snorra
Wium og Davíðs Ólafssonar.
Norræna húsið kl. 13
Richard Wagner-félagið.
Reynir Axelsson kynnir óp-
eruna Rienzi og sýnir á
myndbandi hluta af upp-
færslu hennar í Prag.
Vestnorræna menning-
arsetrið, Hafnarfirði kl.
18. Ida Heinrich syngur
grænlensk lög.
Foldaskóli kl. 14 Skóla-
hljómsveit Grafarvogs heldur
upp á tíu ára afmæli sitt.
Fram koma þrjár hljómsveitir
og leika m.a verk eftir And-
rew Webber, R. Rodgers,
Gunnar Þórðarson, Verd og
ýmsa Broadway höfunda.
Nýlistasafnið kl. 17 List-
þing helgað Degi Sigurð-
arsyni, skáldi og málara.
Gallerí Tukt, Hinu húsinu,
Pósthússtræti
3–5 kl. 16–18
Listnemar LHÍ
opna samsýn-
ingu að til-
lögum að veggspjaldi Ung-
listar 2003.
Linsan, Aðalstræti 9, Þor-
steinn Helgason sýnir mál-
verk til 20. apríl.
Mariella, Skólavörðustíg
12 Á myndvegg verður verk
eftir Helga Þorgils Frið-
jónsson, Rauð nótt, frá
1997, til 5. maí.
Menningarmiðstöðin
Skaftfelli, Seyðisfirði kl.
17 Nemar úr myndlist-
ardeild LHÍ opna samsýn-
inguna Akustinen Estetiika.
Sýningarstjóri er Björn Roth.
Sunnudagur
Langholts-
kirkja kl. 16
Afmælistón-
leikar Kirkju-
kórs Langholts-
kirkju. Stjórn-
andi er Jón
Stefánsson.
Listasafn Sig-
urjóns Ólafssonar kl. 20
Örn Magnússon píanóleikari
flytur verk eftir Mozart og
Chopin.
Fella- og Hólakirkja kl.
17 Kirkjukór Fella- og Hóla-
kirkju, kammersveitin Jón
Leifs Camerata og einsöngv-
arar flytja verk til dýrðar
Maríu guðsmóður. Stjórnandi
er Lenka Mátéová.
Tjarnarsalur kl. 14 Þrjár
hljómsveitir Skólahljóm-
sveitar Grafarvogs.
Borgarleikhúsið kl. 14.
Honk! Ljóti andarunginn.
Síðasta sýning.
Norræna húsið kl. 20
Samísk menn-
ingardagskrá í
minningu Nils-
Aslak Val-
keapää. John
Gustavsen flytj-
ur fyrirlestur um
skáldið.
Kjarvalsstaðir
kl. 13–17 Þrjátíu ár eru síð-
an Kjarvalsstaðir voru form-
lega vígðir. Af því tilefni
býður Listasafn Reykjavíkur
til afmælisdagskrár fyrir alla
fjölskylduna.
Gallerí Klassís kl. 16
Skólavörðustíg 8 Bjarni
Ragnar Haraldsson sýnir ný
verk til 1. maí.
Bíósalur MÍR, Vatnsstíg
10 kl. 15 Rússneska kvik-
myndin Stjarnan. Leikstjóri
Emmanúíl Kazakevits. Mynd
var gerð í Moskvu í fyrra og
gerist í Sovétríkjunum árið
1944, að baki víglínu Þjóð-
verja. Myndin er sýnd án
þýddra texta. Aðgangur er
ókeypis.
Þjóðmenningarhúsið kl.
14 Dagskrá helguð Grími
Thomsen. Kristján Jóhann
Jónsson kynnir Grím og
Hjalti Rögnvaldsson leikari
lesa ljóð.
Mánudagur
LHÍ Laugarnesi, kl. 12.30
Myndlistarmaðurinn Ás-
mundur Ásmundsson fjallar
um eigin verk.
Norræna húsið kl. 20
Kvikmyndin Hjemme i ver-
den, sem gerð er
af fræðimönnum
við Háskólann í
Tromsø, fjallar
um Elsu, samíska
konu á áttræð-
isaldri. Rithöfundurinn John
Gustavsen frá Noregi segir
nokkur orð um myndina.
Myndin er með enskum
texta.
Þriðjudagur
Íslenska óperan kl.
12.15 Íslensk
sönglög núlif-
andi tónskálda.
Sesselja Krist-
jánsdóttir
mezzósópran,
Ólafur Kjartan
Sigurðarson
baritón, Clive
Pollard, píanó.
Salurinn kl. 20 Tónlist-
arhópurinn Hexrec flytur raf-
og tölvutónlist eftir Hilmar
Þórðarson og Ríkharð H.
Friðriksson og eftir meðlimi
Hexrec.
Bókasafn Kópavogs kl.
19.30 Úlfhildur Dagsdóttir
fjallar um myndasögur undir
yfirskriftinni „Heljarmenni og
hrollvekjur, skrímsli og skatt-
borgarar“.
Miðvikudagur
Norræna húsið kl. 12.30
Háskólakórinn flytur Há-
skólakantötuna e. Pál Ísólfs-
son v. texta Davíðs Stef-
ánssonar. Hákon Leifsson
stjórnar.
LHÍ, Skipholti, kl. 12.30
Halldóra Ísleifsdóttir, graf-
ískur hönnuður, flytur fyr-
irlesturinn: Dýrt rusl eða
verðmætasköpun.
Fimmtudagur
Háskólabíó kl. 19.30 Sin-
fóníuhljómsveit
Íslands. Einleik-
ari: Peter Maté.
Flutt verða Stikl-
ur eftir Jón Nor-
dal, Píanókons-
ert nr. 3 eftir B.
Bartók og Sin-
fónía nr. 3 eftir P. Tsjajkovs-
kíj. Hljómsveitarstjóri: Rumon
Gamba.
Hveragerðiskirkja kl. 20
Tónleikar Sigrúnar Hjálmtýs-
dóttur og Jónasar Ingimund-
arsonar.
Iðnó kl. 21 Unnið úr ís-
lenskri þjóðlagahefð. Fram
koma m.a. DYS (Siggi pönk
og félagar), Siggi Flosa og
Pétur Grétarsson og rapp-
arinn Jón Magnús og raf-
tónlistarmaðurinn Bangsi.
ReyjavíkurAkademína
kl. 20 Andri Snær Magna-
son rithöfundur, Sólveig
Bóasdóttir guðfræðingur og
Róbert Jack heimspekingur
fjalla um tök tækni og vís-
inda á samfélagi nútímans.
Tilkynningar, sem
birtast eiga á þessari
síðu, þurfa að berast í
síðasta lagi árdegis kl.
11 á fimmtudegi. menn-
ing@mbl.is
Rúnar Helgi
Vignisson
Signý Sæ-
mundsdóttir
Nils-Aslak
Valkepää
Sesselja
Kristjánsdóttir
Myndlist
Galleri@hlemmur.is:
Ásmundur Ásmundsson
sýnir steypuverk. Til 30.3.
Gallerí Fold, Rauð-
arárstíg: Að mínu skapi.
Davíð Oddsson valdi
verkin. Til 27.3.
Gallerí Skuggi: Didda
Leaman og Inga Þórey Jó-
hannsdóttir. Til 30.3.
Gallerí Sævars Karls:
Svandís Egilsdóttir sýnir
málverk. Til 3.4.
Gerðarsafn: Blaða-
ljósmyndarafélag Íslands.
Á neðri hæð ljósmyndir
Ólafs K. Magnússonar. Til
30.3.
Gerðuberg: „Þetta vil ég
sjá“. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir valdi verkin.
Til 4.5.
Hafnarborg: Úr vinnu-
stofu Louisu Matthías-
dóttur. Til 14.4. Ólöf
Oddgeirsdóttir og Hlíf
Ásgrímsdóttir. Til 14.4.
Hallgrímskirkja: List-
vefnaður Þorbjargar
Þórðardóttur. Til 26.5.
Hús málaranna, Eið-
istorgi: Jóhannes Geir.
Til 31.3.
i8, Klapparstíg 33:
Bernd Koberling. Til 26.4.
Íslensk grafík, Hafn-
arhúsinu: Alistair Mac-
intyre. Til 6.4.
Listasafn Akureyrar:
Undir fíkjutré. Til 4.5.
Listasafn ASÍ: Gunnar
Örn Gunnarsson. Til
30.3. Konkret verk í eigu
safnsins.Til 20.4.
Listasafn Borgarness:
Benedikt S. Lafleur. Til
26.3.
Listasafn Einars Jóns-
sonar: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 14–17.
Listasafn Reykjavíkur
– Ásmundarsafn: Finn-
bogi Pétursson. Til 30.3.
Listasafn Reykjavíkur
– Hafnarhús: Patrick
Huse. Til 27.4. Sovésk
veggspjöld úr eigu safns-
ins. Til 27.4.
Listasafn Reykjavíkur
– Kjarvalsstaðir: Helgi
Þorgils Friðjónsson. Til
11.5.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar: Andlits-
myndir og afstraksjónir.
Til 30.3.
Listasalurinn Man: Þór
Magnús Kapor.Til 2.4.
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur, Gróf-
arhúsi: Fjórir íslenskir
samtímaljósmyndarar. Til
4.5.
Mokkakaffi: Gylfi
Gíslason. Til 15.4.
Norræna húsið:
Hraun-Ís-Skógur. Til 4.5.
Viðarlist frá Dalsåsen í
Noregi. Til 27.4.
Nýlistasafnið, Vatns-
stíg 3B : Serge Comte. Til
6.4.
Slunkaríki, Ísafirði:
Sýning listnema og verk
Tuma Magnússonar. Til
23.3.
Undirheimar, Álafoss-
kvos: Hulda Vilhjálms-
dóttir og Valgarður Braga-
son. Til 6.4.
Þjóðarbókhlaða: Ísland
og Íslendingar í skrifum er-
lendra manna fyrr á öld-
um. Til 1.5. Kristveig Hall-
dórsdóttir. Til 14.4.
Þjóðmenningarhúsið:
Íslandsmynd í mótun –
áfangar í kortagerð. Til
8.8. Handritin. Landa-
fundir. Skáld mánaðarins:
Grímur Thomsen.
Upplýsingamiðstöð
myndlistar: www.umm-
.is undir Fréttir.
Leiklist
Þjóðleikhúsið
Stóra svið: Með fullri
reisn, lau. Allir á svið,
sun. Rauða spjaldið,
frums. fim. Fös.
Litla svið: Rakstur, lau.,
fös. Karíus og Baktus,
sun. kl. 14.
Smíðaverkstæðið:
Veislan, sun.
Borgarleikhúsið
Stóra svið: Puntila og
Matti, fim.
„Guðjón Pedersen
hefur blásið lífi í textann
og komið auga á fjöl-
marga nýja möguleika
sem felast í honum. Sýn-
ingin er heilsteypt, bráð-
fyndin, litrík og lifandi.“
Mbl. SH.
Íslenski dansflokkurinn:
Lát hjartað ráða för, sun.
Sól & Máni, lau., fös.
Honk!, sun.
Nýja svið: Maðurinn
sem hélt …, fös. Kvetch,
sun.
Litla svið: Stígvélaði
kötturinn, lau. Rómeó og
Júlía, mið.
Þriðja hæð: Píkusögur,
lau.
Iðnó: Hin smyrjandi
jómfrú, sun. Beyglur, fös.
kl. 21.
Nasa v. Austurvöll:
Sellófon, lau., fim., fös.
Möguleikhúsið: Tón-
leikur, sun. Snuðra og
Tuðra, sun.
Bæjarleikhúsið Mos-
fellsbæ: Hobbitinn,
lau., sun.
LISTÞING helgað Degi
Sigurðarsyni, skáldi og
málara, verður í Ný-
listasafninu, að Vatnsstíg 3
kl. 17 í dag. Til sýnis eru
málverk og grafík eftir lista-
manninn frá ýmsum tímum,
auk ýmissa forvitnilegra
heimilda. Dagurinn er jafn-
framt útgáfudagur bókar
um Dag Sigurðarson í rit-
stjórn Hjálmars Sveins-
sonar og Geirs Svans-
sonar. Bókin er sú þriðja
og lokabók í þrí-
bókaflokki, með tilheyr-
andi listþingum. Öll hafa
verkefnin verið studd af
Menningarborgarsjóði.
Næstu helgi verður
dagskrá helguð listamann-
inum með ljóðaupplestri
og erindum.
Listþing
Peter Máté