Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 8. NÓVEMBER 2003 Þú færð mig til að hugsa um hvað það væri yndislegt að vera með þér einn á eyðieyju (okkar eigin vina mín) í sól og í gleði: ganga um í sandinum gulum og mjúkum eins og þófamjúk rándýr úr annars manns ljóði finna ilminn hvort af öðru hlaupa syngjandi út í svalandi öldurnar synda meðal undarlegra fiska … Kafa skal ég eftir perlunni skínandi í ostrunni í djúpinu að færa þér þar sem þú flýtur upp björt eins og hafflöturinn leggjast með þér undir heitri sólinni sæll eins og unginn í hreiðri meðan varir þínar dreypa á mig hunangi lífs þíns. JÓN VALUR JENSSON Höfundur er guðfræðingur og forstöðumaður Ættfræðiþjónustunnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.