Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.2004, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.2004, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. MAÍ 2004 Nú birtir ótt, og bjarma slær á bláleit fjöll og vötnin tær. Úr moldu rísa marglit blóm, í morgundýrð við loftsins óm. Vor hugur flýgur hærra nú í hljóðri bæn og vissri trú. En þegar myrkrið þjakar oss og þrymur úfinn tímans foss. Og allt fær líf, því ekkert deyr, en umbreytist, í dvala þreyr. Við sérhvert bros úr hæstu hæð oss hlýnar best í vorri smæð. GUÐBJÖRN HJÁLMARSSON Höfundur skrifar og þýðir í frístundum. NÚ BIRTIR ÓTT Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.