Íslendingaþættir Tímans


Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Qupperneq 6

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Qupperneq 6
MINNING Jóhannes Steingrímsson t>»lvi^kLr sjómonn yfirleitt vanir. Kemur sér þá oft betur að hafa hraðann á, og er þá lítt hugsað um orð en hafizt handa. Mb. Heiðrún II var þeirra síðibúnust. Sex ungir og' vaskir drengir, fimm þeirra á aildrinum sextán til þrjátíu og eins árs undir leiðsögn hins dagfarsprúða og ágæta drengs Rögnvaidar Sigurjónssonar vöidust til þessarar ferðar, sem enginn þeirra átti þó afturkvæmt úr. Ægir er oft gjöfull við okkur mannanna börn, en hans skatt- heimta er líka í mörgum tilfellum stórkostileg. Við eigum erfitt með að sætta okkur við það sem orðið er, byggð- in okkar er flakandi í sárum, sem langan tíma tefcur að græða eftir Slíkt reiðarslag. Einn þeirra félaga sem fóir í þessa hinztu för og skal nú lítilega minnst, var Kjartan Halldór Kjartansson. Hann var bú- inn að stunda róðra á öðru skipi frá byrjun vertíðar en örlögum sin um ræður enginn. Hall'dór Kjarta-n, en svo var hnnn jafnan nefndur, var fæddur hér í Bolunigavík hdnn fimmta septeimfoer 1944 og var því aðeins á tuttugasta og fjórða aldursári þegar kallið kom! Aðeins æs-kan og bernskan voru að bakd. Þroska- árin voru framundan og lífið virt- ist folasa við. Hann var sonur hjón- anna Halldóru Maríasd-óttur og Kj-airtans Guðjón-ss'onar Halld-ór ólst upp hjá foreldrum sínum í stórum systkinafoópi. Þurfti því að nota vinn-ukraftinn jafn sfcjótt og börnin komust upp. Því he-imilið jaf-nan mannmargt. Á up-pvaxtarárum sínu-m hélt é-g sem þessar l(n-ur rita, að ævistarf hans yrði alt annað en sjórinn Því að með búsmalaníuim Jifði h-ann og hrærðist allt fram undir tvít-u-gs aldur, f-esti þar djúpar ræt U' og átti þar jafnan ánægjulegar- stundir. En síðan tók sjórinn að heilla hann eins og oft vill verða með unga m.enn. Þótt vegf-erð han-s yrði efciki löng hér á meðal okkar þá var hann búinn að heillast af því að si-gla blíðan byr og njóta samfylgdar bræðran-na sem voru með honum í sta-rfi eins og hann gat mœtt andstreymi ef því va-r að skipta. Hann þótti jafnan vel lið- tækur í s-tarfi og ósérhlífinn að hverju seni hann gekk Haldór kvæntist eftirlifandi konu sinnj Önnu Þörgilsdóttur ætt Þeir eru fles-tir fallnir, gamlir i'.veitungar mánir og vlnir, sem voru u-ngir menn í BlönduhMð, er ég var að vaxa þar úr gra-si. Jó- hannes á Silf-rastöðum v-ar til mold ar færður þann 20. apríl. aðri frá Eyrarlandi í Skagafirði, hinn 20. ágú-st 1966 og sambúð þeirra var því aðeins eitt og hálft áæ í hjón-abandi. Þau eignuðust tvær dætur, hin eldri á öðru án en sú y-ngri fæddist ein-um og hálf um sólarhring eftir lát föður síns. Þau hjónín Haldór og Anna höfðu hugvsað sér að bú-a heimild sitt hér á h-ans æskuslóðum. Á s.l. vori réðst hann í að reisa sé-r íbúðarhús, sem var þó orð'ð fiokihelt áðu-r en vetur gekk í ga-rð, og drög va-r búið að leggja að þvi að verkinu skyldi haldið áfram þótt syrti í álinn og erfiðir tímar væru framundan og h-ugðist ekki kvika þar frá settu mar-ki. Þa-rna skyldi verða hans framtíðarheim- il-i. En margt fer annan ve-g' en ætlað er. Það sýnir sú gulvæga stáðreynd að enginn ræður s-ín-um næturstað. Þót-t samihúð þe-irra hjóna næðí skammt, þá var heimili þeirra jafnan se-m bezt verður á kosið, en-d-a bar hann mikla umihyggju fyrir því og síðasta kveðjan sem barst frá honum á öldum Ijó-svak- ans er han-n barðist við óstjórn- andi náttúrubamfarirnar og ekki varð við n-eitt ráðið, var ei-nmitt heim til konunnar, og það var hans hi-nzta kveðja. Ég hitti hann glað- an og reif-an k-veldið áður en hann fór sína hinztu för o-g kom mér ekki til hugar að það væri okkar síðasti samfundur. Nú þaga,r þú kæri vinu-r, hefur gengið hina miklu göngu bak við fortjaldið miikla, þá e-rt-u kært bvaddur af eiginkonu o-g dætrun- um litlu, foreldirum þí-num, syst- kinum og þeim öðrum, s-em á-ttu samleið með þér. Li-fðu heill, vin-ur, á lan-di ljóss og friðar. B.E. Það voiru dýrðardagar, þegar ég í æsfcu reið með föður mínum í réttirnar. Við gistum jafnan á Silfrastöðum nóttina fyrir rétíar- daginn, miðviku-dagsnótt. Þeir voru margir, sem gistu á Sjlfra- st-öðum þá nótt — og aðrar næt- ur. Faðir minn batt mifcla yináttu við þá Siifrastaðafeðga. Ég tók vináttuna við Jóhannes í arf. Eram an af var það raunar fyrst og fremst aðdáun. Ég, strák-lingur- inn, dáðist áð þessum unga, há- vaxna og prúða manni. Síðan hef ég a-la stund Mtið upp til Jóhann- esiar á Silfrastöðum og metið hann umfraim aðra menn flesta fvrir mannkosta sakir og óbrigðullar direniglundar. Jóhannes v-a-r fæddu-r á Silfra- stöðu-m 14. de-s. 1883 og áttj þar heima alla æ-vi. Var faði-r hans Steingrímui bóndi á Silfrastöðum Jónsson, bónda á Merkigili í óust- urda-1, Jónss-onar bónda þar. Hósk- uld-ssonar, og konu hans Guðcitn- ar Björnsdóttur frá Hálsi í Eyja- firði. Var Steingrímur á Siífra- stöðum víðkunnur maður, n; a. fyrir óvenjuleg hnyttinyrði og me-rgjuð tilsvör. Kona Steingríms og móðir .Jóhannesar _ var Kristín Árnadóttir bónda á Úl-fá í Evja- fárði, Einarsson-a-r, og konu hans, Guðrún-ar Jóhannesdóttur. Var Kristín annáluð gæðakona o-g tal- ið, að Jóíianne-s hefði lífczt henni mjög u-m lund-arfar og alla skap- gerð. Hún andaðist 1907, en S-tein- grímur lézt 1935, kominn yfir ní- rætt, og hafði þá verið blindur fj ölda ára. Jóhanne-s v-ann að búj f-oreldra sinna til fullorðinsár-a. Mæddi að sjálfsögðu me-st á honum um alla umsjón eftir að föður hans förl- aðis-t sýn, en-da þótt fátt færi fram hjá gamla manninum o-g hann vildi hafa hönd í bagga með um alla búsýslu. Að fullu tók Jóhann- es við búsforráðum á Silfrastoð- um árið 1915 og bjó þar stórbúi til 1951, er hann seldl jörð og bú í hendur frænda sínum, Jó- hanni Lárusi Jóhannes-syni, áður kennara við M-enntaskóIiann á Ak- 6 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.