Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Blaðsíða 19

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Blaðsíða 19
Hákon / Haga 20.4 1877 - 10.11 1967 LokiS er löngum degi lífsins á framavegi. Kveldsó] að hafi hnígur. Hula á loftið stígur. Bliknaður hnípir hagi. Harmur í stormsins lagi. Þungt fellur sær við sanda. Syrtir til beggja handa. Hákon i Haga iátinn. — Hann er af mörguim grátinn. Harmskúrir Haga lauiga. Húsbóndans brostið auga Ástvinar sáran saknað. Samvistarbandið raknað. Heimiiishaginn bætti. Hjúanna velferð gætti. Börnum hann reyndist blíður. Búfénað umigekkst þýður Ætíð var björg í búi. — B JÖRG var hans maki trúi. Vízt e-r nú margs að minnast. M-argir ei slíkir finnast. Un-gu-r vax öð-rum skýrri. Ugði að b-rautum nýrri. Farsæl var framtakshendi F-r-amsækni öðrum kenndi. Deiglynda djörfung stælti. Dáðrekiki lofsorð mælti. RáðhoUur reyndist öll-um. Ríkur af frumleik snjöllu-m. Einart fór eigin leiðir. Urðu þar vegir greiðir. Val-dist því til að vinna verkin í þarfir hinna Skapfestu sífellt sýndi. Sjáifstæðiskenndir brýndi. Hnittyrði sinnið hress-ti. H-reifur við sína gesti. Höfðingi greiðahraður. Héraðsins sæmdarmaður. Færist að hún með hau-stl Hniginn er bóndinn trausti. Forin-ginn féll að vel'li, fulihugi ja-fnt í elli. Vítt heyrist héraðsbrestur. Höfðin-ginn dauðans gestur. Lokið er lífsins degi. Lofstírinn deyr þó eigi. Lifir til he-iðurs Haga Hákonar reisn — og sa-ga. Magnús frá Skógi. hann var hafinn yfir allt dægur- þras og smám-unale-gt skraf, hugur hans stefndi hærra til að fá um- ræð-uefni. Hann var frj-álslyndur i skoðunum og studdi ævinle-ga þan-n málstað sem til íramtíðar h-orfði. Vorið 1919 fluttist Benedikt að Kálfafel'Ii ] Suðursveit til heitm-eyj ar sinnar Ingunnar Þórðardóttur og giftust þau það vor. Tóku þá við búi af f-oreldrum Ingunnar, Þórði Jónssyni og Guðrúnu Eyjólfs dóttur o-g hafa búið á Kálfafe-Hi síð an, í 49 ár. In-gunn var e-in af glæsilegustu heimasætum í SkaftafeHssýslu á sinni tíð, myndarle-g í öll-um verk- um og vel g-erð andl-ega, og dugn- aðurinn mikill. Góð húsfreyja var hún og stjórnaði heimili sín-u það sem í hennar verkahring var með ein-urð og festu, virt o-g metin af sínu heima-fó'lki. Það var sameiginlegt með þeirn bjón-um að hafa ánægj-u af að taka á móti gestu-m og handtakið var gagn-kvæm-t hjá þeirn sem komu, hið góðMta bros s-em lék um var- ir húsbændan-na gaf til kynna að gesturinn var velkomin-n. Þau In-gunn og Benedikt ei.gn- uðu-st þrjixbörn, tvo pilta og eina stúlku. Elzta barn þeirra henir Þórður Guðbrandur, búsettur í Reykja-vík og re-k-ur þar trésmíða- ve-vkstæði, þar sem f-rami-eid eru ein-kum húsgögn. Kona ha-ns Lilja Eysteinsdóttir. Yngri sonur þeirra hei-tir Steinþór, býr féla-gsbúi með foreldrum sínum, kvæntur Ran-n- v-eigu Þórhalls-dóttur frá Breiða- ból’tað. Dóttir þeirra heitir Anna Þorgerður gift Ingimar Bjarnasyni frá Uppsöl-um, búsett á Jaðri, ný- býli frá Káifastað. Á Kálfaf-elli er húsakostur góð- ur bæði fyrir menn og skepnur. Þar hefur mi-kið verið ræktað fyrst framræst land, og síðar sand- ræk-t, er því mikill heyskapu-r hjá þeim feðgum, og aðstaða til mi-klu meiri ræktar. Gamla túnið hefur mikið verið tekið í bit'haga fyrir kýr-nar á sumrin, enda ill-véltækt, þó gras-gefið væri. Fjölskyldumar á Kálf-afelli hafa mjög st-utt hvert annað við búskapinn, Be-ned'ikt og Ingun-n annars-vegar en Steinþór o-g Ranniv-eig hins'V-egair. Kom þetta sér vel fyrir þau öll því um tí-ma sótti lasleiki á heimilið, þá var hjálpin vel þe-gin beggja megin frá. Búskapur hefur lengi verið góð ur á þe-ssu Kálfafells heimili, hann var það hjá foreldrum Ingunnar hann hélt áfram að vera það hjá Benedikt o-g Ingunni og hann held ur áfram að verða það hjá Stein- þóri og Rannveigu. í ha-ust fór Benedikt að k-em.a 1-asleika í höfði, fór þá til Reykja- vík-ur í lækni-sskoðun. Úrskurður lækna held ég ha-fi verið sá að hér væri um kölkun að ræða sem snertu heilann. Eíkkj liðu margar vikur þax til Benedikt virtist ek.'ri -skynja n-edtt. Þanni-g- lá han-n á Landsspítalanum mi-lli heims og hie-lj-u þar til yfi-r lauk 17—18 fe-br- úar síða-st liðinn. Hann var jarðs-ett ur við KálfafeHs-staðarkirkju 26. s-arna mánaðar að viðstöddu miklu fjölmenni. í da-gbók mína er skrifað meðal annars þann dag: „Benedikt bróðir jarðs-ettur. Margt fólk fylgdi hcn- um 'ti-l grafar. Þar er fallinn eian glæsilegasti bóndj Suðursveitar" Þei-m fækkar nú óð-um hinum svokölluðu aldamóta-mönnum. Þeir voru brautryðjendur að ung- m-ennaféla.gshreyfingunni, þeim merkustu félagssamtökum sem þes-si þjóð hefur átt meðal æsk- unnar. Þar fengu hu-gsjónir þeirra nýtt líf. Þa-r öðluðust þeir kraft til að berjast hinnj góðu barátiu fyrir hérað sit, land sitt og þjóð. Einn þessara manna var Be-nedikt Þórð- arson á Kálfafelli. Ættin-gjar, eiginkona þín börn og vinir geyma minningu þína Ben-edikt, en gleyma henni ekki. Skri-fað á marí-umesu 1968 Steinþór Þórðarson. ✓ ÍSLENDINGAÞÆTTIR 19

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.