Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Page 12

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Page 12
100 ára mimrtirtg: Gísli GuðmuncSsson, aíþm.: MAGNÚS TORFASON í da,g e-r aldaraimæli Magnúsai Torfasanar, er sýslumaður var í Rangárvallasýslu, ísa-fjarðarsýslu og Árnessýslu og bæjarfógeti i ísafjarðarkaupstað^ samtals no-kk uð á fimmta tug ara, ennfr-em-ur a-lþingi.s-maður f-ram undir tvo ára- tuig-i og nok-kuð af þeim tíma al- þingisforseti, þjóðkunnur maður og enn mör-gum minnisstæður, en hann lézt 14. dag ágústmánaðar á-r ið 1948. Það er vegna persónu- legra kynna af Magnúsi Torfasyni á efiri áru-m hans, að ég verð til þess nú, að minnast hans og rifja upp nok-kuð af því, sem ég man eða hefi handa á milli um ævi hans og uppruna. Hans Magnús hét hann full-u nafni og var fæddur í Reykjavík 12. maí 1868. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Sigríður Margrét Jóhannsdóttir verzlunarstjóra í Vestmannaeyjum og Torifi Magnú-s- son verzlunarmaður í Reykjavík. Júlhann móðurfaði-r Magnúsar var Bjarnason, bónda á Bakka á Kjal- arniesi, Bjarnasonar bónda í Fram nesi í Skagafirði og má víst rekja þá ætt lengra í Skagafirði og Eyja ri-rði. En Sigríður kona Jóhanns Bj-arnasonar var dóttir Jóns kaup mann-s í Kúvíkum í Reykjarfirði ó Ströndum, Salomonssona: bónda í Vík í Lóni, sem var þriðji mað- ur f-ró Hjörleifi í Geithellum syni Jónis prests í Bjarnanesi (d. 1671) Bjarnasonar. — Forfeður Magnús- a-r í beinan karllegg voru um ald- ir k-unnir menn í kler-kastétt, o-g er sú ætt auðrakin. Afi hans, sern hann var heitinn eftir, var Magnús piestur í Eyvindarhólum, Torfason prófasts á Breiðabólsstað, Finns- son-ar bi-skups í Skálholti, en Finn- ur biskup var sonur fræðimanns- in-s og sagnaritarans Jón-s prófasts í Bítardal, Halldórssonar prófasts i Reyklh-olti, Jónssonar p-rests, s. st. Böðvairssonar prófasts s. st., Jóns- sonar prófa-sts s.st., Einarssonar. Sr. Jón elci-ri í Reykholti (f. 1514) var bróðir Giissurar bis-kups í Sfcál h-olti. Voru þeir bræður syni-r Einars Si-gvaldasonar á Hrauni í Lan-dbroti. En föðu-r Einars á Hr-a-uni, SigvaMa, sem ka-llaður var lang-líf (húr vexti?), Gunnarssonar, er getið sem kirk-jusmiðs á Vest- fjörðum, og fiu-ttist þaðan austur í Skaftafellssýslu. Er Si-gvaldi í ís- lenzkum æviskrám talinn uppi á „14. og 15. öld“, þ.e. fæddur fyr- ir aldamótin 1400. Var Magnús sýslumaður-því 12. ættliður frá Gunnari þeim, er uppi var á 14. öld, föður Sigvalda. Eru í þessari niðja-röð 9 menn „lærði-r“ sem kall að var, þar af 8 prestlærðir, en a-f þeim Reykholtsprestar fjórir í röð. Meðal forfeðra Magnúsar, ut- an hing beina karlleggs, voru þeir einnig báðir Björn Guðnason í Ögri og Stefán Jónsson biskup í S'kálholti, er uppi voru um 1500, höifðingjar mestir á íslandi á sinni tíð, og deildu hart, sem kunnugt er. En því er þetta rakið hér, að ætla má, að Magnúsi Torfasyni hafi sem öðrum kippt í kyn, og einnig af því, að honum varð á efri á-rum tíðhugsað til forfeðra sinna, er hann hafði spurnir af, þótt eigi séu margar af sumum — og þá jafnf-ramt ti-1 margra ann- arra, óskyldra, er by-ggt hafa land- ið fyrr á tím-um og sögur fara af. Vera roá, að honum hafi þá verið Ikt í hug og Fornólfi: ,Mér eru fornu minnin kær m-eir en su-mt hið nýrra, það, sem tíminn þokaði fjær það er margt hvað dýrra, en hitt, sem hjá mér er. Hið mikla geymir minningin en my-lsna og smælkið fer“. Ljóða-kver Fornólfs hafði hann lengi hið næsta sér e-fti-f að hann hætti að ha-fa fótavi-st og af- henti að lokum þeim, er þetta rít- ar. Hann unnj ætt sinni og þjóð og hvarf af þess-um heimi í von um, að hvor'ttve-g-gja yrði la-nigs lí-fs auðið og mætti ve-gna vel í iandi s-inu. Ma-gnús Torfasón ólst upp í Reykjav-ík, sem á árunum 1870— 80 va-r að meðalta-li álíka fjölmenn og Selifo-ss e-r nú. Honum var í barnsminni að hafa séð Jón Si-g- urðsson, en eitt sumar kringum 10 ára aldur va-r hann hjá Grí-mi Tli-om-s'en á Bessastöðum og þótti sú -viist góð. Grímuir va-rð síða-r eitt af eftirlætisskiáldum hans næst á eftir Jónasi Hallgrímssyni. Er tími var til kominn, innritaðist hann í Lærða s-kólann, lauk stúdentsprófi árið 1889 og hafði þá einn um tvít- ugt. Vann fyrir sér á sumrum hér og þar um land, en efnf voru lít- il. Var síðasta veturinn skóla-um- sjónarmaður (inspector scholae) en margir, er þá upphefð hlut-u, hafa orðið forystumenn á einhverju sviði síðar á ævinni. Stundaði síð- an laganám við Kaupmannahafnar háskóla og lauk embættisprófi í lögfræði árið 1894. Á sama ári var hann settur sýslumaður í Rangár- vallasýslu. Árið eftir (1895) fé-kk hann veitingu fyrir sýslunni, kevpti Árbæ í Holtum og hóf bú- skap þar og kvænti-st Thoru Petr- ínu Kamillu dóttur Stefáns sýsiu- manns í Árnesýslu Bjarnarsonar. Stefán sýslumaður var sonur Björns Sigu-rðssonar á Ketilsstöð- um í Jö’kulsárhl-íð og konu hans Þorbjargar Stefánsdóttur prests Schevings í Presthólum. Voru þeir hál-fbræður Stefán sýslumaður og Magnússon Eiríksson guðfræðing ur í Khöfn, því að Eiríkur Gríms- son í Skinna-lóni á Sléttu var fyrri maður Þorbjargar. Kona Stefáns sýslumanns var danskrar ættar. Frú Kamilia lézt árið 1927. Börn hennar og Magnúsar Torfasonar eru Jóhanna Dagmar, lyfjafræðing ur að mennt og rak lengi Lyfja- búðina Iðunni í Reykjavík, gift Óskari Einarssyni lækni, sem nú er látinn, og Brynjólfu-r trygging arfu-lltrúi í Rví-k. Dótturdó-tturson- ur Magnúsar Torfa-sonar og konu hans ber nú nafn hans, ungur svein. — Sýslumaðurinn ungi í Árbæ gerðist þar gildur bóndi. H-ey-nt hefi ég, að hann hafi átt u-m 350 f-jár, 12 kýr og 40 hross, og var heimilið mannm-argt. Hann undi vel við búskapinn og m-un hafa saknað han-s síða-r, en v-ar æ síðan mjög áhugasamur um Jand- búnaðarmál. Var bú bans í Árbæ gagnsamt og efnaðist hann þar. Ein-h-verntíma fyrir fermingar a-ldur, þegar ég sat yfiir lambfé á vori, féfck ég í hendur bókarkorn er ég hafði stundum hjá mér við fjárigeyimsiiuna. Það voru Alþingis- 12 OSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.