Íslendingaþættir Tímans


Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Qupperneq 8

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Qupperneq 8
Atvikin höguðu því þannig, að árið 1961 féll það í hlut Páls að taka ásamt fleiru við starfi, er ég hafði eitt sinn haft með höndum sem forstöðumaðuir Fræðsludeild- ar SÍS. Af kynnum, sem ég hafði haft af Páli á erindrekaárum mín- um, þegar mig bar að hans garði, viissj ég fullvel hver hugsjónamað- ur og hamhleypa hann var; efcki sízt, þegar samvinnuhreyfingin var annars vegar. Ferill hans heima fyrir á vegum Kaupféiags Þingey- var því ráði ráðið að stofnsetja það kaupfélag 24. apríl 1920 Gerð iist Sigurður fyrsti framkvæmda- stjóri þess og var hann forsvars- rnaður þess í 7 ár. Áhrifa fiá h©im'Sviðhorfum í verzlun gætti víða og erfitt var að verða þeirra ekki var fyrir nýstofnað félag, sem átti allt undir samstcðu fé- iaigsmanna, sem þó dugði efcki til. Þó Sigurður léti af störfum, sem aðalíoiristjóri félagsins var hann ávaMt einlægur stuðnings- maðuir þess og unni samvinnu- stefnunni aí alhug. Því get ég um þetta dœrnt, að faðir minn átti mjög náið samstarf við hann að stoínun Kaupfélagsins og lágu þeárra leiðir saman meðan haos naut við. — Þeir hverfa nú hver af öðrum, sem voru stofnendur Kaupfélagsins, en þeir minnast æ- tóð SigiUirðair og starfa hans í þeim málum. Ég hief þekkt Sigurð frænda firá barnæsku og því af langri fcynningu reynt hver maður hann var. — Persónuieiki Sigurðar var sMkur, áð hann vakti eítirtekt hivar sem hann kom. Sigurður maut mikib á sdnu æskuiheimili hjá góðum foreldrum og í marm- mörgu heimili. Frá Hánefssröðum er víðsýni mikið út tól hafs og inn til fjarðarins, sem girtnr er tíguOeguim tóndum. Þetta umhverfi mun óefað hatfa átt þátt í að móta ökaphöfn Sigurðar og viðhorf til samtíðarinniar. Sigur'ður átti sterka Sextugur: H. JÓNSSON frá Laugum inga var tóka stókur, að í engar grafgötur þurfti að fara um hæfni hans tii þeirra starfa, er hann var ráðinn til hjá SÍS. Ég gladdist því og fagnaði heilshugar, þegar ég vissi, hver maður var á ferð „að norðan“ til þess að hafa forgöngu um að viðhald'a og hressa upp á andlegheit samvinnufólksins í landinu. Svo kom þá Páll, sá og sigraði. Mun mörgum vera í minni með hvítólkum glæsibrag hann stóð fyr- trú á félagsstörf manna og gildi þeirra, og fyrir þá trú færði hann mikið starf á ævileið sinni. — Sigurður naut þess að hrífast af hugsjónum aldamótamannann a sem færðu þjóðinni trú á framtíð- ina. Hann skipaði sér þar í fylkingu og gerðist fánaberi í flokki þeirra, sem sóttu fram til sigurs þeim málefnum. Einn þáttur í lífi Sigurðar var firæðimennska. Af miifcitói athygli feynnti hann sér fornar heimildir, rök þeirra og sann'l'eifcsgildi. Mun starf hans á því sviði halda orð- stír hans uppi. Er við samferðamenn Sigurðar tótum yfir störf hans, þá finnum við hvað þar er niikið að meta og við geymum í huga um hann góðar minningar. Um heimilislíf Siigurðar ræði ég efeki, því þar er heiiagt vé hvers manns, sem aðrir geta ekkj rætt um. En eitt er víst, að hann átti sér góðan tófsföru- naut. — Nú er hans kseri fjörður ein- um fátækari af þeim, sem við hann hafa baldið tryggð atóa Hð. Ég votta eiiginkonu hans, dóttur og tenigdasyni dýpstu samúð við fráfall hans. Nú er hann fluttur til æðri s\úða, sem við öll reyn- um að lokinni vegferð í þessu Mfi. — „Hafðu þökk fyrir allt og alt.“ Þinn frændi, Sigurður Stefánsson, Stakkahiíð. ir og leiddi samkomur þær, er haldnar voru á vegum SÍS og kaup félaganna þau alltotf fáu ár, sem hans naut við. Fór það mjög að tó'kum, þegar hugsað er til þeirra einstæðu hæfileifea, sem maðurinn er gæddur, því fjölþættari gáfur til forystu í félagsstörfum á op- inberum vettvangi "munu hai’la sjaldgæfar. Fyrst er að nefna, hversu frábæriega vel maðurinn er máli farinn, bæðj í ræðu og riti, svo og söngigleði hans, og söng- forystuhæfni, sem kunná'ttumanns í hljóðfæraleik, enda áratuga gam- ató söngstjóri úr heimahögum. Nutu þessir hæfileikar hans sín einkar vel í þessu nýja sta'rfi. Það er mér kunnugt um, bæði af per- sónulegri návist, sem ég naut þó nokkuð oft, svo og af umsögn annarra víða um land. Þegar svo við bættist heit og ör lund Páls almennt og sem samvinnu- bugsjóniamannis, og atót þetta var gætt snil'ld l'istamannsins sem bæði l'jóðskálds og tónskálds, var sannariega ekki að furða, þótt Pátó yrði ástsæll meðal íslenzkra samivin,numanna á þeim sorglega fáu árum, sem honum gáfust til þess að sinna forstöðumennsku Fræðsludeildar SÍS og ritstjórn „Samvinnunniar11. Já, það voru efeki nema fá ár — aðeins rúmur háWur áratugur — sem samvinnuihreyfingin í landinu naut hæfileika Páls H. Jónsson- ar í þeim tvdþætta forystusessi, er hann sat. Má raunair segja að, starf hans atót, svo sem það var eins og jafnan fyrr: „einyrkjabú- skapur“ að veruíegu leyti mitt í starfsmannamer'gð hreyfingarinn- ar — hlyti brátt að verða ofraun hverjum manni, jafnvel þótt heilsu hraustur og í bíóma lífsins hefði verið, hvað hvorugt var um Pál, því miður, og var það eini „gall- inn“ á honum. Þegar svo við eig- in heilsubrest bættust langvinnar sjúkdómisrauniir eigin'konu hans og sumra barna, var ekki að furða, 8 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.