Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 29

Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 29
JÓNAS Átjánda des. s.l. varö Jónas Jó- hannsson frá Skógum, nú bóndi á Áalþúfu, sjötugur. Jónas Jóhanns- ®on fæddist að Skógum á Fells- ®trönd í Dalasýslu 18. des. 1899, sonur hjónanna Jóhanns Jónasson- ®r, bónda og oddvita þar og konu hans, Margrétar Júlíu Sigmunds- öóttur. Foreldrar Jónasar voru ^úklar sæmdarimanneskjur. Jó- hann var mikill forustumaður í fé- lagsmálum sinnar sveitar, var með al annars oddviti um skeið, í stjórn Kaupfélags Stykkishólms o.fl. fé- lagssamtökum. Jóhann var greindur maður og ^kveðinn í skoðun og ákvörðun- Ulu- Margrét kona hans var mikið ^úfmenni, öllum hlý og góð, er nún umgengst. Þau lifðu í farsælu •'jónabandi í 54 ár. Jóhann lézt ^úöl en Margrét á síðast liðnu ári. Jónas var annar í röðinni af eUefu börnum þeirra Skógahjóna. Áf þeim stóra systkinahópi dó eitt ® fyrsta 4ri, hin komust til full- °rðinsára, og eru níu nú á lífi. Jónas var alinn upp við vinnu- ®emi og reglusemi í störfum, svo 8&m öll hans systkini voru, enda eru þau þekkt að dugnaði og sam- lézt fvrir fáum árum ókvænt- Ur. , Um tvítugsaldur fór Karóllna í Vmnumennsku og var á ýmsum 8töðum til ársins 1928. Þá fluttist jtún að Víghólsstöðum, og fór að "úa með Tómasi Jóelssyni bónda Par. Var heimili þeirra rómað fyrir ^estrisni og myndarskap, og mun erða svo, meðan Karólína stjórn- innanhúss á Víghólsstöðum. , n heilsu hennar hefur hrakað nú Jn síðan ár, því ekki hefur hún ^arið varhluta af mótlæti og sorg rekar en aðrir. Tómas andaðist mpi&ga sextugur, 1950, eftir stutta egu. Dætur áttu þau tvær, Her- si Onnu, sem undanfarin ár hef- r verið sjúklingur á Sólvangi í sfnarfirði, og Ólöfu Rannveigu, ÍSLENDINGAÞÆTTIR SJÖTUGUR: JÓHANNSSON FRÁ SKÓGUM vizkusemi í öllu, er þau hafa kom- ið nærri. Jónas í Skógum naut ekki mik- ils skólalærdóms sem barn, aðeins sex vikur var hann hjá kennara, að öðru leyti lærði hann, í skjóli foreldra sinna, með störfum utan húss og innan, meðal annars um leið og han,n aðstoðaði föður sinn er lézt á bezta aldri nú fyrir fáum árum, frá lítilli dóttur. Hennar var sárt saknað af öll- um, sem hana þekktu. Sigurbjörg Karólína sem nú er orðin 10 ára, elst upp hjá ömmu sinni og föð- ur á Víghólsstöðum. Auk þess ólu þau upp Braga, systurson Karó- línu, frá 2 ára aldri. Hann fluttist burtu, er hann kvæntist og stofnaði heimili 1955, en þá kom þangað Ásgeir Sigurðs- son frá Stafafelli í Lóni, og hefur verið þar síðan. Á þessum merku tímamótum í ævi Karólínu munu margir hafa minnzt hennar, því hún er vin- mörg, og þakkað henni af alhug liðnu árin, með ósk um bjart og gæfuríkt ævikvöld. B.H. við vefstólinn á kvöldin, en Jó- hann í Skógum var mikill vefari. Enda þótt Jónas í Skógum sæti ekki lengi á skólabekk, sem barn, og svo mun hafa verið um flest þau systkin 1 bemsku, þá fóru þau flest eða öll til framhaldsnáms er þau höfðu aldur til. Sýnir það hæfileika þeirra og dugnað. Jónas fór fil náms í bændaskól- ann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur eftir tveggja vetra nám, svo sem þá var siður. Sama árið á milli náms- vetranna starfaði hann við plæg- ingar með Kristjáni Guðmunds- syni frá Indriðastöðum. Við það starf var Jónas í nokkur sumur á vegum Búnaðarsambands Dala og Snæfellsness. Að öðru leyti vann hann áfram við bú foreldra sinna í Skógum og eignaðist þar nokk urn bústofn sjáifur. Árið 1950 tóku þeir bræður Jónas og Jón við jörðinni í Skógum og hófu þar búskap. Árið 1951 verða þáttaskil í lífi Jónasar. Það ár giftist hann ágætis konunni, Guðbjörgu Andrésdóttur frá Þrúðardal í Kollafirði í Stranda- sýslu. Þau kaupa jörðina Valþúfu vorið 1953, og hafa búið þar síð- an. — Hefur búskapur þeirra geng ið vel, og er heimili þeirra, ágætis- heimili. Tvo sonu eiga þau Guð- björg og Jónas, Andra og Rúnar. Jafnhliða búskapnum hefur Jón- as verið mikill þátttakandi í félags- málum sveitar sinnar og sýslu, 0g notið á sviði félagsmála mikils trúnaðar. Hann gekk í ungmenna- félagið Dögun við stofnun þess 1916 og var í stjórn þess um tutt- ugu ára skeið. Hann var og í stjórn Ungmennasambands Dalamanna um nokkurt skeið. Formennsku Lostrarfélags sveitar sinnar hefur Jénas haft á hendi um hálfa öld. í Ihreppsnefnd Fellsstrandarhrepps sat Jónas í 1 ár, og hætti þar að eigin ósk. í stjórn sjúkrasamlags Fellsstrandarhrepps hefur hann setið síðan 1951 og í stjórn Bún- aðarfélags Fellsstrandar í nokkur 29

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.