Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Blaðsíða 15
MINNING Kristinn Daníelsson frá Refsstað, bóndi í Eyvindarstöðum. F. 9. núvem'ber 1889. D. í októ'ber 1969. Nú kveð ég þig, en gaimlir góðir dagar þó glitra enn í minninganna blæ, 'því kyndlar lífsins, kindur, smalalbagar, óg kynnin fornu, þetta lifir æ. Við sóttum féð á Fjallanes á kvöldin, og frjálsir drengir undu glöðum hag. Og það er einmitt — þá var nýja öldin Og þannig gjörðist Okkar bræðralag. Þú komst með það, sem stóð i beztu bókum, öiér brann í anda skáldsins Ijóða mál. Og sögurnar hans Trausta æ við tókum, sem týgi fyrir okkar smalasál. Við létum þetta okkar gleði ala, oig ófuim það í draum um fagra sveit. Og emgar kindur áttu betri smala oig eitt var það, sem tímans fyrirheit. Að mimnast þess, sem þá var tíðin unga, og þjóð sem vænti fánans upp á stöng. Br hjartað studdi hrein og fögur tunga I heitrl þrá í f-relsis Ijóða söng, Menn þráðu stærri fögnuð lífs og ljósa, &ð landsins draumar mættu rætast senn. Og þetta vildu þeir sem mestu hrósa, Og þessu fyl'gdu litlir smalamenn. Við héldjum á-fram okkar smalaleiðum °g öldin sína vonakesti hlóð, °g sátum þá í einni stofu á 3iðum, Við ungra, frjálsra manna lærdóms glóð. Við skyldum þá 'hvað býr í su-mar blæn-um, og bjart er yfir hug-um stórri þjóð. brunavörðum fjölgað mjög og voru þá teknar upp þrjár 8 stunda vakt ir á sólarhring. Þá voru í fyrsta sinn s'kipaðir varðstj-órar yfir varð- sveituim og var Karl þá skipaður 1. varðstjóri. í þv-í starfi var hann þó aðeins eitt ár, því næsta ár var hann settur og síðar skipaður vara slökkviliðsstjóri. Því starfi gegndi hann þar til hann sagði starfinu lausu vegna veikinda. 16. nóvember 1940 var slökkvi- liðið kallað út til að slökkva eld í bragga einum í bænum. Nokkrir slökkviliðsmenn réðust til inn- göngu. Mun Karl ásamt öðrum manni hafa verið þar fremstur í flokki. Þar skeði það hörmulega slys, að rafmagnsstraumur laust þá með þei-m afleiðingum, að Karl var nær dauða en lífi, en félagi hans lézt. Karl virtist ná sér furðu fljótt. Eitt si-nn er slökkviliðið var kvatt til vegna eldsvoða í húsi við Laugaveginn sjö árum síðar og Karl varaslökkviliðsstjóri hafði -stjórn slökkvistarfsins með hönd- um, hné hann skyndilega í götuna. Hafði hann fengið heilahlóðfall og lamaðist -algerlega öðru megin. En síðan eklki — sinn á hvoru-m bænum við söm-dum forlaganna smalaslóð. Það lengist tíð og telur sína knappa, og týnir þeim og g-ræðir sitt á hvað. E-n all-t sem þjóðin sækir sér til happa, Það sýnir hún á einum réttu-m stað. Ég minnist þess hvað þú varst góður drengur, og það er nóg í landsins smalasjóð. En ég sem fæ að lifa eitthvað lengur, má legigja sv-ei-g á ok-k-ar bræðra- slóð. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Hann náði sér þó svo eftir þetta áfall, að hann gat tekið upp starf sitt að nýju, en aldrei gekk hann heill til skógar upp frá því. Karl Ó. Bjarnason var einn af stofnendum Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar og átti sæti í stjórn þess 1933—37 og 1942—46, þá sem varaformaður félagsins og fonmalður síðasta árið. Tillögur hans í félagsmálum voru ávallt traustlega undirbyggðar og flutt- ar með festu og þó hógværð, sem einkenndi alla framkomu hins prúða og lipra starfsmanns. Karl átti og drjúgan þátt í stofnun Bandalags starfsmanna rí-kis og bæja og var um tíma i stjórn banda- lagsins. Karl óskar Bjarnason andaðist 25. apríl 1960. Ath. Þessi grein um Rarl Óskar Ðjarnason er að verulegu leyti tek- in saman eftir tveim minningar- greinum, sem birtust í Morgunbl. 1. apríl 1960 eftir Jón Sigurðsson, sliökkviliðsstj-óra og Lárus Sigur bjövnsson -skjalavörð. fSLENDINGAÞÆTTIR 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.