Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Page 22

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Page 22
MARGRÉT ÁRNADÓTTIR ALVIÐRU Við leiði Möggu. Við stóðum tvær með trega í okkar sál og tár í augum við þitt kæra leiði, Allt er svo hljótt og yfir hverju blómi, hvelfdist guðs himinn, heiður, djúpur, blár. Húsið þitt bíður. Hljóðnað fótatak. Hlusta nú blómin þín í fögrum garði. Aumingja Stubbur einn er fyrr en varði. Heyrist við gluggann hinzta fuglsins kvak. Horfin er Stella, stjama björt og skær, er stillti hvem harm með brosi, þögn og vonum. Mér fannst þú bezt og bera af öllum konum. Hönd þin var okkur hlý og mild og kær. Ljúflega signir litla stúlkan þín og hjörtu okkar hrygg og laus við tál til himins sendu bæn á æðri leiðir. Ein sólskríkja þar söng á grænni grein með glöðum rómi ástarljóðin sín, frá þér til okkar bar hún boðin hrein við bænum okkar svar og kveðju þína. Sesselja fæddist 25. júlí 1895, að litla Rúnakoti, Þykkvabæ. For- Ijómandi brár og fölva vanga þína. Ejört er hver minning, barnagullin skína: „íljajtfólgnar þakkir elsku amma mín“. Eins bið ég nú: Hún annist blómin þín. Allt, sem var þitt, skal henni dýrmætt vera. Elska þín heit skal blessun henni bera. Brosljómi vorsins yfir henni skín. Legg ég svo þögul lítil munablóm lauguð í dögg á hinztu rekkju þína. Fuglar og blóm þig blessa blíðum róm. ®era þér geislar ástarkveðju mína. á Sú ljúfa stund við leiðið' þitt í dag mun Ijóma skær sem stjarna, er fögur skín, og blíðkar trega, bætir okkar hag. Ó blessuð sé þín minning, vina mín. Hjartans þakkir fyrir ógleymanlegar samverustundir. Frá tveimur skólasystrum. S.E. eldrar hennar voru Sesselja Magn- úsdóttir og Stefán Magnússon. Hún var ein af 12 systkinum. Ung byrj- aði hún að starfa algeng sveita- störf. Hún kom hingað til Vest- mannaeyja árið 1922 og réðst þá MINN SESSELJA STEFÁNSÐÓTTIR húsmóðir, Höfðabrekku, Vestmannaeyjum 22 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.