Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1971, Blaðsíða 13
FÁEIN MINNINGARORÐ UM Ingva og Herdísi Eiríksson í síðasta tölublaði Lögbergs- Keimslbringlu var skýrt frá svip- legu fráfalli þessara mætu hjóna, sem nú í hálft annað ár höfðu dvalizt á Betel á Gimli. Herdís lézt laugardaginn þann 15. þ.m. og Ingvi maður hennar daginm eftir, þá kominn á sjúkrahús 1 Árborg. Hei’dís hafði fjóra um sjötugt er hún lézt. Ingvi maður hennar var tveimur vetrum miður áttræðu. Þó að þau Dísa og Ingi, eins og þau voru tíðast nefnd meðal kunn- ugra, hefðu átt við heilsubrest að stríða um alllangt skeið, fannst manni einhvern veginn að ævilok- in væru enn langt undan, svo lífs- glöð og skemmtileg voru þau, og svo vandlega héldu þau hættl sín- um um mannblendni og gestrisni, jafnvel eftir að húsrými dróst sam an við flutningin til Betel. Ekki var maður fyrr kominn inn til þeirra en kaffikannan var komin á borðið og húsbændurnir búnir að fitja upp á einhverjum skemmti legheitum. Þannig var einmitt heimilishaldið í meira en fimmtíu ár. Hvernig sem viðraði úti, var óvallt hlýtt við arininn hjá þeim Dísu og Inga, og þangað vöndu vinirnir komu sína. reynsluna með þér hvetja okkur til dáða. Það er svo margt, sem þú vissir að hægt var að gera til þess að breyta heiminum til hins betra. Hugsjónir þínar munu lifa í okkur, og með þig í okkur get- um við áfram haft „allt er þegar þrennt er.“ Ákvarðanir skulu teknar í þínum anda, og undir hans forystu. Við reynum að líta fram á veginn og sjá bjartar stundir með þína minningu í nest- ispokanum. Með viðkomu þinni á hótel jörð kveiktir þú ljós, sem mun lifa í hjörtum allra, er þig Fyrir um það bil hálfu öðru ári héldu þau hjónin veglegt samsæti í húsakynnum Árborgarkirkju í til efni af gullbrúðkaupi sínu. Þann dag fluttust þau til Gimli. Fjöl- menni var í gullbrúðkaupinu, og enda þótt þorri væri rétt 1 garð genginn, var sólskin úti, varla ský á lofti og logn. Var orð á því gert, að veðráttan á þessu miðsvetrar- samkvæmi sýndi velþóknun guða þekktu. Mesta hamingja þinnar stuttu veru hér með okkur, var þinn trausti, blíði og óbiigjami lífsfömnautur er studdi þig af óeigingjarnri þrautseigju, gegnum hindráttir þær, er vegur þinn ein- kenndist mjög af. Erfiðleikarniir breyttust í nýjar leiðir til gleði og hamingju, sem þið nutuð í ríkum mæli. I fyllingu tímans æskjum við einskis fre-kar, en að sjá þig eins og þú varst í þessu jarðneska lífi, alltaf þú sjálfur. Vertu Iieill og sæll. Líði þér vel. Atli og Davíð. og manna á gullbrúðhjónunum. Hálfu öðru ári síðar var svo hinztu brottfarar þeirra minnzt í sömu húsakynnum. Margmenni var við- statt þá athöfn, og rúmaði kirkj- an aðeins nokkum hluta við- staddra. Úti var sólskin og vor- blíða, og mátti gerst greina, að ver ið væri að kveðja fólk, sem ætti alveg óvenjulega sterk ítök í hug- um samferðarmannanna. Og vissu lega voru þau Disa og Ingi óvenju legar manneskjur. Margir hafa víst safnað að sér meiri veraldar- auði en þau gerðu, en þó var heim ili þeirra ávallt sú höllin, þar sem íslenzkum dyggðum var skipað f öndvegi, og frá því heimili áttu góð málefni alltaf vísan liðsauka. Með þeim Dísu og Inga var sterkur hjónasvipur, en samt voru þau hæfllega ólík, og átti ólíkt um hverfi æskuáranna þar sinn þátt í. Dísa var fædd og uppalin fram undir fermingaraidur í Fnjóska- dalnum og Svalbarðsströndinni, en Ingi var fæddur í Norður Dakóta. Þó að Dísa vœri aðeins bam að aldri, þegar hÉn yfii'gaf Suður- i ÍSLENDINGAÞÆTTIR 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.