Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1974, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1974, Blaðsíða 11
Jóhann Guólin íinr Halldórsson Fæcldur 8. júlí 1893. Dáinn 24. des. 1973. Þótt ég sé naumast orðinn pennafær, langar mig samt að færa nokkrar linur á blað, eftir andlát Guðfinns góðkunn- ingja mins. Við vorum jafngamlir og fermingarbræður, og nábúar alla okk- ar ævidaga, frá því fyrir fermingu, að hann fluttist að Borg í Njarðvik, en hann var þá 13 ára gamall. Það þótti löng bæjarleið frá Snotrunesi og norð- ur i Njarðvik, röskur klukkutima gangur. Þau ellefu ár, sem Guðfinnur átti heima i Njarðvik, störfuðum við mikið saman einkum haust og vor, i göngum og réttum og alls konar fjár- stappi. Einnig vorum við i samverki að ryðja Njarðvikurskriður, á rrreðan Nesmenn og Njarðvikingar sáu um að halda veginum i skriðunum góðum fyrir vegfarendur. Þetta þótti erfitt verk, áhöld ekki önnur en járnkarl og mikil þrengsli að búa og óhægindi i mörgum skilningi. Eins og verða vill, er menn hverfa á braut, rifjast upp margar endurminningar um liðna daga og atburði. Eftirá finn ég, að oft voru gerðar býsna óbilgjarnar kröfur til tækni- og útsendingardeildarinnar, og vist er það, að Dagfinnur vildi ætið gera það sem f/hans valdi stóð, til að leysa allan vanda, en það var þó ekki ævinlega auðvelt. Minnist ég ekki, að okkur yrðu erfiðleikarnir að misklið- arefni öll þau ár, sem við unnum sam- an, en áttum oft glaðar stundir, þegar heppnaðist að leysa viðfangsefni oft með ærnu erfiði, ekki sizt af hans hálfu. Það skiidist mér á Dagfinni, að hann teldi fyrstu starfsár sin hjá út- varpinu ánægjulegasta tima ævi sinn- ar, meðan stofnunin var ung og fersk. Þegar við kynntumst var hann mið- aldra maður og gekk ekki heill til skógar. Hann hafði lengi verið heilsu- tæpur, en i störfum sinum mátti hann ekki vamm sitt vita, og skyldurækni hans var við brugðið. Hvorki mældi hann störf sin i stundum né minútum, enda var vinnutiminn oft langur. Ætla mætti, að erilsamt starf hefði verið Dagíinni nóg viðfangsefni og skyldustörfin tækju allan hug hans, en islendingaþættir reka. Sumarið 1913 vorum við Guð- finnur sjómenn i Geitavik hjá Jóni hann var maður vel greindur og fróð- leiksfús, og hann átti listamannslund, og hann skapaði sér annan heim bak við amstur daganna, þó aö hann flikaði þvi litt. Samdi hann leikrit, sem flutt voru i útvarp og úti um land. Skal hér aðeins nefna söngleikinn, i átögum, þar sem hann samdi textann, en Sig- urður Þórðarson tónlistina. Dagfinnur kvæntist árið 1925 eftirlif- andi eiginkonu sinni Magneu Halldórs- dóttur, en hún var sonardóttir Jóns Arnasonar i Þorlákshöfn. Þeim hjón- um var þriggja barna auöið. Elzta barnið. Jórunni, misstu þau i frum- bernsku, en eftir lifa Sveinbjörn ráðu- neytisstjóri i landbúnaðarráðuneyti og Anna Þuriður, sem dvelst i foreldrahúsum. Dagfinnur var prúðmenni i fram- komu, hversdagslega ajvörugefinn, en glaður og reifur á góðra vina fundi. Þökk sé honum að leiðarlokum fyrir allar okkar samverustundir og sam- starf. ,,Ég finn til skarös við auðu ræðin allra er áttu rúm á sama aldarfari”. Andrés Björnsson. Björnssyni (bróður minum). Við vor- um fjórir á stórum árabáti. Við Guð- finnur sátum á sömu þóftu og rérum sinni árinni hvor i miðrúmi. Við notuð- um handfæri fyrri part sumars, en linu eftir að kom fram i ágúst. Við fiskuð- um vei um sumarið og fengum góðan hlut. Eftir að Guðfinnur fluttist i Bakkagerði vorum við oft i samverki, bæði i sláturhúsi, skipavinnu og bygg- ingarvinnu og við fl. og fl. Okkur féll ætið vel saman, og gerðum hvor öðr- um greiða og góðgjörðir með góðu geði, bæði fyrr og siðar. Guðfinnur Halldórsson var fæddur i Ekkjufellsseli i Fellum 8. júli 1893. Foreldrar hans voru Stefania Friðriksdóttir, Hóli i Fljótsdal og Hall- dór Jónsson, ættaður úr V.-Skaftafells- sýslu, nálægt Kúðafljóti. Ekki bjuggu foreldrar Guðfinns. Halldór stundaði heyskap á sumrum hjá Pétri og Páli og smiðar á vetrum, en Stefánia var vinnukona hér og þar, i Fellum og Fljótsdal, og máske á Jökuldaí. Halldór og Stefania eignuðust þrjú börn, sem komust upp til fullorðins ára. Elztur var Helgi. Hann ólst eitt- hvað upp á Hafrafelli og viðar. Hann dó á Suðurlandi frekar ungur maður, frá konu og börnum. Næstur Helga var Guðfinnur. Hann var mörg fyrstu árin með móður sinni, þar sem hún var vinnukona, t.d. i Fjallsseli, Krossi, Urriðavatni, Staffelli, og einnig i Fljótsdal, og Jökuldal. Fyrstu kynni okkar Guðfinns urðu, þegar móðir hans var vinnukona á Staffelli hjá foreldrum minum eitt ár með Guðfinn. Við vorum þá f jögurra ára gamiir. Við lékum okkur saman alla daga, bæði úti og inni og vorum mestu mátar. Jóna Halidórsdóttir var yngst af systkinun- um. Hún ólst upp á Urriðavatni. Hún fluttist suður og giftist þar, og bjó i Mosfellssveit og viðar, og eignaðist mörg börn. Stefania fluttist til Jónu á gamalsaldri og dó hjá henni. Stefania var myndarleg og mæt kona. Hennar var oft vitjað til sængurkvenna og farnaðist henni það starf vel. Stefania eignaðist dreng, áður en hún giftist Halldóri. Lét hún drenginn heita Bjarna Gislason. Hann ólst upp i Fijótsdal og átti þar heima lengst af með fjölskyldu sina, en flutti þaðan á- Reyðarfjörð. Tólf ára gamall fór Guðfinnur að Kleif i Fljótsdal til Páls Sigurðssonar, 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.