Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Page 3

Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Page 3
Aðalheiður Benediktsdóttir Húnléztl2. s*l- mánaðar á Landa- kotsspitala eftir langvarandi sjúkleika og miklar þrautir siðustu daga æv- innar en hafði þó jafnan innt af hendi mikil störf, þrátt fyrir veika burði, allt fram til þess er kraftarnir þrutu. Aðalheiður var fædd á Isafirði 29. sept. 1913 og hefði þvi orðið sextiu og Þriggja ára innan fárra vikna ef lifið hefði treinzt svo lengi. Pullt nafn hennar var Guðlaug Aðal- heiður. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt Jónsson skipstjóri og GuðrUn Jónsdóttir, og höfðu þau um nokkur ár verið bUsett á Isafirði, en fluttu þaðan til Reykjavíkur árið 1923 og áttu heimili á Bókhlöðustig 6 eftir það meðan ævin entist. Benedikt skipstjóri var sonur Jóns þeim á sumrin og margt um manninn. öfgalaust má segja að oft á tiðum hafi þau slegið upp veizlu fyrir gesti sina og leitt þá að hlöðnu mat- borði með gómsætum islenzkum mat og stundum mun brjóstbirta hafa fylgt með, en þó i.hófi. Þegar staðið var upp frá borðum gekk Eirikur að orgelinu °g byrjaði að spila og vildi helzt fá alla gestina til að taka lagið. Eirikur spil- aði vel, var mUsikalskur og hafði fal- lega söngrödd. Auk þess sem hann var hrókur alls fagnaðar var hann ræðinn °g hafði frá mörgu að segja. Ég undraðist oft hvað hann var fróður um ýrnsa menn Uti i heimi, sem sett höfðu svip á samtið sina. Óhætt mun að full- yrða að margir, karlar og konur, hafa átt og eiga bjartar og fagrar minning- ar um gleðistundirnar hjá Dranga- hjónunum og börnum þeirra, enda urðu þau hjónin vinamörg. En timarnir breytast og ekkert stendur i stað. SU stund rann upp að börnin fóru að tinast á brott Ur.föður- garði eins og algengt er, og i sama otund hófst fólksflóttinn Ur sveitunum til kaupstaðanna og skildi eftir sig djúp spor, sem seint munu gróa og mun vafalitið verða talinn dapur kafli ð blöðum sögunnar. Arið 1947 voru þau hjónin orðin svo liðfá að þau ákváðu að bregða bUi og fluttust suður og settust að á Akranesi, en Eirikur festi ekki rætur þar, hugurinn var heima á Bröngum, þar sem hann hafði alið all- an sinn aldur. Hvernig gat hann sætt s,g við að æskuheimilið hans, Drang- ar, stæði i eyði og grotnaði niður? Snorri sagöi — ,,út vil ek”, en Eirik- islendingaþættir Benediktssonar, er var lengi bUsettur á Bildudal, formaður á fiskibát er hann sjálfur gerði Ut, en flutti siðar til Reykjavikur og var þar fiskimats- maður. Kona Jóns en móðir Benedikts skipstjóra var Guðlaug frá Hauks- hUsum á Alftanesi, dóttir Halldors sonar Jörundar á Hliði og konu hans Sigriðar Aradóttur frá Deild. Jón faðir Benedikts var einnig fæddur og uppalinn á Alftanesi en framætt hans að föðurnum var norðan Ur HUnavatnssýslu. GuðrUn móðir Aðalheiðar var dóttir Jóns Runólfssonar i Arabæ hér i Reykjavik en hann var þriðji ættliður frá Snorra i Engey er kallaður var hinn riki. Móðir GuðrUnar en amma Aðal- ur sagði: „Heim að Dröngum vil ég”. Það varð þvi Ur, að árið 1950 fluttust þau hjónin aftur norður að Dröngum og bjuggu þar til ársins 1953. Á þessum árum mun Eiríkur hafa sannfærzt um, að bU, að hans skapi yrði ekki rekið á Dröngum af fárra manna höndum, svo og hitt, að ekkert barna hans mundi verða til þess að taka við jörðinni þeg- ar kraftar hans þrytu. Þau hjónin kvöddu þvi jörðina sina I siðasta sinn, — ekki sársaukalaust, — og fluttust suður. Á næstu árum byggðu þau sér myndarlegt hUs i Kópavogi, þar sem Eirikur bjó til dánardægurs. Siðastlið- ið ár var heilsa hans þrotin og hann þráði hvild. Eftir að Eirikur hafði verið kvaddur við fjölmenna athöfn i Frikirkjunni hér i Reykjavik var kista hans flutt norður að Arnesi, þar sem hann var kvaddur af sveitungum sinum, sem fjölmenntu við jarðarförina. Eirikur var mikill og einlægur trU- maður, aldrei hálfvolgur þar frekar en á öðrum sviðum, og fagrar voru hug- myndir hans um framhaldslifið i landi kærleikans. NU þegar hann er horfinn sjónum okkar i gegnum móðuna miklu, að fótskör sjálfrar lifsupp- sprettunnar, kveðjum við hann með hlýjum huga og biðjum góðan Guð að blessa og varðveita eftirlifandi konu hans, börn og barnabörn. Með þeirri bæn kveðjum við hjónin Eirik,og þökkum honum allar góðu og glöðu samverustundirnar. Gott er að ylja sér við minninguna um góðan og mikilhæfan dreng. Jakob Jónasson. heiðar var Geirlaug Björnsdóttir Bjarnasonar bónda i Káranesi i Kjós, Sigmundssonar. Systur Aðalheiðar, dætur Benedikts skipstjóra og GuðrUnar konu hans, voru þær Geirlaug, kona Guðmundar Þ. Sigurðssonar fyrrv. Utgerðar- manns, Regina, kona Baldurs Jóns- sonar iþróttavallarstjóra, og Hulda er giftist norskum skipstjóra, sem nU er látinn en hUn er bUsett i Noregi áfram. Aðalheiður fór til Danmerkur laust eftir tvitugt, bæði til náms og starfs. Þar kynnist hUn dönskum manni, Karli Jensen. Felldu þau hugi saman og giftust 1939, en það ár hófst siðari heimsstyrjöldin er leiddi til hinna miklu hörmunga um nær allan heim, og ekki siður fyrir dönsku þjóðina en aðrar þjóðir, bæði meðan hUn geisaði og næstu árin á eftir, svo sem flestum er kunnugt. A þessum iiörmungar- timum styrjaldarinnar urðu þau hjónin, Aðalheiður og Karl, viðskila hvort öðru að fullu, og er friður taldist á kominn. flutti hUn heim til fóstur- jarðarinnar, ásamt þeim tveim sonum er þau höfðu eignazt, en voru báðir kornungir þá. Voru þau öll á heimili foreldra hennar næstu árin. Nutu þau öll þar ástrikis og umsjár alls heimilisins eins og bezt var á kosið og stóð svo meðan hjónunum, foreldrum Aðalheiðar, entist aldur. Að sjálfsögðu fór Aðalheiður til starfa utan heimilis jafnskjótt og 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.