Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Page 13

Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Page 13
Sjötugur: Guðjón Björnsson bóndi, Álftavatni í Staðarsveit Sjötugur varB 21. ágiist siöastliðinn, Gu&jón Björnsson fyrrum bóndi á Álftavatni iStaöarsveit, nú til heimilis á Grenimel 4 i Reykjavik. Hann er fæddur aö Álftavatni og uppalinn þar til fullorðinsára. Voru foreldrar hans Rannveig Magnúsdóttir ogBjörn Jónsson búandi hjón, sem hófu búskap þar stuttu eftir aldamótin ogbjuggu þar allan sinn bú- skap, vel látin af öllum sem af þeim höfðu kynni. Börn áttu þau fjögur og voru þau þessi: Guðbjartur, Margrét, Svanhvlt og Guöjón. Eru þau öll látin nema Guöjón. Guðjón for snemma aö heiman, aö leita sér fjár ogframa og réri nokkrar vertiöir á Suöurnesjum á árabátum eins og þá var titt og þótti þar góöur liösmaöur þvi hann var snemma ötull vel og ósérhllfinn. Einnig vann hann talsverti Reykjavik og þar I grennd og þá oftast viö smiöar, þvi hann var og er sérlega laginn i höndunum þó hann sé ekki lærður smiöur. Foreldrar hans eru nú látnir fyrir ljúft að minnast þess aö jafnan var op- iö hús hjá Jóni Hjartar hvenær sem einhver þurfti með 1 sambandi viö þessi áhugamál hans. Er margs góðs að minnast frá þeim dögum. Jón er góöur félagi, dauötryggur hugsjónum sinum, þolgóður liösmaöur og ólatur. Einu sinni var kveöiö I langferöabil: Meðan sungið enn þá er enginn maöur kvartar af þvi gleöjast allir hér yfir Jóni Hjartar. I þessu er nokkur mannlýsing. Jón er að vfeu söngmaöur eins og hann á kýn til og hefur þaö oft komiö sér vel I samfylgd hans. Samferöamennirnir hafa oft hafttækifæri og ástæöu til aö gleöjast ýfir honum. Og innst er það gaman þegar ég er viöstaddur félags- starf bindindismanna hér I Reykjavlk að hitta Jón H jartar þar eftir nokkurra ára aðskilnaö jafn áhugasaman og fórnfúsan og fyrr. Slik kynni ylja manni vel. H. Kr. nokkrum árum siöan. Björn lézt fyrir 10 árum, en Rannveig fáum árum áður. Eftir aö Guöjón tók viö búskap á Alftavatni og raunar áöur, hófst hann handa með ýmsar framkvæmdir. Álftavatn er kirkjujörö og hefir svo veriö i aldaraðir og ekki stór jörö, en hún er orðin hiö prýöilegasta býli. Björn faðir Guöjóns var búinn aö gjöra jöröinni talsvert til góða áður en Guð- jón tók viö búskápnum þar, en aöal- framkvæmdirnar gjöröi hann þó. Vorið 1951 réöst til hans sem ráðs- kona Jónlna Sigmundsdóttir frá Mið- vik I Grýtubakkahreppi, fædd þar og uppalin, ágæt kona og giftust þau haustiö 1952. Atti hún unga dóttur Ragnheiöi aö nafni, sem nú er gift og býr I Reykjavik. Reyndist Guðjón henni sem bezti faöir bæði þá og slöan. Á hún einn ungan son. Eina dóttur eignuðust þau Jónina og Guðjón. Heit- ir hún Björg og er hin efnilegasta stúlka. A hún eina dóttur, Birnu aö nafni. Er Björg búsett I Reykjavik. Guðjón var lengi formaður sóknar- nefndar Staöastaöarsóknar og rækti þann starfa af trúmennsku eins og öll önnur störf sem hann hefir haft meö höndum. 1 hans formannstlö var sett um grafreitinn á Staöastaö traust og vönduö giröing og hann stækkaöur nokkuö. Sá Guöjón um þær fram- kvæmdir og hafa þær vel staðizt tlmans tönn. Einnig var hann safnaðarfulltrúi um tíma. Meðan Guöjón bjó á Alftavatni bjó hann snotru búi enda haföi hann af þeim góöan arð. Búskap hætti hann haustiö 1966 vegna heilsubrests og hygg ég að þaö hafi ekki veriö honum sársaukalaust, og flutti þá til Reykja- vlkur. Keypti hann þá neöri hæöina i húseigninni Grenimel 4 og hefur búiö þar slðan einsog áöur er getiö. Hefur hann jafnan unniö I Rammageröinni i Hafnarstræti, eöa eftir þvi sem heilsan hefir leyft. Sumarið 1954 og einnig sumarið 1955 var ég um tima I kaupa- vinnu á Alftavatni og féll vel aö vera þar. Hefir vinátta min viö þau Álfta- vatnshjón staöið traustum fótum siöan, en raunar var ég búinn aö þekkja Guöjón og foreldra hans i meira en 60 ár eöa lengur. Hefi ég jafnan átt góöu aö mæta hjá þeim hjónum Guðjóni og Jónínu og eins dætrum þeirra. Fyrir þaö vil ég færa þeim öllum minar hjartans þakkir. Óska ég þeim aö lokum allrar far- sældar og blessunar guös. Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Þeir, sem skrifa minningar- eða afmælisgreinar í Islendingaþætti, eru eindregið hvattir til þess að skila vélrituðum handritum. ef mögulegt er ■slendingaþættir 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.