Íslendingaþættir Tímans - 23.10.1976, Side 9

Íslendingaþættir Tímans - 23.10.1976, Side 9
Magnús Jónsson Skafel bóndi í grennd við Mozart, Saskatchewan Þaö er lifsins órjúfanlega lögmál, og harmsaga ellinnar, aö eftir þvi sem árin færast yfir, eigum viöá bak aB sjá vaxandi fjölda ættingja og vina Ur samferöasveitinni. 1 þeim hópi á siö- astliBnu ári var Magnús Jónsson Skafel, bóndi i grennd viB Mozart, Saskatchewan. Magnús var fæddur aö Hraunkoti, Landbroti, i Vestur-Skaftafellssýslu 22. april 1898.Foreldrar hans voru Jón yngri Jónsson Skafel og kona hans Karftas Einarsdóttir, er hafiö höföu búskap i Hraunkoti eftir aö þau giftust hugsun sinni og oröum er hæföi drengilegri baráttu. Guömundur Kristinn var mikill iþróttamaöur og mun hafa iökaö allar þær greinir iþrótta er stundaöar voru hér á landi á þeim árum er hann var úngur. Islenzka gliman hefur máski veriö sú iþrótt er hæföi honum bezt og hann kostaöi meira kapps um en aörar^ Hann lagöi og mikla stund á sund, enda var hann syndur sem selur eins og sagt var um Gunnar á Hliöar- enda. Þessa Iþrótt stundaöi hann til ®viloka, fór t.d. i sundlaugar framan af þessu sumri. Mér finnst aö Guö- mundur Kr. hafi veriö einn dreng- lyndasti og hæverskasti maöur er finnst. Hann gat haft frá mörgu aö segja frá þeim tímum er ævi hans náöi yfir, en haföi ekki mörg orö um afrek sjálfs sins, en þekkti betur land sitt og þjóö en margir aörir. Hann mun hafa feröazt allmikiö og viöa, en sú ferö sem mér fannst honum vera hug- leiknust var ferö hans til Kanada 1975 á 100 ára afmælishátiö landnáms Islendinga þar. Sú ferö var honum ángæjuleg, og endurminning um hana ofarlega i hug hans á ævikvöldinu. Guömundur Kristinn var Arnes- ingur en fluttist meö foreldrum sinum til Reykjavikur I byrjun aldarinnar. Foreldrar hans, þau Kristin Andrés- dóttir og Guömundur Amundason voru búendur á Urriöafossi en ráku gistihús og veitingar á Laugavegi 70 eftir aö þau fluttú til Reykjavikur. Hjá þeim var gott aö gista og öll aöbúö myndar- leg. Kristin móöir Guöm. Kr. var systir sira Magnúsar er var prestur á íslendingaþættir 1892. Jón var fæddur á Hólmi i Land- broti 12. júli árið 1864. Foreldrar hans voru Jón Jónsson á Svinafelli i öræf- um I Austur-Skaftafellssýslu og kona hans Guölaug Jónsdóttir, og ólst Jón yngri upp að Svinafelli. Karitas Skafel, fædd 17. ágúst 1863, var dóttir Einars Einarssonar i Þykkvabæ i Rangárvallasyslu og Rannveigar Magnúsdóttur konu hans. Karitas var alin upp á Strikid i Meöal- landi. Þau Jón og Karitas Skafel fluttust frá Hraunkoti til Vesturheims 1901 og Gilsbakka 1881-1918 og alþingismaður um skeiö. Bróöir hans Eyjólfur var bóndi á Hvitársiðu og meöal barna hans voru þeir Andrés bóndi i Siðu- múla og alþingismaöur, og Þóröur hæstaréttardómari. Andrina Guörún hálfsystir sira Magnúsar og Eyjólfs fluttist til Borgarfjaröar og varö fyrri kona Kristleifs bónda og fræöimanns á Stórakroppi. Voru börn þeirra mörg og góðum hæfileikum búin og flest veriö búsett i Borgarfirði. Kona Guömundar Kristins var Ragnhildur dóttir Jóns Tómassonar bónda og hreppstjóra i Hjarðarholti i Stafholtstungum og konu hans Sigrlðar Asgeirsdóttur Finnboga- sonar. Var heimili þeirra Jóns og Sigriöar i fremstu röö I héraöinu fyrir dugnað og hvers konar myndarskap. Af börnum þeirra sex eru nú aðeins eitt á lifi, frú Elisabet kona Núma Sigurðssonar, og eru þau búsett hér I borginni. Þau hjón, Ragnhildur og Guöm. Kr. voru samvalin um myndarskap og glæsimennsku og var heimili þeirra eitt hiö glæsilegasta og bar ánægju- legan vott um feguröarsmekk og snyrtimennsku um búnaö allan. Hjónin bæöi voru þeim hæfileikum búin sem til þess þurfti aö eiga aölaö- andi og gott heimili. Ég þakka þeim hjónum báöum fyrir ágætog löng kynni og einlæga vinsemd i minn garð. Ég votta börnum þeirra og öörum ástvinum innilega samúö og óska þeim farsældar um framtiö alla. Jón tvarsson bjuggu ífimm ár I West Selkirk i Mani- toba. Synir þeirra, Einar, Guölaugur og Magnús er allir voru fæddir i Hraunkoti komu vestur um haf með foreldrum sinum, en Jónina dóttir þeirra er fædd i Selkirk. Veröur þeirra systkina siöar getiö. Aður en lengra er fariö, er rétt aö geta þess, aö Jón Jónsson tók upp ætt- arnafniðSkafeleftir aö hann fluttist til Selkirk, til aðgreiningar frá öörum Jónssonum þar. — Mun hann einnig hafa viljaö láta ættarnafniö minna á hins skaftfellska uppruna sinn. En fjölskyldan hélt föðurnafni hans, Jóns- sonarnafninu, sem miðnafi. Vorið 1906 fluttu þau Jón og Karitas, ásamt fjölskyldu sinni, til Vatna- byggöanna i Saskatchewan, og nam hann land l grennd viö þar sem nú er sveitaþorpiö Mozart. Attu þau hjónin þar heima til æviloka. Jón dó 17. október 1955 en Karltas 29. nóvember áriö 1956. Voru þau, aö veröleikum, vinsæl og velmetin af nágrönnum sin- um og öörum sveitungum. Höföu þau háö sina brautryðjenda baráttu meö dugnaði og prýöi og komið upp mynd- arlegum barnahóp, er siöar getur, en eina dóttur misstu þau barnunga. Skal þá horfiö aftur aö æviferli Magnúsar Skafel i megindráttum. Hann stundaöi skólanám heima i sveit sinni og vann viö búskapinn heima hjá foreldrum slnum, þar til hann tók landnámsjörð þeirra i sinar hendur og bjó þar þangað til voriö 1975, er hann veiktist. Hafði hann eftir þaö aö miklu legið rúmfastur, þar til hann lézt I sjúkrahúsinu i Wynyard Saskat- chewan, laugardagskvöldiö 20. september 1975, og haföi hann þá nærri hálfnaö 78. aldusáriö. Langvarandi veikindi sin bar Magnús meö þeirri hugarró og þvi trú- artrausti, er einkenndi hann alla ævi. — Hann var lagöur til hvildar i fjöl- skyldureitnum i Frumherjakirkju- garðinum i Mozart (Mozart Pioneer Cemetery). En Kirkjugaröurinn er hluti af landnámsjörö Jóns fööur hans, er hinn slðar nefndi haföi gefiö i þeim tilgangi, og er grafreiturinn á fagurri hæö i hinu upprunalega landnámi hans. Hvila þau hjónin og aðrir frum- 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.