Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 08.09.1978, Qupperneq 7
Erna Valdís Viggósdóttir Fædd 10. ágúst 1941 Dáin G. april 1978. Borin er til moldar ung kona, faliin 1 valinn langt um aldur fram. Ung kona, sem barizt hefur hetjulegri baráttu und- anfarin ár i von um aö lifa þaö aö sjá börnin sín fjögur komast til nokkurs þroska. Skyldurækin kona, sem helgaöi heimilinu alla sina krafta, meöan stætt var. Erna Valdis Viggósdóttir var fædd i Reykjavik 10. ágúst 1941 og var þvi á 37't aldursári er hún lézt. Hún var dóttir hjón- anna Oddbjargar Siguröardóttur og v>ggós Baldvinssonar husgagnasmiöa- úieistara hér i borg, er lézt 6. janúar 1966. Hún var alin upp á góöu heimili, þar sem guörækni og góöir siöir voru I heiöri hafö- lr. og þar sem vakaö var yfir velferö d®tranna þriggja. A heimili foreldra hennar var mikiö sungiö og spilaö, enda voru þau bæöi söngelsk. Fjölskyldan og v>nir minnast margra góöra stunda á heimilinu, þegar húsmóöirin eöa dæturn- ar settust viö pianóiö og léku undir söng húsbóndans og gesta. Þar rikti glaöværö °8 góöur heimilisandi. I sliku umhverfi er gott að alast upp. Minningar frá góöu sHkur hamingjumaöur var hann aö hljóta samfylgdar og samstarfs ágætiskonu sina frú Stefaniu Finnbogadóttur, er meö honum hefur staöið i bliöu og striöu um dagana og ásamt honum mótaö Miöhúsa- heimiliö með þess sérstaka andblæ, þar sem timinn viröist fremur standa kyrr, en ! öðrum stöðum og tif klukkunnar á v®ggnum, nátengt kyrrum siösumars- 'lögum æskunnar, minnir á hiö sifellda. Þessari grein var aldrei ætlaö að vera ®viferilsskýrla nágrannans mins góöa i MiÖhúsum en um þennan sérstaka og vandaða mann má margt segja. Heldur aöeins litill þakklætisvottur frá okkur hér Vatnsfirði til afmælisbarnsins fyrir margháttaöa aöstoð, ekki sizt er ég hef veriö áb heiman og einnig er viö hjónin nöfum fariö eitthvaö frá, þá hafa börnin nnaö sér vel á þessum nágrannabæ og verið þar örugg á hans góöa heimili. Hafa og verið I mörg ár gagnvegir þessara neimila i millum og viöskipti margvisleg. Vl1 ög i þessu sambandi nefna sóknar- nefndarstörf og starf hans sem með- ^jálpara viö Vatnsfjarðarkirkju til fleiri ^1-3, sem hann rækir af háttvisi og alúö. Veraldlegt kvabb allskonar, hef ég uppi aft viö Hans Aöalstein og jafnan veriö lslendingaþættir bernsku- og æskuheimili eru ómetanleg- ar. Erna Valdis stundaði nám viö Kvenna- skólann i Reykjavik að afloknu skyldu- námi og útskrifaöist þaöan voriö 1958. Veturinn eftir var hún nemandi i Hús- mæöraskóla Reykjavikur og þar taldi hún vel á þvi tekið, er unnt hefur veriö. Vil ég hér og nú þakka þér fyrir gott samstarf og alla hluti vel geröa mér til handa. Ég þakka þér fyrir hönd konu minnar og barna. Nágrenni þitt hefur veriö okkur mikils virði. — Aö öðru leyti: Hans Aöalsteinn gekk aö eiga konu sina 1944 og bjuggu þau I Skála- vik, en fluttust 19461 Miöhús, er þau festu kaup á þeirri jörö. Þeim varö auöiö fjögurra dætra og eru allar hinar myndarlegustu, Jónina Jórunn gift i Súöavik, Asdis Margrét óg. og Þóra gift i Bolungarvik. Einnig óst upp hjá þeim hjónum stjúpdóttir hans Hulda, nú hús- freyja á Látrum hér I sókn og var hann henni sem besti faöir. Þá kom i Miöhús ungur að árum Siguröur H. Karlsson frændi húsfreyju og er hann i raun fóstur- sonur þeirra. Heill þér sextugum! Gæfan fylgi þér sem veriö hefur. Hamingjuóskir okkar allra samsveitunga þinna fylgja þér á veg fram á 7. tuginn. Liföu heill! A 3. s.d. I föstu 1978. Sr. Baldur Vilhelmsson, Vatnsfiröi. sig hafa fengiö gott veganesti. Brátt beiö hennar hlutverk húsmóöurinnar, þvi ung giftist hún glæsilegum manni, Steinari Hallgrimssyni, ættuöum úr Siglufiröi. Þeim var fjögurra elskulegra barna auö- iö. Þau eru: Guöbjörg, 17 ára, stundar nám viö Verzlunarskóla Islands, Reynir, 15 ára, Valdis, 10 ára, og Steinar Viggó, 7 ára. A sorgarstundu minnist ég góörar og elskulegrar konu, frænku minnar, sem svo snemma er burt kölluö frá hálfnuöu verki, þvi aö koma börnunum sinum til manns. Þetta er dagur sorgar. Fyrir vini og venzlafólk veröur fráfall hennar tima- skekkja eöa einhvers konar misvisun al- mættisins. Lif og dauöi eru vist óaöskilj- anleg. Ég man hana sem ungbarn i vöggu. Björt var hún og falleg. Ég minnist henn- ar sem ungrar stúlku meö ljósa lokka. Hún var glaövær og ræöin og skemmtilegt var að blanda geöi viö hana. Siöar man ég hana sem unga konu, móöur fjögurra barna, sem hún helgaði alla krafta sina. Heimiliö var henni allt. Eiginmaöurinn og börnin skyldu ganga fyrir öllu. Sagt er aö fórnfýsi konunnar séu engin takmörk sett, og held ég aö þaö hafi sannazt á Valdisi Ernu. Ævisaga konu, sem ung aö árum giftist og upp frá þvi helgar heimilinu alla krafta sina, eins og fyrr er sagt, veröur varla margbrotin. Eigi aö siöur er hér um að ræöa sögu konu, sem siöustu árin baröist hetjulegri baráttu viö banvænan sjúk- dóm. Hún bognaði aldrei, „en brotnaöi i, bylnum stóra seinast.” Sagt er, aö þá fyrst sýni maöurinn hvaö i honum býr þegar á móti blæs. Og satt er þaö, aö vandalaust er aö standa uppréttur meöan allt leikur I lyndi. Skáldiö Stein- grimur Thorsteinsson oröar þessa hugsun svona: Ei vitkast sá, er verður aldrei hryggur. Hvert vizkubarn á sorgarbrjóstum liggur. A sorgarhafs botni sannleiksperlan skin. þann sjóinn máttu kafa, ef hún skal veröa þin. Þetta á viða viö og hefur á mörgum sannast. Fáir sleppa viö reynslu I lifinu, þó mismunandi mikið sé á fólkiö lagt. Fyrir flesta er „feröin I fang”, og ekki má gefast upp þótt á móti blási. Þá fyrst er 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.