Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Side 5
nærátján ára búskap að þau seldu jörðina
°g fluttu til Siglufjarðar og siöan Dalvik-
Ur- Þaöan lá leiðin til Akureyrar. Jón
stundaði i fyrstu daglaunavinnu, en sfðan
verslunarstörf. Þeim Jóni og Petru vegn-
uði vel á Akureyri er frá leið og áriö 1960
stofnaði hann i félagi viö vin sinn, Magnús
tngurjónsson bólstrara, húsgagnaverslun
sem var til húsa að Skipagötu 13. Hún
hmut nafnið Kjarni. Þessi verslunar-
r®kstur gekk vel. Verslunin varð brátt
vinsæl og um tima störfuöu þau Jón og
k Fa ^ar haeði. Viöskipavinir komu viða
a°- Oft kom fyrir að Petra fékk óvænta
8®sti Ihadegismat eða kvöldverö: Ef við-
jhúptamaðurinn var langt að kominn,
uvort heldur þar var á ferö gamall sveit-
Uugieöa annar, var gestrisni þeirra hjóna
söm viðsig. Jón Nielsson var einstaklega
Sjafmildur. Hann naut þess aö gleöja þá
Sern minna máttu sin.
Börn Jóns Nielssonar og Petru eru: Jón
™arius kvæntur Kristfnu Jóhannsdóttur,
Kristin, gift Hreiöari Valtýssyni,
"^aria gift ■ Sveini Sæmundssyni, Niels
Brimar kvæntur Hildi Sigursteinsdóttur
°8 Jóhanna Helga gift Eirfki Eiðssyni.
Jón Nielsson var með afbrigðum barn-
góður maður. Börn hændust að honum
"Var sem hann fór. Slikum manni var þvi
mikil gleði aö barnabömunum, sem nú
eru sum hver fulitíða fólk.
Nú þegar Jón Nielsson er allur og verð-
Uri dagkvaddur hinstu kveöju i Akureyr-
arkirk ju leita gamlar og nýjar minningar
® hugann. Hann var maður óvenju
h^argra góðra eðliskosta. Réttsýni hans,
eiöarleika og reglusemi var viö brugðið.
Hann var glettinn og gat veriö smástrið-
jnu, en aldrei kerskinn. Hann varð inni-
lega sár, ef einhver var órétti beittur.
Jafn innileg var gleöi hans yfir velgengni
eg hamingju. Jón var mannblendinn og
lróöleiksfús,enda vinamargur og vinfast-
A efri árum ræddi Jón oft um tilgang
jjfsins. Hann var trúaður maður og trúöi á
pað góða i þessum heimi. Hann var ham-
lngjumaöur ieinkalifi og hjónaband Petru
°ghans var einstakt. Hennar missir er þvi
naikill.
Jón gerði sér fulla grein fyrir þvi að
aallið væri ekki langt undan. Ég er viss
Uln að hann hvarf yfir móðuna miklu sátt-
Ur við Guð og menn. Þaö er heiðrikja yfir
hflnningunni um Jón Kr. Nielsson. Hann
Var góöur maöur.
Sveinn Sæmundsson
Ragnar
bif r eiðas tj ór i
Akranesi
Fæddur 22. april 1938.
Dáinn 13. mars 1980.
Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness eftir
erfiöa sjúkdómslegu 13. mars sl.
Ragnar var borinn og barnfæddur
Akurnesingur, einkabarn þeirra hjóna
Felixar Eyjólfssonar og Magnhildar
Jónsdóttur. Ragnar var af góðu bergi
brotinn, móðirin er orðlögð mannkosta-
kona. Hennar fólk er rómað dugnaðar-
fólk, þar er margt um góða búhölda og
framámenn I bændastétt.
Felix Eyjólfsson var af dugnaðarfólki
kominn, sem vann við góðan orðstir til
sjós og lands. Sjálfur var hann lærður
skipstjórnarmaður, dugnaðar sjómaður á
sinum blómaárum, lengi stýrimaður á
skútunum og fyrritiðarskipum. Hann var
vörpulegur maður á velli, með hærri
mönnum, ekki þrekinn en slvalur, sterkur
og hinn liðlegasti á að lita, góður iþrótta-
maður, frisklegur og friöur sýnum. Glim-
an var 1 hávegum höfö hjá fyrritiðar
mönnum svo aörar frjálsar iþróttir t.d.
þeyrði ég talað um aö Felix heföi hér áöur
kennt ungum mönnum hnefaleika. Hann
var enginn aukvisi eöa lamb að glfma viö.
Slöari æviárin var hann vörubilstjóri all-
mörg ár, til dauðadags.
Við vorum félagar á Vörubllaátöð Akra-
ness fá ár, aUkunnugir og fór jafnan vel á
með okkur. Felix var einstakt snyrti-
menni, mikiU reglumaður og hinn vand-
aðasti drengur.
Ragnar bar sterkt svipmót föður sins,
eftir þvi sem ég leit tU erfði hann marga
hans bestu mannkosti. Ragnar var með
stærri mönnum að vaUarsýn, heldur
þreknari en faðir hans, samsvaraöi sér
vel, var bjartur yfirlitum og friður sýn-
um. StiUtur maður og prúöur i aUri fram-
göngu, glaöur og vingjarnlegur i viðmóti
við alla unga sem eldri. Unglingarnir og
börnin kunnu vel að meta hans nærgætni,
hýra bros og hlýja viðmót. Bömin þyrpt-
ust að honum, smá og stór. OU litu þau á
hann sem vin, sem gaf sér tima tU að tala
til þeirra, veita þeim athygli og vinar-
hlýju. Þetta er UtU saga af framkomu
þessa manns i sveitinni, þegar hann var
mjólkurbilstjóri i samfellt 17 ár hjá okkur
bændum ofan Hvalfjaröar, en mjólk okk-
ar var keyrð tU Reykjavikur. Og það voru
fleiri en börnin og unga fólkið sem fögn-
uðu komu þessa manns á heimahlað okk-
ar, hann Ragnar var hvers manns hug-
ljúfi. Það sem hér hefur verið sagt gefur
glögga visbendingu um hvernig maður
Felixson
þetta var. Lýsingarorðin þurfa tæpast að
vera öllu fleiri.
Það má segja, að undanfarna 2-3 ára-
tugi hafi tæknibyltingin veriö svo ör f is-
lenskum landbúnaöi, að vart hafðist við
að tileinka sér nýjungarnar, sem urðu til
að létta verkin og auka afköstin.
Eina þá bestu framför seinni tima tel ég
vera svonefnda tankvæðingu. Það var
sannarlega framför að losna við mjólkur-
brúsana, kælingu mjólkur i vatni, við mis-
jöfn skilyröi, svo flutningana á pallana
daglega.
Það voru sannarlega aufúsugestir sem
óku i hlaöiö þegar þeir þrir félagar, allt
úrvalsmenn, léttu af okkur öllu amstrinu
með mjólkina. Rafkældar stórar ámur
geymdu mjólkina kælda á réttu stigi, þar
tiltankbillinn kom og mjólkinni var dælt á
milli. 011 átök og umstang úr sögunni. Við
vorum heppin meö bllstjóra, þeir voru
sannarlega verki sinu vaxnir.
Mér finnst ég standa i það mikilli þakk-
arskuld við þessa menn, aðég taldi skyldu
mina að birta þakkir minar á þessari
stund, þegar einn þessara góðu drengja er
kvaddur hinstu kveðju. Ragnar Felixson
var eins og sagt er 100% maður i sfnu
starfi, á betra varö ekki kosiö. Areiðan-
legri mann og vandaöri var ekki hægt að
hugsa sér, snyrtimennskan og reglusemin
var frábær, hann mátti ekki vamm sitt
vita i neinu. Það var sama hvort litið var
á bflinn eöa bilstjórann, allt bar vott
snyrtimennskunnar. Það var sannarlega
góð fyrirmynd.
Við vorum mörg sem söknuöum Ragn-
ars úr þessu starfi, ungir og aldnir. Það
5
'slendingaþættir