Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Qupperneq 9
sPekileg tilsvör uröu héraösfleyg. A
Samals aldri sagöist hann hafa gert tvö
j'andtök á æfinni. Annaö i Kálfadal i' Os-
nhö 0g hitt á Grænuhlið, en þá bjargaöi
Uann skipiog skipshöfn meösnarræði sfnu
brimlendingu. Var Hiram þá háseti hjá
raenda sinum Albert Benediktssyni á
Hesteyri. Elisabet amma Kristins var
barödugleg greindar kona, sem alist haföi
bPp viö kröpp kjör i Steingrimsfiröi á
Ströndum. Ast mikla festi hún á þessum
Unga dóttursyni sfnum og öl hann upp viö
^ambland af hörku og ástiið. Meiri vin
~^ra og smælingja hef ég aldrei kynnst.
™jög voruþau ólik að skaplyndi Híram og
Ehsabet og lengst af bjuggu þau viö fá-
l®kt eins og margir sveitungar þeirra.
Nokkrum árum eftir að Kristinn kom til
msturforeldra sinna byggöu þau sér býli f
Jandi jaröarinnar Sæbóls i Aöalvík, sem
Pau nefndu Sægrund, en i daglegu tali
kallað Grund. Viö þann staö var Kristinn
4yallt kenndur af sveitungum sinum og
Vl6 þann staö kenndi hann sig sjálfur síöar
b *finni. Mjög snemma fór Kristinn aö
taka þátt i þeim störfum er til féllu á
•aeimili hans, enda geröust nú fósturfor-
e'drarnir aldurhnignir og lasburöa. Hug-
Ur hans stefndi til trésmiðanáms hjá
fr*nda hans á Isafiröi, en þegar til kast-
anna kom fannst þessum samviskusama
°g heiöarlega unglingi, aö hann gæti ekki
skiliö heimiliö eftir fyrirvinnulitiö. Bestu
ðr Kristins liðu þvi i faömi þeirrar sveitar
erhann haföi alið. Arin liöu viö sjósókn í
Verum og heimaslóö. Fáir ungir menn í
Aðalvik báru betur sjóklæöi en Kristinn á
^rund. Hann var eftirsóttur sjómaöur,
bvort heldur vár á litlum vélbátum Aöal-
yikinga, stærri útilegubátum Isfiröinga er
Wttu undir jökul eöa vertföarbátum
®Unnlendinga. Til sildveiöa fór Kristinn
aeinustu árin f Aöalvik, en þá gátu faöir
bans og bróöir annast heyskap fyrir búiö
bjá fósturforeldrunum. Ungur aö árum
smíðaöi Kristinn sér skektu, sem hann
réri til fiskjar á vorin og siöan keypti hann
vélbát meö öörum manni og geröi út frá
^balvik.
'slendingaþættir
Á heimili Kristins var bókakostur meiri
en almennt geröist og snemma kom í ljós
áhugi hans á lestri bóka og einkum ljóöa-
bóka. Hann var mjög vel lesinn maður og
áhugi hans á þjóðmálum ótviræöur. Meö
fátæklegum kosti smiöaáhalda byrjaöi
Kristinn ungur aö smiöa ýmsa hluti sem
ungir drengir í nágrenni hans höföu áhuga
á. Ég minnist þess, aö margt haustkvöld
var hann viö þessa iöju sina 1 litlum óupp-
hituðum skúr við bæjarveginn.
Tilfinningamaöur var Kristinn mikill og
haföi rlka réttlætiskennd, hugurinn frjór
og flesta hluti gerði hann einfalda í fram-
setningu, enda var af nægum gáfum aö
taka. Hann haföi marga kosti snillingsins
en jafnframt bresti hans. Ekki batt hann
alltaf bagga sina sem samferöamenn, en
vinum sfnum var hann trölltryggur. Trú
lega hefur ábyrgð sú er hann axlaöi korn-
ungur sem forsjármaöur heimilis á erfiö-
um timum, markaö viöhorf hans ævi-
langt. 1 vinahóp var Kristinn meö
skemmtilegustu mönnum, oröheppinn,
rökfastur og kimnigáfu mikil eins og hann
átti kyn til.
Vorið 1948 er Kristinn var tæplega
þritugur aö aldrei andaöist fóstra hans og
siöar á sama ári fóstri hans. Flutti Krist-
inn þá til Reykjavíkur rikari af reynslu en
veraldarauöi. Uröu þá samfundir hans
meö gömlum æskufélögum færri og hann
byggöi sér nýjan heim athafna og tóm
stunda. Hóf Kristinn fljótlega störf hjá
Stálsmiöjunni h.f. og vann þar viö járn
suöu til siöasta vinnudags. Um störf hans
þar er mér ekki nægilega kunnugt svo um
meigi dæma, en þriggja áratuga þjónusta
viö sama húsbónda segir nokkra sögu.
Ariö 1961 kvæntist Kristinn, Huldu
Ingadóttur og eignuöust þau einn son
Kristin Guðjón. Hann stundar nám viö
Menntaskólann á Akureyri. Hulda lést
áriö 1971 og tregaöi Kristinn hana mjög.
Haföi hún búiö þeim mjög vistlegt heimiji
aö Drápuhliö 30. Fyrstu árin eftir frá-
fall Huldu uröu þeim fegöum erfiö aö
mörgu leyti. Taldi Kristinn aö aldrei gæti
hann þakkaö mágkonu sinni Onnu og
manni hennar ólafi Sverrissyni um-
hyggju viö soninn Kristinn Guöjón, en hjá
þeim hjónum hefur hann dvaliö langdvöl-
um á undanförnum árum.
Viö fráfall Kristins frá Grund
brestur sterkur hlekkur þeirrar keöju er
bundiö hefur mig viö bernskuvoriö heima
I Aöalvik. A heimili foreldra minna, sem
var næsti bær viö Grund, var Kristinn
alltaf aufúsugestur og oft var til hans
leitaö, hvort sem var i gleöi eöa sút.
Háöldruöum fööur Kristins og einka-
syni ásamt öðrum ástvinum sendi ég
minar dýpstu samúöarkveöjur. Kristinn
var fæddur á jóladag og var borinn for-
eldrum sinum sem jólabarn. Fósturfor-
eldrunum var hann skyldurækin sonur,
skjöldur og skjól. Samferöamönnunum
var hann fyrirmynd um flesta hluti.
Guö blessi minningu vinar mins Krist-
ins frá Grund. Baldur Jónsson
Kristln
Ásmundsdóttir
Kristin var fædd aö Mosfelli I Mosfells-
sveit. Foreldrar hennar voru Bjarghildur
Jónsdóttir frá Úlfsstööum I Landeyjum og
Asmundar Jónssonar frá Stiflisdal I Þing-
vallasveit. Borghildur og Asmundur áttu,
auk Kristinar, aöra dóttur, Jónfnu.
Kristin fór á 1. ári i fóstur til Halldðrs
Jónssonar og Vilborgar Jónsdóttur aö
Gullbringum i Mosfellssveit. Eftir lát
fósturföður sins fluttist hún til Reykjavik-
ur, meö fóstru sinni og eldri fóstursystur.
Ungaöárum réöst Kristin i kaupavinnu
noröur yfir heiöar, nánar tiltekiö aö
Neöri-Fitjum i Húnavatnssýslu, til hjón-
anna Arna GislaSonar og Sigrlöar
Guömundsdóttur. Þar kynntist hún
bóndasýninum Jóhannesi Arnasyni, sem
varö lifsförunautur hennar og deildu þau
saman mikilli gæfu.
Kristin og Jóhannes gengu i hjónaband
áriö 1935 og hófu búskap aö Neöri-Fitjum,
á móti Guömundi bróöur Jóhannesar, og
konu hans Guörúnu Guömundsdóttur.
Ariö 1943 reistu Kristin og Jóhannes ný-
býliö Efri-Fitjar, byggöu öll hús frá
grunni og juku mjög viö ræktaö land.
Búskapur Kristinar og Jóhannesar á
Efri-Fitjum var meö miklum ágætum.
9